NBA: Golden State heldur í toppsætið Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 27. nóvember 2021 10:00 Draymond Green lleggur boltann í körfuna EPA-EFE/JOHN G. MABANGLO Golden State Warriors heldur áfram sigurgöngu sinni í NBA deildinni og eru á toppi Vesturdeildarinnar með sautján sigra og tvö töp. Liðið fór létt með Portland Trailblazers í nótt. Phoenix Suns unnu sinn fimmtánda leik í röð. Stephen Curry skoraði 32 stig í nótt þegar að Golden State vann þægilegan sigur á Portland Trailblazers, 118-103. Kaliforníuliðið náði fljótlega forystunni og lét hana aldrei af hendi þrátt fyrir ágætis tilraunir Portland. Golden State er með bestan árangur allra liða í NBA deildinni og hafa enn ekki fengið einn sinn allra besta leikmann, Klay Thompson, til baka. Curry var sem fyrr segir stigahæstur hjá Golden State en Andrew Wiggins átti einnig góðan leik og skoraði 25. Anfernee Simons skoraði 19 stig fyrir Portland. Phoenix Suns eru heitasta lið deildarinnar og nýjasti andstæðingurinn til þess að brenna sig var New York Knicks. Phoenix, sem hefur unnið fimmtán leiki í röð, er nú á ferðalagi á Austurströndinni. Þrátt fyrir ágæta baráttu hjá New York mönnum sigldu Phoenix snemma framúr og unnu góðan sigur, 118-97. Devin Booker skoraði 32 stig fyrir Phoenix en Kemba Walker var stigahæstur hjá New York með 17. 1 5 wins in a row for Phoenix.@Suns are three wins shy of setting a franchise record. pic.twitter.com/KNQ0jHHl8y— SportsCenter (@SportsCenter) November 27, 2021 Los Angeles Lakers tapaði fyrir Sacramento Kings í sannkölluðum maraþon leik sem var þríframlengdur. Sacramento, sem rak Luke Walton á dögunum, steig heldur betur upp gegn Lebron James og félögum í Lakers. De'Aaron Fox var frábær í liði Sacramento og skoraði 34 stig og Buddy Hield bætti við 25. Hjá Lakers var LeBron James stigahæstur með 30 stig. Önnur úrslit næturinnar: Los Angeles Clippers 107-96 Detroit Pistons Charlotte Hornets 133-105 Minnesota Timberwolves Orlando Magic 88-123 Chicago Bulls Indiana Pacers 114-97 Toronto Raptors Memphis Grizzlies 100-132 Atlanta Hawks Oklahoma City Thunder 99-101 Washington Wizards San Antonio Spurs 96-88 Boston Celtics Denver Nuggets 109-120 Milwaukee Bucks Utah Jazz 97-98 New Orleans Pelicans NBA Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Fleiri fréttir Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sjá meira
Stephen Curry skoraði 32 stig í nótt þegar að Golden State vann þægilegan sigur á Portland Trailblazers, 118-103. Kaliforníuliðið náði fljótlega forystunni og lét hana aldrei af hendi þrátt fyrir ágætis tilraunir Portland. Golden State er með bestan árangur allra liða í NBA deildinni og hafa enn ekki fengið einn sinn allra besta leikmann, Klay Thompson, til baka. Curry var sem fyrr segir stigahæstur hjá Golden State en Andrew Wiggins átti einnig góðan leik og skoraði 25. Anfernee Simons skoraði 19 stig fyrir Portland. Phoenix Suns eru heitasta lið deildarinnar og nýjasti andstæðingurinn til þess að brenna sig var New York Knicks. Phoenix, sem hefur unnið fimmtán leiki í röð, er nú á ferðalagi á Austurströndinni. Þrátt fyrir ágæta baráttu hjá New York mönnum sigldu Phoenix snemma framúr og unnu góðan sigur, 118-97. Devin Booker skoraði 32 stig fyrir Phoenix en Kemba Walker var stigahæstur hjá New York með 17. 1 5 wins in a row for Phoenix.@Suns are three wins shy of setting a franchise record. pic.twitter.com/KNQ0jHHl8y— SportsCenter (@SportsCenter) November 27, 2021 Los Angeles Lakers tapaði fyrir Sacramento Kings í sannkölluðum maraþon leik sem var þríframlengdur. Sacramento, sem rak Luke Walton á dögunum, steig heldur betur upp gegn Lebron James og félögum í Lakers. De'Aaron Fox var frábær í liði Sacramento og skoraði 34 stig og Buddy Hield bætti við 25. Hjá Lakers var LeBron James stigahæstur með 30 stig. Önnur úrslit næturinnar: Los Angeles Clippers 107-96 Detroit Pistons Charlotte Hornets 133-105 Minnesota Timberwolves Orlando Magic 88-123 Chicago Bulls Indiana Pacers 114-97 Toronto Raptors Memphis Grizzlies 100-132 Atlanta Hawks Oklahoma City Thunder 99-101 Washington Wizards San Antonio Spurs 96-88 Boston Celtics Denver Nuggets 109-120 Milwaukee Bucks Utah Jazz 97-98 New Orleans Pelicans
NBA Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Fleiri fréttir Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sjá meira