Mikaela jafnaði met Ingemar Stenmark Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. nóvember 2021 16:00 Mikaela Shiffrin fagnar sigri sínum um helgina. AP/Robert F. Bukaty Bandaríska skíðakonan frábæra Mikaela Shiffrin náði sögulegum sigri í hús um helgina þegar hún vann svigkeppni í heimsbikarnum. Þetta var hennar 46. sigur á heimsbikarmóti í svigi og með því jafnaði hún 32 ára met sænska skíðakappans Ingemar Stenmark yfir flesta heimsbikarsigra í einni grein. This is the run with which @MikaelaShiffrin equals Stenmark's record of 4 6 victories in the same discipline #fisalpine pic.twitter.com/DONUWsnHXX— FIS Alpine (@fisalpine) November 28, 2021 Ingemar Stenmark vann 46 heimsbikarmót i stórsvigi frá 1975 til 1989 en hann komst alls 72 sinnum á verðlaunapall í greininni. Stenmark var 32 ára gamall þegar hann vann síðasta stórsvigsmótið sitt í febrúar 1989. Shiffrin vann þetta svigmót í Killington í Vermont fylki en þetta var fyrsta heimsbikarmótið í Norður-Ameríku í talsverðan tíma. Hin 26 ára gamla Shiffrin kom 0,75 sekúndum á undan hinni slóvakísku Petru Vlhova í mark í seinni ferðinni eftir að hafa verið 0,20 sekúndum á eftir henni eftir fyrri ferðina. It s special to win these races here. I could hear the crowd at the start of this run and that was amazing. @MikaelaShiffrin scores an emotional triumph in the Killington slalom to make more @fisalpine World Cup history.@usskiteamhttps://t.co/Zwp7e1Eplp— Olympics (@Olympics) November 28, 2021 Shiffrin hefur unnið allar svigkeppnirnar í Killington í gegnum tíðina en ekki var keppt þar í fyrra vegna kórónuveirunnar. Shiffrin hefur ellefu sinnum orðið heimsmeistari þar af þrisvar sinnum í samanlögðu og sex sinnum í svigi. Húm vann fjóra heimsmeistaratitla árið 2019 en enga tvö síðustu ár. 4 6 Ingemar #Stenmark needed 109 races in 15 years, 2 months, 11 days to get to 46 GS wins @MikaelaShiffrin needed 86 races in 10 years, 8 months, 16 days to get to 46 SL wins#FISAlpine pic.twitter.com/X6E12OikQq— Eric Willemsen (@eWilmedia) November 28, 2021 Skíðaíþróttir Bandaríkin Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Sjá meira
Þetta var hennar 46. sigur á heimsbikarmóti í svigi og með því jafnaði hún 32 ára met sænska skíðakappans Ingemar Stenmark yfir flesta heimsbikarsigra í einni grein. This is the run with which @MikaelaShiffrin equals Stenmark's record of 4 6 victories in the same discipline #fisalpine pic.twitter.com/DONUWsnHXX— FIS Alpine (@fisalpine) November 28, 2021 Ingemar Stenmark vann 46 heimsbikarmót i stórsvigi frá 1975 til 1989 en hann komst alls 72 sinnum á verðlaunapall í greininni. Stenmark var 32 ára gamall þegar hann vann síðasta stórsvigsmótið sitt í febrúar 1989. Shiffrin vann þetta svigmót í Killington í Vermont fylki en þetta var fyrsta heimsbikarmótið í Norður-Ameríku í talsverðan tíma. Hin 26 ára gamla Shiffrin kom 0,75 sekúndum á undan hinni slóvakísku Petru Vlhova í mark í seinni ferðinni eftir að hafa verið 0,20 sekúndum á eftir henni eftir fyrri ferðina. It s special to win these races here. I could hear the crowd at the start of this run and that was amazing. @MikaelaShiffrin scores an emotional triumph in the Killington slalom to make more @fisalpine World Cup history.@usskiteamhttps://t.co/Zwp7e1Eplp— Olympics (@Olympics) November 28, 2021 Shiffrin hefur unnið allar svigkeppnirnar í Killington í gegnum tíðina en ekki var keppt þar í fyrra vegna kórónuveirunnar. Shiffrin hefur ellefu sinnum orðið heimsmeistari þar af þrisvar sinnum í samanlögðu og sex sinnum í svigi. Húm vann fjóra heimsmeistaratitla árið 2019 en enga tvö síðustu ár. 4 6 Ingemar #Stenmark needed 109 races in 15 years, 2 months, 11 days to get to 46 GS wins @MikaelaShiffrin needed 86 races in 10 years, 8 months, 16 days to get to 46 SL wins#FISAlpine pic.twitter.com/X6E12OikQq— Eric Willemsen (@eWilmedia) November 28, 2021
Skíðaíþróttir Bandaríkin Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Sjá meira