Auka framlag til heilbrigðismála um sextán milljarða Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. nóvember 2021 10:36 Fjármagn fyrir farsóttardeild í Fossvogi er á meðal þess sem finna má í fjárlagafrumvarpinu fyrir næsta ár. Vísir/Vilhelm Gert er ráð fyrir að framlög til heilbrigðismála aukist um 16,3 milljarða króna á næsta ári, samkvæmt nýju fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar sem kynnt var í dag. Er meðal annars gert ráð fyrir 2,6 milljarða króna framlagi til að styrkja getu Landspítalans til að bregðast við kórónuveirufaraldrinum. Reiknað er með 1,4 milljarði til kaupa á bóluefnum vegna Covid-19 og 400 milljónir fara til geðheilbrigðismála tímabundið í eitt ár. Þá á að ráðast í opnun sex hágæslurýma sem draga eigi úr álagi á gjörgæslurýmum Landspítalans, þrjátíu nýrra endurhæfingarrýma á Landakoti og koma á fót sérstakri farsóttardeild í Fossvogi, sem lofað var fyrr á þessu ári. Framlög til heilbrigðiskerfisins eru einnig aukin um 2,4 milljarða til að mæta fjölgun og öldrun þjóðarinnar. Framlög til byggingar nýs Landspítala aukast um 2,2 milljarða og verða alls 14,2 milljarðar á árinu og 1,4 milljarðar verður varið til byggingar eða endurbóta á hjúkrunarrýmum. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra tók fram í kynningu hans á frumvarpinu í morgun að meira en þrjátíu prósent hækkun hafi verið á framlögum til heilbrigðismála á milli áranna 2017 til 2022. Sextán milljarða króna raunaukning yrði á árinu 2022. Fjárlagafrumvarp 2022 Heilbrigðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Geðheilbrigði Mest lesið Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Er meðal annars gert ráð fyrir 2,6 milljarða króna framlagi til að styrkja getu Landspítalans til að bregðast við kórónuveirufaraldrinum. Reiknað er með 1,4 milljarði til kaupa á bóluefnum vegna Covid-19 og 400 milljónir fara til geðheilbrigðismála tímabundið í eitt ár. Þá á að ráðast í opnun sex hágæslurýma sem draga eigi úr álagi á gjörgæslurýmum Landspítalans, þrjátíu nýrra endurhæfingarrýma á Landakoti og koma á fót sérstakri farsóttardeild í Fossvogi, sem lofað var fyrr á þessu ári. Framlög til heilbrigðiskerfisins eru einnig aukin um 2,4 milljarða til að mæta fjölgun og öldrun þjóðarinnar. Framlög til byggingar nýs Landspítala aukast um 2,2 milljarða og verða alls 14,2 milljarðar á árinu og 1,4 milljarðar verður varið til byggingar eða endurbóta á hjúkrunarrýmum. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra tók fram í kynningu hans á frumvarpinu í morgun að meira en þrjátíu prósent hækkun hafi verið á framlögum til heilbrigðismála á milli áranna 2017 til 2022. Sextán milljarða króna raunaukning yrði á árinu 2022.
Fjárlagafrumvarp 2022 Heilbrigðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Geðheilbrigði Mest lesið Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira