Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum fjöllum við um ríkisstjórnarmyndun sem er óðum að taka á sig mynd.

Reiknað er með að Katrín Jakobsdóttir flytji stefnuræðu sína næstkomandi miðvikudag.

Þá heyrum við í sóttvarnalækni um nýtt afbrigði kórónuveirunnar sem fundist hefur í Afríku og skotið hefur mönnum skelk í bringu.

Einnig verður staðan tekin á Grímsvötnum þar sem menn telja nýtt Grímsvatnahlaup í vændum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×