„Loksins tókst þetta!“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. desember 2021 17:42 Hekla Mist Valgeirsdóttir (til vinstri) var himinlifandi með Evrópumeistaratitilinn. stefán pálsson Hekla Mist Valgeirsdóttir var að vonum í skýjunum eftir að Ísland varð Evrópumeistari í hópfimleikum. Gleði íslenska liðsins var ósvikin enda hafði það verið í 2. sæti á þremur Evrópumótum í röð, alltaf á eftir Svíum. En það mátti ekki tæpara standa. Liðin fengu sömu heildareinkunn, 57.250, en Ísland vann fleiri áhöld og þar með Evrópumeistaratitilinn. „Þetta er rosalega góð tilfinning. Loksins tókst þetta! Við höfum unnið svo mikið fyrir þessu og loksins tókst okkur að taka gullið,“ sagði Hekla við Vísi. Íslendingar fengu síðustu einkunnina og spennan var því óbærileg þegar fáni Íslands færðist ofar og ofar á stóra skjánum í salnum sem sýnir einkunnirnar. En sem betur fer fór Ísland upp fyrir Svíþjóð á endanum. „Þetta var rosalega stressandi. Við sáum að við vorum búnar að vinna trampólínið og dansinn og einkunnin fyrir átti bara eftir að koma. Við gerðum nokkur mistök á dýnu þannig að maður var pínu óviss hvort þetta myndi takast en svo hafðist þetta á endanum,“ sagði Hekla. „Þetta er rosalega góð tilfinning. Það var hlegið og grátið og allur pakkinn.“ Fimleikar EM í hópfimleikum Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Axel heldur fast í toppsætið Sport Fleiri fréttir Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Haaland á skotskónum í sigri Man. City Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Sjá meira
Gleði íslenska liðsins var ósvikin enda hafði það verið í 2. sæti á þremur Evrópumótum í röð, alltaf á eftir Svíum. En það mátti ekki tæpara standa. Liðin fengu sömu heildareinkunn, 57.250, en Ísland vann fleiri áhöld og þar með Evrópumeistaratitilinn. „Þetta er rosalega góð tilfinning. Loksins tókst þetta! Við höfum unnið svo mikið fyrir þessu og loksins tókst okkur að taka gullið,“ sagði Hekla við Vísi. Íslendingar fengu síðustu einkunnina og spennan var því óbærileg þegar fáni Íslands færðist ofar og ofar á stóra skjánum í salnum sem sýnir einkunnirnar. En sem betur fer fór Ísland upp fyrir Svíþjóð á endanum. „Þetta var rosalega stressandi. Við sáum að við vorum búnar að vinna trampólínið og dansinn og einkunnin fyrir átti bara eftir að koma. Við gerðum nokkur mistök á dýnu þannig að maður var pínu óviss hvort þetta myndi takast en svo hafðist þetta á endanum,“ sagði Hekla. „Þetta er rosalega góð tilfinning. Það var hlegið og grátið og allur pakkinn.“
Fimleikar EM í hópfimleikum Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Axel heldur fast í toppsætið Sport Fleiri fréttir Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Haaland á skotskónum í sigri Man. City Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti