Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum tökum við stöðuna á Grímsvötnum en Veðurstofa Íslands ákvað í morgun að hækka viðvörunarstig vegna alþjóðaflugs úr gulum í appelsínugulan í ljósi skjálftahrinunnar í morgun.

Þá verður rætt við sóttvarnalækni um kórónuveirufaraldurinn og ganginn í bólusteningum með örvunarskammt en það hefur sýnt sig að örvunarskammtur margfaldar vörnina gegn veirunni.

Að auki verður fjallað um kynjahlutfall í nefndum Alþingis en þingflokksformenn hafa misjafnar hugmyndir um hvernig best sé að jafna það hlutfall. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×