NBA: Golden State heldur í toppsætið Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 27. nóvember 2021 10:00 Draymond Green lleggur boltann í körfuna EPA-EFE/JOHN G. MABANGLO Golden State Warriors heldur áfram sigurgöngu sinni í NBA deildinni og eru á toppi Vesturdeildarinnar með sautján sigra og tvö töp. Liðið fór létt með Portland Trailblazers í nótt. Phoenix Suns unnu sinn fimmtánda leik í röð. Stephen Curry skoraði 32 stig í nótt þegar að Golden State vann þægilegan sigur á Portland Trailblazers, 118-103. Kaliforníuliðið náði fljótlega forystunni og lét hana aldrei af hendi þrátt fyrir ágætis tilraunir Portland. Golden State er með bestan árangur allra liða í NBA deildinni og hafa enn ekki fengið einn sinn allra besta leikmann, Klay Thompson, til baka. Curry var sem fyrr segir stigahæstur hjá Golden State en Andrew Wiggins átti einnig góðan leik og skoraði 25. Anfernee Simons skoraði 19 stig fyrir Portland. Phoenix Suns eru heitasta lið deildarinnar og nýjasti andstæðingurinn til þess að brenna sig var New York Knicks. Phoenix, sem hefur unnið fimmtán leiki í röð, er nú á ferðalagi á Austurströndinni. Þrátt fyrir ágæta baráttu hjá New York mönnum sigldu Phoenix snemma framúr og unnu góðan sigur, 118-97. Devin Booker skoraði 32 stig fyrir Phoenix en Kemba Walker var stigahæstur hjá New York með 17. 1 5 wins in a row for Phoenix.@Suns are three wins shy of setting a franchise record. pic.twitter.com/KNQ0jHHl8y— SportsCenter (@SportsCenter) November 27, 2021 Los Angeles Lakers tapaði fyrir Sacramento Kings í sannkölluðum maraþon leik sem var þríframlengdur. Sacramento, sem rak Luke Walton á dögunum, steig heldur betur upp gegn Lebron James og félögum í Lakers. De'Aaron Fox var frábær í liði Sacramento og skoraði 34 stig og Buddy Hield bætti við 25. Hjá Lakers var LeBron James stigahæstur með 30 stig. Önnur úrslit næturinnar: Los Angeles Clippers 107-96 Detroit Pistons Charlotte Hornets 133-105 Minnesota Timberwolves Orlando Magic 88-123 Chicago Bulls Indiana Pacers 114-97 Toronto Raptors Memphis Grizzlies 100-132 Atlanta Hawks Oklahoma City Thunder 99-101 Washington Wizards San Antonio Spurs 96-88 Boston Celtics Denver Nuggets 109-120 Milwaukee Bucks Utah Jazz 97-98 New Orleans Pelicans NBA Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti Fleiri fréttir Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Sjá meira
Stephen Curry skoraði 32 stig í nótt þegar að Golden State vann þægilegan sigur á Portland Trailblazers, 118-103. Kaliforníuliðið náði fljótlega forystunni og lét hana aldrei af hendi þrátt fyrir ágætis tilraunir Portland. Golden State er með bestan árangur allra liða í NBA deildinni og hafa enn ekki fengið einn sinn allra besta leikmann, Klay Thompson, til baka. Curry var sem fyrr segir stigahæstur hjá Golden State en Andrew Wiggins átti einnig góðan leik og skoraði 25. Anfernee Simons skoraði 19 stig fyrir Portland. Phoenix Suns eru heitasta lið deildarinnar og nýjasti andstæðingurinn til þess að brenna sig var New York Knicks. Phoenix, sem hefur unnið fimmtán leiki í röð, er nú á ferðalagi á Austurströndinni. Þrátt fyrir ágæta baráttu hjá New York mönnum sigldu Phoenix snemma framúr og unnu góðan sigur, 118-97. Devin Booker skoraði 32 stig fyrir Phoenix en Kemba Walker var stigahæstur hjá New York með 17. 1 5 wins in a row for Phoenix.@Suns are three wins shy of setting a franchise record. pic.twitter.com/KNQ0jHHl8y— SportsCenter (@SportsCenter) November 27, 2021 Los Angeles Lakers tapaði fyrir Sacramento Kings í sannkölluðum maraþon leik sem var þríframlengdur. Sacramento, sem rak Luke Walton á dögunum, steig heldur betur upp gegn Lebron James og félögum í Lakers. De'Aaron Fox var frábær í liði Sacramento og skoraði 34 stig og Buddy Hield bætti við 25. Hjá Lakers var LeBron James stigahæstur með 30 stig. Önnur úrslit næturinnar: Los Angeles Clippers 107-96 Detroit Pistons Charlotte Hornets 133-105 Minnesota Timberwolves Orlando Magic 88-123 Chicago Bulls Indiana Pacers 114-97 Toronto Raptors Memphis Grizzlies 100-132 Atlanta Hawks Oklahoma City Thunder 99-101 Washington Wizards San Antonio Spurs 96-88 Boston Celtics Denver Nuggets 109-120 Milwaukee Bucks Utah Jazz 97-98 New Orleans Pelicans
NBA Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti Fleiri fréttir Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Sjá meira