Íslensku stelpurnar sjónarmun á eftir Svíunum í undanúrslitunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. desember 2021 18:25 Íslensku stelpurnar fagna vel heppnuðum æfingum á dýnu. stefán pálsson Íslenska kvennalandsliðið lenti í 2. sæti í undanúrslitum á Evrópumótinu í hópfimleikum í Guimaeres í Portúgal í kvöld. Svíar, sem eiga titil að verja, urðu efstir. Ísland fékk 55.100 í einkunn og var aðeins 0.950 á eftir Svíþjóð. Liðin fengu jafn háa einkunn fyrir gólfæfingar en Svíar voru aðeins hærri á dýnu og trampólíni. Íslensku stelpurnar í gólfæfingunum.stefán pálsson Íslendingar hófu leik með gólfæfingum. Þær gengu afar vel fyrir sig, dómararnir voru allavega ánægðir og gáfu íslenska liðinu 20.700 í einkunn. Næst var komið að stökkinu. Æfingarnar þar skiluðu Íslandi 17.250 í einkunn, örlítið lægri en Svíþjóð fékk (17.550). En eftir fyrstu tvö áhöldin voru Íslendingar með forystu. Svíþjóð endurheimti forystuna með því að fá 20.700 fyrir gólfæfingarnar, sömu einkunn og Ísland. Kolbrún Þöll Þorradóttir lendir með glæsibrag.stefán pálsson Fyrir lokaáhaldið, trampólín, fékk Ísland 16.200 í einkunn. Það dugði ekki til að komast upp fyrir Svíþjóð en skiptir ekki öllu máli. Það sem öllu skiptir er niðurstaðan í úrslitunum á laugardaginn. Auk Íslands og Svíþjóðar komust Bretland, Finnland, Frakkland og Austurríki áfram í úrslit. EM í hópfimleikum Fimleikar Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Sport Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Sjá meira
Ísland fékk 55.100 í einkunn og var aðeins 0.950 á eftir Svíþjóð. Liðin fengu jafn háa einkunn fyrir gólfæfingar en Svíar voru aðeins hærri á dýnu og trampólíni. Íslensku stelpurnar í gólfæfingunum.stefán pálsson Íslendingar hófu leik með gólfæfingum. Þær gengu afar vel fyrir sig, dómararnir voru allavega ánægðir og gáfu íslenska liðinu 20.700 í einkunn. Næst var komið að stökkinu. Æfingarnar þar skiluðu Íslandi 17.250 í einkunn, örlítið lægri en Svíþjóð fékk (17.550). En eftir fyrstu tvö áhöldin voru Íslendingar með forystu. Svíþjóð endurheimti forystuna með því að fá 20.700 fyrir gólfæfingarnar, sömu einkunn og Ísland. Kolbrún Þöll Þorradóttir lendir með glæsibrag.stefán pálsson Fyrir lokaáhaldið, trampólín, fékk Ísland 16.200 í einkunn. Það dugði ekki til að komast upp fyrir Svíþjóð en skiptir ekki öllu máli. Það sem öllu skiptir er niðurstaðan í úrslitunum á laugardaginn. Auk Íslands og Svíþjóðar komust Bretland, Finnland, Frakkland og Austurríki áfram í úrslit.
EM í hópfimleikum Fimleikar Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Sport Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Sjá meira