Pep mun ekki þjálfa annað lið á Englandi en City Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. nóvember 2021 12:00 Pep Guardiola segist ekki hafa trú á því að hann muni nokkunr tíman þjálfa annað félag á Englandi en Manchester City. Getty/Robbie Jay Barratt Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur nánast útilokað það að hann muni nokkurn tíman stýra öðru liði á Englandi en City. Hann segist þó dreyma um að þjálfa landslið. Samningur Guardiola við City rennur út sumarið 2023, en hann býst við að finna sér nýjan vinnuveitanda í framtíðinni. Pep hefur greint frá áhuga sínum á að þjálfa landslið, en segist þó ekki hafa skýra sýn á því hvað framtíðin ber í skauti sér. Eitt er það þó sem Pep sér ekki fyrir sér, og það er að hann muni nokkurn tíman þjálfa annað lið á Englandi en City. „Ég hef sagt það mörgum sinnum að þegar við höfum lokið starfi okkar hér langar mig að upplifa gleðina sem fylgir því að fara á Evrópumót og heimsmeistaramót með landsliði, ég myndi vilja það en ég veit að það er ekki auðvelt að finna slíkt starf því yfirleitt eru bara fáar lausar stöður,“ sagði Guardiola í samtali við Sky Sports. „Ég held að það gæti orðið erfitt að komast að. Mig langar það, en ef það gerist ekki þá mun ég þjálfa félagslið. Það er ekkert vandamál.“ „Hérna á Englandi þá held ég að það verði alltaf City. Ef ég þyrfti að snúa aftur þá yrði það alltaf City, ef þeir vilja mig. Ég held að ég muni ekki þjálfa annað lið á Englandi. Ég er hluti af þessu félagi,“ sagði Pep að lokum. Pep Guardiola on his future to @TeleFootball: “In England being here, always I will be Man City manager - and if they ever want me back, I will come back to City. I don’t think I will train another club in England apart from this one”. 🔵 #MCFC pic.twitter.com/jWpAOKZGNM— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 27, 2021 Enski boltinn Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Fótbolti Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Fleiri fréttir Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sjá meira
Samningur Guardiola við City rennur út sumarið 2023, en hann býst við að finna sér nýjan vinnuveitanda í framtíðinni. Pep hefur greint frá áhuga sínum á að þjálfa landslið, en segist þó ekki hafa skýra sýn á því hvað framtíðin ber í skauti sér. Eitt er það þó sem Pep sér ekki fyrir sér, og það er að hann muni nokkurn tíman þjálfa annað lið á Englandi en City. „Ég hef sagt það mörgum sinnum að þegar við höfum lokið starfi okkar hér langar mig að upplifa gleðina sem fylgir því að fara á Evrópumót og heimsmeistaramót með landsliði, ég myndi vilja það en ég veit að það er ekki auðvelt að finna slíkt starf því yfirleitt eru bara fáar lausar stöður,“ sagði Guardiola í samtali við Sky Sports. „Ég held að það gæti orðið erfitt að komast að. Mig langar það, en ef það gerist ekki þá mun ég þjálfa félagslið. Það er ekkert vandamál.“ „Hérna á Englandi þá held ég að það verði alltaf City. Ef ég þyrfti að snúa aftur þá yrði það alltaf City, ef þeir vilja mig. Ég held að ég muni ekki þjálfa annað lið á Englandi. Ég er hluti af þessu félagi,“ sagði Pep að lokum. Pep Guardiola on his future to @TeleFootball: “In England being here, always I will be Man City manager - and if they ever want me back, I will come back to City. I don’t think I will train another club in England apart from this one”. 🔵 #MCFC pic.twitter.com/jWpAOKZGNM— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 27, 2021
Enski boltinn Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Fótbolti Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Fleiri fréttir Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sjá meira