Inter upp í annað sætið á meðan Mourinho sá gult í tapi Roma Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. desember 2021 19:35 Mourinho á hliðarlínunni í kvöld. Fabio Rossi/Getty Images Tveimur af fjórum leikjum kvöldsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, er nú lokið. Ítalíumeistarar Inter unnu 2-0 heimasigur á Spezia á meðan lærisveinar José Mourinho í Roma töpuðu 1-0 fyrir Bologna á útivelli. Inter voru töluvert sigurstranglegri fyrir leik og það kom því lítið á óvart þegar ítalski miðjumaðurinn Roberto Gagliardini kom þeim yfir á 36. mínútu eftir sendingu argentíska framherjans Lautaro Martinez. Reyndist það eina mark fyrri hálfleiks og staðan því 1-0 er flautað var til loka fyrri hálfleiks. Þegar tæp klukkustund var liðin af leiknum fengu heimamenn vítaspyrnu, Martinez fór á punktinn og kom Inter 2-0 yfir. | FOTO #ForzaInter #InterSpezia pic.twitter.com/yUVNoRZtzM— Inter (@Inter) December 1, 2021 Fleiri urðu mörkin ekki og nokkuð öruggur sigur meistaranna staðreynd. Inter er nú í 2. sæti deildarinnar með 35 stig eftir 15 leiki. Napoli trónir á toppnum með stigi meira og leik til góða, þá getur AC Milan náð öðru sætinu með sigri síðar í kvöld. Sænski miðjumaðurinn Mattias Svanberg tryggði Bologna 1-0 sigur á Roma með þrumuskoti þegar tíu mínútur voru eftir af fyrri hálfleik. Svanberg golazos on a Wednesday evening #WeAreOne #BolognaRoma pic.twitter.com/lImWpETeXb— Bologna FC 1909 (@BolognaFC1909en) December 1, 2021 Ásamt því að gera fjölda skiptinga til að reyna jafna metin þá nældi José Mourinho, þjálfari Roma, sér í gult spjald þegar tíu mínútur voru til leiksloka. Allt kom þó fyrir ekki og Bologna vann leikinn með einu marki gegn engu. Roma er því sem fyrr í 5. sæti með 25 stig á meðan Bologna er komið upp í 8. sæti með aðeins stigi minna. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira
Inter voru töluvert sigurstranglegri fyrir leik og það kom því lítið á óvart þegar ítalski miðjumaðurinn Roberto Gagliardini kom þeim yfir á 36. mínútu eftir sendingu argentíska framherjans Lautaro Martinez. Reyndist það eina mark fyrri hálfleiks og staðan því 1-0 er flautað var til loka fyrri hálfleiks. Þegar tæp klukkustund var liðin af leiknum fengu heimamenn vítaspyrnu, Martinez fór á punktinn og kom Inter 2-0 yfir. | FOTO #ForzaInter #InterSpezia pic.twitter.com/yUVNoRZtzM— Inter (@Inter) December 1, 2021 Fleiri urðu mörkin ekki og nokkuð öruggur sigur meistaranna staðreynd. Inter er nú í 2. sæti deildarinnar með 35 stig eftir 15 leiki. Napoli trónir á toppnum með stigi meira og leik til góða, þá getur AC Milan náð öðru sætinu með sigri síðar í kvöld. Sænski miðjumaðurinn Mattias Svanberg tryggði Bologna 1-0 sigur á Roma með þrumuskoti þegar tíu mínútur voru eftir af fyrri hálfleik. Svanberg golazos on a Wednesday evening #WeAreOne #BolognaRoma pic.twitter.com/lImWpETeXb— Bologna FC 1909 (@BolognaFC1909en) December 1, 2021 Ásamt því að gera fjölda skiptinga til að reyna jafna metin þá nældi José Mourinho, þjálfari Roma, sér í gult spjald þegar tíu mínútur voru til leiksloka. Allt kom þó fyrir ekki og Bologna vann leikinn með einu marki gegn engu. Roma er því sem fyrr í 5. sæti með 25 stig á meðan Bologna er komið upp í 8. sæti með aðeins stigi minna.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira