Karlaliðið fékk silfur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. desember 2021 18:30 Helgi Laxdal Aðalgeirsson fagnar af innlifun. stefán pálsson Íslenska karlaliðið fékk silfur á Evrópumótinu í hópfimleikum sem lauk í kvöld. Ógnarsterkir Svíar urðu Evrópumeistarar. Þetta er í fyrsta sinn í áratug sem Ísland teflir fram karlaliði á EM og árangurinn eftir þessa löngu bið var stórgóður. Ísland fékk 56.475 í heildareinkunn og var 4.875 á eftir Svíþjóð. Bretland endaði í 3. sæti. Íslensku strákarnir í gólfæfingum.stefán pálsson Íslendingar byrjuðu á trampólíni og fyrir stökkin sín fengu þeir 17.950 í einkunn. Helgi Laxdal Aðalgeirsson framkvæmdi meðal annars ofurstökkið sitt sem enginn annar karl hefur framkvæmt á EM. Íslensku strákarnir hækkuðu sig örlítið í dansinum frá undankeppninni, fengu 18.575 en 18.500 á fimmtudaginn. Íslenska, sænska og breska liðið á verðlaunapalli.stefán pálsson Ísland kláraði svo á dýnu og gerði það með glans. Stökkin voru vel framkvæmd og engin föll. Fyrir þau fengu Íslendingar 19.950 í einkunn sem skilaði þeim upp í 2. sætið. Ekkert lið fékk hærri einkunn fyrir stökkin sín í karlaflokki á EM. Fimleikar EM í hópfimleikum Tengdar fréttir Mikil bæting og brons hjá blandaða liðinu Blandað lið Íslands í unglingaflokki fékk bronsverðlaun á Evrópumótinu í hópfimleikum í Portúgal í kvöld. 3. desember 2021 20:00 Fór á fyrsta Evrópumótið aðeins tólf ára Þrátt fyrir að vera aðeins 21 árs er Kolbrún Þöll Þorradóttir með þeim reynslumeiri í íslenska kvennaliðinu í hópfimleikum. Hún hefur farið á ófá mótin og var ekki nema tólf ára þegar hún fór á fyrsta Evrópumótið sitt. 4. desember 2021 11:30 Ákvað að spara ofurstökkið fyrir stóru stundina Helgi Laxdal Aðalgeirsson var sáttur með hvernig gekk hjá íslenska karlaliðinu í undanúrslitum á EM í hópfimleikum. Hann segir að í úrslitunum gerði allt gefið í botn og þá vonast hann til að frumsýna ofurstökkið sitt. 4. desember 2021 09:00 Krúsi sló í gegn: „Fékk að stíga upp á verðlaunapall og fá þessa geggjuðu medalíu“ Fáir hafa eflaust notið þess meira að keppa á Evrópumótinu í hópfimleikum en Markús Pálsson í blönduðu liði Íslands í unglingaflokki. Íslenska liðið fékk brons og Markús var hinn kátasti með afraksturinn. 3. desember 2021 21:15 Mest lesið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Afturelding áfram með fullt hús stiga Handbolti Fleiri fréttir Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ „Við ætlum ekki að sætta okkur við áttunda sæti eins og í fyrra“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Afturelding áfram með fullt hús stiga Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Markaflóð á Akureyri Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Hófí Dóra vann Suður-Ameríkubikarinn Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Sjá meira
Þetta er í fyrsta sinn í áratug sem Ísland teflir fram karlaliði á EM og árangurinn eftir þessa löngu bið var stórgóður. Ísland fékk 56.475 í heildareinkunn og var 4.875 á eftir Svíþjóð. Bretland endaði í 3. sæti. Íslensku strákarnir í gólfæfingum.stefán pálsson Íslendingar byrjuðu á trampólíni og fyrir stökkin sín fengu þeir 17.950 í einkunn. Helgi Laxdal Aðalgeirsson framkvæmdi meðal annars ofurstökkið sitt sem enginn annar karl hefur framkvæmt á EM. Íslensku strákarnir hækkuðu sig örlítið í dansinum frá undankeppninni, fengu 18.575 en 18.500 á fimmtudaginn. Íslenska, sænska og breska liðið á verðlaunapalli.stefán pálsson Ísland kláraði svo á dýnu og gerði það með glans. Stökkin voru vel framkvæmd og engin föll. Fyrir þau fengu Íslendingar 19.950 í einkunn sem skilaði þeim upp í 2. sætið. Ekkert lið fékk hærri einkunn fyrir stökkin sín í karlaflokki á EM.
