Svandís er spennt fyrir nýju ráðuneyti en mun sakna þess gamla Árni Sæberg skrifar 28. nóvember 2021 20:53 Svandís Svavarsdóttir var glaðbeitt á Bessastöðum í dag. Vísir/Vilhelm Svandís Svavarsdóttir, fráfarandi heilbrigðisráðherra og nýr ráðherra matvæla, sjávarútvegs og landbúnaðar, kveðst spennt fyrir nýju ráðuneyti og sér mörg tækifæri á borði. „Það eru svo mörg tækifæri fyrir landbúnaðinn og sjávarútveginn. Við eigum svo stórkostlegt frumkvæði í öllum þessum greinum,“ sagði Svandís á Bessastöðum í dag. Hún segir ráðuneytið jafnframt vera sterkt hvað varðar loftsslagsmál og að hún hafi möguleika til að draga úr losun gróðurhúsa lofttegunda. „Þannig að þetta er sterkt ráðuneyti fyrir grænan ráðherra líka,“ segir hún með bros á vör. Mun sakna sms-a frá Þórólfi Svandís segist munu sakna heilbrigðisráðuneytisins og öllu því sem því hefur fylgt síðustu fjögur ár. „Ég á eftir að sakna minnisblaðanna frá Þórólfi, ég fékk reyndar eitt mjög gott í gærkvöldi. Og sms-anna frá honum um fjölda smita og svo framvegis, þó maður vilji helst að þau hætti að koma bara yfir höfuð,“ segir hún. Tíminn í heilbrigðisráðuneytinu hafi verið stórkostlega lærdómsríkur en að ánægjulegt verði að skila því í hendur Willums Þórs Þórssonar, sem sé öflugur stjórnmálamaður. Hún segir heilbrigðisráðuneytið vera stórt og mikið ráðuneyti sem taki til þjónustu sem kemur öllum við. Hún svarar því játandi að Willum Þór eigi ærið verkefni fyrir höndum að setja sig inn í svo flókinn málaflokk. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Heilbrigðismál Sjávarútvegur Landbúnaður Matvælaframleiðsla Vinstri græn Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
„Það eru svo mörg tækifæri fyrir landbúnaðinn og sjávarútveginn. Við eigum svo stórkostlegt frumkvæði í öllum þessum greinum,“ sagði Svandís á Bessastöðum í dag. Hún segir ráðuneytið jafnframt vera sterkt hvað varðar loftsslagsmál og að hún hafi möguleika til að draga úr losun gróðurhúsa lofttegunda. „Þannig að þetta er sterkt ráðuneyti fyrir grænan ráðherra líka,“ segir hún með bros á vör. Mun sakna sms-a frá Þórólfi Svandís segist munu sakna heilbrigðisráðuneytisins og öllu því sem því hefur fylgt síðustu fjögur ár. „Ég á eftir að sakna minnisblaðanna frá Þórólfi, ég fékk reyndar eitt mjög gott í gærkvöldi. Og sms-anna frá honum um fjölda smita og svo framvegis, þó maður vilji helst að þau hætti að koma bara yfir höfuð,“ segir hún. Tíminn í heilbrigðisráðuneytinu hafi verið stórkostlega lærdómsríkur en að ánægjulegt verði að skila því í hendur Willums Þórs Þórssonar, sem sé öflugur stjórnmálamaður. Hún segir heilbrigðisráðuneytið vera stórt og mikið ráðuneyti sem taki til þjónustu sem kemur öllum við. Hún svarar því játandi að Willum Þór eigi ærið verkefni fyrir höndum að setja sig inn í svo flókinn málaflokk.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Heilbrigðismál Sjávarútvegur Landbúnaður Matvælaframleiðsla Vinstri græn Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira