Allir leikir í þessari deild eru jafn mikilvægir fyrir okkur Dagur Lárusson skrifar 3. desember 2021 23:05 Finnur Freyr, þjálfari Vals. Vísir/Bára Dröfn Valur stöðvaði sigurgöngu Íslandsmeistara Þórs Þorlákshafnar í Subway-deild karla í kvöld. Fyrir leikinn höfðu Þórsarar unnið sex leiki í röð en Valur sagði hingað og ekki lengað, 11 stiga sigur og Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals var eðlilega sáttur í lok leiks. „Fyrst og fremst bara gríðarlega ánægður með sigurinn, alltaf dýrmætt í þessari deild að ná sigrum og sérstaklega hérna á heimavelli,“ byrjaði Finnur Freyr að segja í viðtali eftir leik. Finnur var ágætlega sáttur með spilamennsku síns liðs en hann vildi meina að tæki eftir því að það væri tvær vikur frá síðasta leik. „Mér fannst spilamennskan svona bera þess merki að það væru tvær vikur frá síðasta leik hjá okkur í byrjun allaveganna. Mér fannst vörnin herðast vel, sérstaklega í seinni hálfleiknum. Um leið og við náðum tökum á varnarleiknum þá tókum við svolítið pressuna af sóknarleiknum hjá okkur,“ hélt Finnur Freyr áfram. Þór var með forystuna allan annan leikhluta og megnið af þriðja leikhluta en í þeim fjórða tóku Valsmenn við sér. „Þórsarar eru auðvitað bara frábært lið og Lalli að sýna að þetta í fyrra hafi ekki verið nein tilviljun. Þeir voru að setja niður fullt af svokölluðum sjálfstraust körfum en í fjórða leikhluta fórum við að herðast í vörninni og fórum að neyða þá í erfið skot og það skilaði sér vel.“ Aðspurður hvort að sigurinn í kvöld væri mikilvægari en hver annar sigur þar sem þetta væri sigur gegn Íslandsmeisturunum sagði Finnur að svo væri ekki. „Nei alls ekki, allir leikir í þessari deild eru jafn mikilvægir fyrir okkur. Öll liðin eru ennþá svolítið að fikra sig áfram og það er svolítið þannig í byrjun tímabils, það er mikið eftir. En auðvitað er alltaf mikilvægt að vinna á heimavelli,“ endaði Finnur á að segja. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Subway-deild karla Valur Mest lesið Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Fótbolti Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Sjá meira
„Fyrst og fremst bara gríðarlega ánægður með sigurinn, alltaf dýrmætt í þessari deild að ná sigrum og sérstaklega hérna á heimavelli,“ byrjaði Finnur Freyr að segja í viðtali eftir leik. Finnur var ágætlega sáttur með spilamennsku síns liðs en hann vildi meina að tæki eftir því að það væri tvær vikur frá síðasta leik. „Mér fannst spilamennskan svona bera þess merki að það væru tvær vikur frá síðasta leik hjá okkur í byrjun allaveganna. Mér fannst vörnin herðast vel, sérstaklega í seinni hálfleiknum. Um leið og við náðum tökum á varnarleiknum þá tókum við svolítið pressuna af sóknarleiknum hjá okkur,“ hélt Finnur Freyr áfram. Þór var með forystuna allan annan leikhluta og megnið af þriðja leikhluta en í þeim fjórða tóku Valsmenn við sér. „Þórsarar eru auðvitað bara frábært lið og Lalli að sýna að þetta í fyrra hafi ekki verið nein tilviljun. Þeir voru að setja niður fullt af svokölluðum sjálfstraust körfum en í fjórða leikhluta fórum við að herðast í vörninni og fórum að neyða þá í erfið skot og það skilaði sér vel.“ Aðspurður hvort að sigurinn í kvöld væri mikilvægari en hver annar sigur þar sem þetta væri sigur gegn Íslandsmeisturunum sagði Finnur að svo væri ekki. „Nei alls ekki, allir leikir í þessari deild eru jafn mikilvægir fyrir okkur. Öll liðin eru ennþá svolítið að fikra sig áfram og það er svolítið þannig í byrjun tímabils, það er mikið eftir. En auðvitað er alltaf mikilvægt að vinna á heimavelli,“ endaði Finnur á að segja. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Subway-deild karla Valur Mest lesið Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Fótbolti Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Sjá meira
Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti
Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti