„Stemmningin í blandaða liðinu hefur alltaf verið frábær“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. desember 2021 11:00 Sóley Jóhannesdóttir (þriðja í röðinni) er á sínu fyrsta Evrópumóti. stefán pálsson Blandað lið Íslands í unglingaflokki keppir til úrslita á EM í hópfimleikum í kvöld. Eftir flotta frammistöðu í undanúrslitunum er hugur í íslenska liðinu. Ísland varð í 3. sæti í undanúrslitunum með 47.475 í heildareinkunn. Bretland varð efst og Svíþjóð í 2. sæti. „Þetta er bara gleði. Það var rosaleg orka í liðinu, léttir og frábær tilfinning,“ sagði Sóley við Vísi eftir undanúrslitin. „Við ætluðum ekkert að spá rosa mikið í einkunnunum núna en betur í úrslitunum,“ bætti hún við. Sóley með uppréttar hendur í gólfæfingunum.stefán pálsson Íslenska liðið náði sér sérstaklega vel á strik á trampólíninu. Liðsmenn lentu stökkunum sínum með glans og voru duglegir að hvetja samherjana áfram. Sóley segir að andinn í íslenska liðinu sé engu líkur. „Stemmningin í blandaða liðinu hefur alltaf verið frábær. Það er ótrúlega mikil samheldni í liðinu, jákvæðni, við erum ótrúlega lausnamiðuð og við kláruðum þetta eins og við ætluðum að klára þetta,“ sagði Sóley. Keppni í úrslitum í blönduðum liðum hefst klukkan 18:30 í kvöld. Hægt verður að fylgjast með keppninni í beinni útsendingu á Vísi. Fimleikar EM í hópfimleikum Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Í beinni: Levante - Barcelona | Börsungar í Valencia Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Sjá meira
Ísland varð í 3. sæti í undanúrslitunum með 47.475 í heildareinkunn. Bretland varð efst og Svíþjóð í 2. sæti. „Þetta er bara gleði. Það var rosaleg orka í liðinu, léttir og frábær tilfinning,“ sagði Sóley við Vísi eftir undanúrslitin. „Við ætluðum ekkert að spá rosa mikið í einkunnunum núna en betur í úrslitunum,“ bætti hún við. Sóley með uppréttar hendur í gólfæfingunum.stefán pálsson Íslenska liðið náði sér sérstaklega vel á strik á trampólíninu. Liðsmenn lentu stökkunum sínum með glans og voru duglegir að hvetja samherjana áfram. Sóley segir að andinn í íslenska liðinu sé engu líkur. „Stemmningin í blandaða liðinu hefur alltaf verið frábær. Það er ótrúlega mikil samheldni í liðinu, jákvæðni, við erum ótrúlega lausnamiðuð og við kláruðum þetta eins og við ætluðum að klára þetta,“ sagði Sóley. Keppni í úrslitum í blönduðum liðum hefst klukkan 18:30 í kvöld. Hægt verður að fylgjast með keppninni í beinni útsendingu á Vísi.
Fimleikar EM í hópfimleikum Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Í beinni: Levante - Barcelona | Börsungar í Valencia Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Sjá meira