Fimleikar EM í hópfimleikum Tengdar fréttir Mikil bæting og brons hjá blandaða liðinu Blandað lið Íslands í unglingaflokki fékk bronsverðlaun á Evrópumótinu í hópfimleikum í Portúgal í kvöld. 3. desember 2021 20:00 Fór á fyrsta Evrópumótið aðeins tólf ára Þrátt fyrir að vera aðeins 21 árs er Kolbrún Þöll Þorradóttir með þeim reynslumeiri í íslenska kvennaliðinu í hópfimleikum. Hún hefur farið á ófá mótin og var ekki nema tólf ára þegar hún fór á fyrsta Evrópumótið sitt. 4. desember 2021 11:30 Ákvað að spara ofurstökkið fyrir stóru stundina Helgi Laxdal Aðalgeirsson var sáttur með hvernig gekk hjá íslenska karlaliðinu í undanúrslitum á EM í hópfimleikum. Hann segir að í úrslitunum gerði allt gefið í botn og þá vonast hann til að frumsýna ofurstökkið sitt. 4. desember 2021 09:00 Krúsi sló í gegn: „Fékk að stíga upp á verðlaunapall og fá þessa geggjuðu medalíu“ Fáir hafa eflaust notið þess meira að keppa á Evrópumótinu í hópfimleikum en Markús Pálsson í blönduðu liði Íslands í unglingaflokki. Íslenska liðið fékk brons og Markús var hinn kátasti með afraksturinn. 3. desember 2021 21:15 Mest lesið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Afturelding áfram með fullt hús stiga Handbolti Fleiri fréttir Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ „Við ætlum ekki að sætta okkur við áttunda sæti eins og í fyrra“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Afturelding áfram með fullt hús stiga Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Markaflóð á Akureyri Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Hófí Dóra vann Suður-Ameríkubikarinn Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Sjá meira
Mikil bæting og brons hjá blandaða liðinu Blandað lið Íslands í unglingaflokki fékk bronsverðlaun á Evrópumótinu í hópfimleikum í Portúgal í kvöld. 3. desember 2021 20:00
Fór á fyrsta Evrópumótið aðeins tólf ára Þrátt fyrir að vera aðeins 21 árs er Kolbrún Þöll Þorradóttir með þeim reynslumeiri í íslenska kvennaliðinu í hópfimleikum. Hún hefur farið á ófá mótin og var ekki nema tólf ára þegar hún fór á fyrsta Evrópumótið sitt. 4. desember 2021 11:30
Ákvað að spara ofurstökkið fyrir stóru stundina Helgi Laxdal Aðalgeirsson var sáttur með hvernig gekk hjá íslenska karlaliðinu í undanúrslitum á EM í hópfimleikum. Hann segir að í úrslitunum gerði allt gefið í botn og þá vonast hann til að frumsýna ofurstökkið sitt. 4. desember 2021 09:00
Krúsi sló í gegn: „Fékk að stíga upp á verðlaunapall og fá þessa geggjuðu medalíu“ Fáir hafa eflaust notið þess meira að keppa á Evrópumótinu í hópfimleikum en Markús Pálsson í blönduðu liði Íslands í unglingaflokki. Íslenska liðið fékk brons og Markús var hinn kátasti með afraksturinn. 3. desember 2021 21:15