Brennslukvissið hefur verið fastur liður á FM957 undanfarnar vikur en liði Brennslunnar hefur þó alls ekki gengið nógu vel.
„Ég er níutíu prósent viss um að við vinnum þessi tvö,“ sagði Egill fullur sjálfstrausts fyrir einvígið.
Hægt er að hlusta á spurningarkeppni útvarpsþáttanna tveggja í spilaranum hér fyrir neðan.