Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum fylgjumst við með lyklaskiptum í ráðuneytunum sem að þessu sinni eru í flóknara lagi, enda mikið um breytingar frá fyrri ríkisstjórn.

Þá heyrum við í stjórnarandstöðunni og fáum álit hennar á stjórnarsáttamála nýrrar ríkisstjórnar en þar á bæ hafa menn ýmislegt við hann að athuga.

Þá tökum við stöðuna á bólusetningum í Laugardalshöll en sóttvarnalæknir var á meðal þeirra sem fengu örvunarskammtinn sinn í morgun.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×