Fjórir táningar handteknir fyrir að berja tólf ára stúlku til dauða Samúel Karl Ólason skrifar 26. nóvember 2021 10:40 Ava White var tólf ára gömul og hafa fjórir drengir verið handteknir. Lögreglan í Merseyside og EPA Lögreglan í Liverpool hefur handtekið fjóra táningsdrengi vegna gruns um að þeir hafi myrt tólf ára stúlku. Ráðist var á stúlkuna í kjölfar rifrildis í gærkvöldi og dó hún i kjölfarið vegna mikilla meiðsla sem hún hlaut. Einn hinna handteknu er þrettán ára, tveir eru fjórtán og einn er fimmtán ára. Samkvæmt frétt Sky News var stúlkan, sem hét Ava White með vinum sínum við athöfn þar sem kveikt var á jólaljósum í miðbæ Liverpool. Talið er að vinahópur hennar hafi lent í rifrildi við drengina og á endanum hafi þeir ráðist á hana og barið hana til dauða. Drengirnir flúðu af vettvangi en voru handteknir og eru grunaðir um morð. Krufning á að staðfesta dánarorsök stúlkunnar. Áður hafði lögreglan sagt að Ava hefði verið stungin. Sky hefur eftir Jon Roy, aðstoðarlögregluþjóni að fjölskylda stúlkunnar hafi fengið áfallahjálp. „Heimur þeirra er í rúst og ekkert foreldri á að þurfa að koma til dyra og heyra lögregluþjón segja að barn þeirra sé dáið,“ sagði Roy. Lögreglan segir fjölmarga hafa verið í miðbænum á þessum tíma og hefur beðið vitni og fólk sem tók barsmíðarnar mögulega upp á síma um að gefa sig fram. APPEAL | We have today (Fri) launched a murder investigation following an incident in #Liverpool city centre last night (Thurs) following which a 12 year-old girl, Ava White (pictured) sadly died. Four males have been arrested on suspicion of murder: https://t.co/94rlv5CBsW pic.twitter.com/HzxGxBPNNU— MerPol Liverpool City Centre (@MerPolCityCen) November 26, 2021 Bretland England Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Fleiri fréttir Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Sjá meira
Einn hinna handteknu er þrettán ára, tveir eru fjórtán og einn er fimmtán ára. Samkvæmt frétt Sky News var stúlkan, sem hét Ava White með vinum sínum við athöfn þar sem kveikt var á jólaljósum í miðbæ Liverpool. Talið er að vinahópur hennar hafi lent í rifrildi við drengina og á endanum hafi þeir ráðist á hana og barið hana til dauða. Drengirnir flúðu af vettvangi en voru handteknir og eru grunaðir um morð. Krufning á að staðfesta dánarorsök stúlkunnar. Áður hafði lögreglan sagt að Ava hefði verið stungin. Sky hefur eftir Jon Roy, aðstoðarlögregluþjóni að fjölskylda stúlkunnar hafi fengið áfallahjálp. „Heimur þeirra er í rúst og ekkert foreldri á að þurfa að koma til dyra og heyra lögregluþjón segja að barn þeirra sé dáið,“ sagði Roy. Lögreglan segir fjölmarga hafa verið í miðbænum á þessum tíma og hefur beðið vitni og fólk sem tók barsmíðarnar mögulega upp á síma um að gefa sig fram. APPEAL | We have today (Fri) launched a murder investigation following an incident in #Liverpool city centre last night (Thurs) following which a 12 year-old girl, Ava White (pictured) sadly died. Four males have been arrested on suspicion of murder: https://t.co/94rlv5CBsW pic.twitter.com/HzxGxBPNNU— MerPol Liverpool City Centre (@MerPolCityCen) November 26, 2021
Bretland England Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Fleiri fréttir Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Sjá meira