Nokkur Evrópuríki stefni á að snúa aftur til Afganistan Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 4. desember 2021 07:55 Macron tilkynnti fyrirætlanirnar í morgun. Getty/Chesnot Nokkur Evrópuríki vinna nú að því saman að koma á pólitísku sambandi við stjórnvöld Talíbana í Afganistan. Stefnan er sett á að sendiherrar ríkjanna geti snúið saman aftur til Afganistan að sögn Emmanuels Macron Frakklandsforseta. Vestræn ríki hafa undanfarnar vikur reynt að koma upp stefnu um pólitísk og diplómatísk samskipti við Talíbanana eftir að þeir rændu skyndilega völdum í Afganistan í ágúst. Flest vestræn ríki lokuðu sendiráðum sínum þegar Talíbanarnir náðu völdum í höfuðborginni Kabúl og fluttu alla starfsmenn senndiráðanna heim. „Við erum að íhuga að mynda sam-Evrópska stofnun... stofnun þar sem nokkur evrópsk ríki geta nýtt í sameiningu, sem myndi leyfa sendiherrunum okkar að vera á staðnum,“ sagði Macron í morgun í samtali við fréttamenn í Doha í Sádi-Arabíu, þar sem hann er nú í embættisferð. Bæði Bandaríkin og Evrópuríki hafa verið hikandi með að stofna til diplómatísks sambands við stjórnvöld Talíbana og hafa sakað þá um að standa ekki við loforð um réttindi kvenna og minnihlutahópa í landinu. Talíbanar og Evrópusambandið funduðu í síðustu viku og sagði sambandið í yfirlýsingu að loknum fundinum að vonandi gæti það sent sendinefnd til Afganistan fljótlega. „Samningamenn Evrópusambandsins lögðu áherslu á að sambandið væri með einhverja viðveru í laninu, sem þýðir ekki að sambandið samþykki eða viðurkenni lögmæti stjórnvalda í landinu. Þetta stendur þó og fellur með stöðu öryggis í landinu og sitjandi stjórnvöld þurf að tryggja starfsmönnum Evrópusambandsins öryggi,“ sagði í yfirlýsingunni. Frakkland Evrópusambandið Afganistan Tengdar fréttir Börnum á stríðshrjáðum svæðum fjölgar hratt Rétt um 200 milljónir barna búa á stríðshrjáðum svæðum í þrettán þjóðríkjum. 30. nóvember 2021 10:25 Senda hundruð Talibana gegn Íslamska ríkinu Talibanar ætla að auka á þrýsting þeirra gegn Íslamska ríkinu í Afganistan. Hundruð Talibana hafa verið sendir til austurhluta landsins þar sem þeir eiga að herja á vígamenn ISIS. 24. nóvember 2021 16:19 Ung baráttukona skotin til bana í Afganistan Ung kona sem barist hefur ötullega fyrir réttindum kvenna í Afganistan fannst skotin til bana í borginni Mazar-i-Sharif í fyrradag. 6. nóvember 2021 16:54 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira
Vestræn ríki hafa undanfarnar vikur reynt að koma upp stefnu um pólitísk og diplómatísk samskipti við Talíbanana eftir að þeir rændu skyndilega völdum í Afganistan í ágúst. Flest vestræn ríki lokuðu sendiráðum sínum þegar Talíbanarnir náðu völdum í höfuðborginni Kabúl og fluttu alla starfsmenn senndiráðanna heim. „Við erum að íhuga að mynda sam-Evrópska stofnun... stofnun þar sem nokkur evrópsk ríki geta nýtt í sameiningu, sem myndi leyfa sendiherrunum okkar að vera á staðnum,“ sagði Macron í morgun í samtali við fréttamenn í Doha í Sádi-Arabíu, þar sem hann er nú í embættisferð. Bæði Bandaríkin og Evrópuríki hafa verið hikandi með að stofna til diplómatísks sambands við stjórnvöld Talíbana og hafa sakað þá um að standa ekki við loforð um réttindi kvenna og minnihlutahópa í landinu. Talíbanar og Evrópusambandið funduðu í síðustu viku og sagði sambandið í yfirlýsingu að loknum fundinum að vonandi gæti það sent sendinefnd til Afganistan fljótlega. „Samningamenn Evrópusambandsins lögðu áherslu á að sambandið væri með einhverja viðveru í laninu, sem þýðir ekki að sambandið samþykki eða viðurkenni lögmæti stjórnvalda í landinu. Þetta stendur þó og fellur með stöðu öryggis í landinu og sitjandi stjórnvöld þurf að tryggja starfsmönnum Evrópusambandsins öryggi,“ sagði í yfirlýsingunni.
Frakkland Evrópusambandið Afganistan Tengdar fréttir Börnum á stríðshrjáðum svæðum fjölgar hratt Rétt um 200 milljónir barna búa á stríðshrjáðum svæðum í þrettán þjóðríkjum. 30. nóvember 2021 10:25 Senda hundruð Talibana gegn Íslamska ríkinu Talibanar ætla að auka á þrýsting þeirra gegn Íslamska ríkinu í Afganistan. Hundruð Talibana hafa verið sendir til austurhluta landsins þar sem þeir eiga að herja á vígamenn ISIS. 24. nóvember 2021 16:19 Ung baráttukona skotin til bana í Afganistan Ung kona sem barist hefur ötullega fyrir réttindum kvenna í Afganistan fannst skotin til bana í borginni Mazar-i-Sharif í fyrradag. 6. nóvember 2021 16:54 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira
Börnum á stríðshrjáðum svæðum fjölgar hratt Rétt um 200 milljónir barna búa á stríðshrjáðum svæðum í þrettán þjóðríkjum. 30. nóvember 2021 10:25
Senda hundruð Talibana gegn Íslamska ríkinu Talibanar ætla að auka á þrýsting þeirra gegn Íslamska ríkinu í Afganistan. Hundruð Talibana hafa verið sendir til austurhluta landsins þar sem þeir eiga að herja á vígamenn ISIS. 24. nóvember 2021 16:19
Ung baráttukona skotin til bana í Afganistan Ung kona sem barist hefur ötullega fyrir réttindum kvenna í Afganistan fannst skotin til bana í borginni Mazar-i-Sharif í fyrradag. 6. nóvember 2021 16:54