Ákvað að spara ofurstökkið fyrir stóru stundina Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. desember 2021 09:00 Helgi Laxdal Aðalgeirsson fagnar liðsfélaga sínum eftir gott stökk. stefán pálsson Helgi Laxdal Aðalgeirsson var sáttur með hvernig gekk hjá íslenska karlaliðinu í undanúrslitum á EM í hópfimleikum. Hann segir að í úrslitunum gerði allt gefið í botn og þá vonast hann til að frumsýna ofurstökkið sitt. Ísland varð í 2. sæti í undanúrslitunum með 56.250 í heildareinkunn, 2,625 á eftir Svíþjóð sem varð efst. „Þetta var sturlað. Okkur gekk ekkert smá vel og við eigum svo mikið inni. Við vorum í 2. sæti þótt við eigum svona mikið inni. Þetta er bara galið,“ sagði Helgi hátt uppi í samtali við Vísi eftir undanúrslitin. Helgi ætlaði að framkvæma ofurstökkið sitt en hætti við og ákvað að spara það fyrir úrslitin í dag. „Ég ákvað að gera ekki ofurstökkið mitt. Ég gerði aðeins léttara, lenti og gerði það vel. Ég á stóra stökkið inni. Mig langaði að gera það og skrifa mig í sögubækurnar strax en ég geri það bara á laugardaginn [í dag],“ sagði Helgi. En hvenær ákvað hann að hætta við að gera ofurstökkið? „Í heilu skrúfunni og kraftstökkinu fann ég að þetta var ekki alveg eins gott. Það hefði ekki verið gott að gera stökkið og slasa sig,“ sagði Helgi. Hann segir að íslensku strákarnir ætli að gefa í á öllum sviðum í úrslitunum. „Við ætlum að fá hærri danseinkunn og fá fleiri lendingar á trampólíni og svo ofurstökkið á dýnu,“ sagði Helgi. Íslensku strákarnir í dansinum.stefán pálsson Danir hafa verið með gríðarlega mikla yfirburði í karlaflokki um langt árabil. Þeir eru hins vegar ekki með að þessu sinni vegna kórónuveirufaraldursins og það eykur möguleika Íslendinga á góðri niðurstöðu í úrslitum. „Svíar eru helstu keppninautarnir. Þeir eru harðir, dansa vel og eru mjög hreinir og fínir í stökkunum í sínum,“ sagði. „Fjarvera Dana opnar fyrir okkur. Við Ísland erum ekki smáþjóð sem geta ekki fimleika. Það eru ekki bara stelpur sem geta fimleika heldur strákar líka.“ Keppni í karlaflokki á EM í hópfimleikum hefst klukkan 17:00 í dag. Hægt verður að fylgjast með mótinu í beinni útsendingu á Vísi. EM í hópfimleikum Fimleikar Mest lesið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Afturelding áfram með fullt hús stiga Handbolti Fleiri fréttir Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ „Við ætlum ekki að sætta okkur við áttunda sæti eins og í fyrra“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Afturelding áfram með fullt hús stiga Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Markaflóð á Akureyri Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Hófí Dóra vann Suður-Ameríkubikarinn Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Sjá meira
Ísland varð í 2. sæti í undanúrslitunum með 56.250 í heildareinkunn, 2,625 á eftir Svíþjóð sem varð efst. „Þetta var sturlað. Okkur gekk ekkert smá vel og við eigum svo mikið inni. Við vorum í 2. sæti þótt við eigum svona mikið inni. Þetta er bara galið,“ sagði Helgi hátt uppi í samtali við Vísi eftir undanúrslitin. Helgi ætlaði að framkvæma ofurstökkið sitt en hætti við og ákvað að spara það fyrir úrslitin í dag. „Ég ákvað að gera ekki ofurstökkið mitt. Ég gerði aðeins léttara, lenti og gerði það vel. Ég á stóra stökkið inni. Mig langaði að gera það og skrifa mig í sögubækurnar strax en ég geri það bara á laugardaginn [í dag],“ sagði Helgi. En hvenær ákvað hann að hætta við að gera ofurstökkið? „Í heilu skrúfunni og kraftstökkinu fann ég að þetta var ekki alveg eins gott. Það hefði ekki verið gott að gera stökkið og slasa sig,“ sagði Helgi. Hann segir að íslensku strákarnir ætli að gefa í á öllum sviðum í úrslitunum. „Við ætlum að fá hærri danseinkunn og fá fleiri lendingar á trampólíni og svo ofurstökkið á dýnu,“ sagði Helgi. Íslensku strákarnir í dansinum.stefán pálsson Danir hafa verið með gríðarlega mikla yfirburði í karlaflokki um langt árabil. Þeir eru hins vegar ekki með að þessu sinni vegna kórónuveirufaraldursins og það eykur möguleika Íslendinga á góðri niðurstöðu í úrslitum. „Svíar eru helstu keppninautarnir. Þeir eru harðir, dansa vel og eru mjög hreinir og fínir í stökkunum í sínum,“ sagði. „Fjarvera Dana opnar fyrir okkur. Við Ísland erum ekki smáþjóð sem geta ekki fimleika. Það eru ekki bara stelpur sem geta fimleika heldur strákar líka.“ Keppni í karlaflokki á EM í hópfimleikum hefst klukkan 17:00 í dag. Hægt verður að fylgjast með mótinu í beinni útsendingu á Vísi.
EM í hópfimleikum Fimleikar Mest lesið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Afturelding áfram með fullt hús stiga Handbolti Fleiri fréttir Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ „Við ætlum ekki að sætta okkur við áttunda sæti eins og í fyrra“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Afturelding áfram með fullt hús stiga Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Markaflóð á Akureyri Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Hófí Dóra vann Suður-Ameríkubikarinn Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Sjá meira