NBA-meistari vann stærsta dansþátt heims Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. nóvember 2021 23:01 Iman Shumpert ásamt dansfélaga sínum, Daniellu Karagach. getty/Rich Fury Körfuboltamaðurinn Iman Shumpert gerði sér lítið fyrir og stóð uppi sem sigurvegari í Dancing with the Stars. Um var að ræða þrítugustu þáttaröð þessa gríðarvinsæla dansþáttar. Shumpert átti fínan feril í NBA og var meðal annars meistari með Cleveland Cavaliers 2016. Honum er þó fleira til lista lagt en að spila körfubolta. Hann hefur gefið út rapplög og svo er hann liðtækur á dansgólfinu eins og hann sýndi í Dancing with the Stars. Þar dansaði hann með Daniellu Karagach sem er þrautreyndur atvinnudansari. Congratulations to these Mirrorball CHAMPS, @imanshumpert and @DKaragach!! #DWTS #Finale pic.twitter.com/G5LRjJEA2Y— Dancing with the Stars #DWTS (@DancingABC) November 23, 2021 Það hjálpaði líka einnig talsvert til að eiginkona Shumperts, Teyana Taylor, er atvinnudansari og danshöfundur. Í úrslitaþættinum dönsuðu Shumpert og Taylor freestyle við lögin Lose Control með Missy Elliott, Ciöru og Fat Man Scoop og Bounce með DJ Clent. Myndband af sigurdansinum má sjá hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ZzQWzYWjhmE">watch on YouTube</a> New York Knicks valdi Shumpert með sautjánda valrétti í nýliðavali NBA 2011. Hann lék með Knicks til 2015 þegar hann fór til Cleveland. Þar lék hann þrisvar sinnum til úrslita og varð meistari 2016 sem fyrr sagði. Síðast lék Shumpert með Brooklyn Nets, aðeins tvo leiki á síðasta tímabili. Á ferli sínum í NBA er Shumpert með 7,2 stig og 3,3 fráköst að meðaltali í leik. NBA Dans Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira
Shumpert átti fínan feril í NBA og var meðal annars meistari með Cleveland Cavaliers 2016. Honum er þó fleira til lista lagt en að spila körfubolta. Hann hefur gefið út rapplög og svo er hann liðtækur á dansgólfinu eins og hann sýndi í Dancing with the Stars. Þar dansaði hann með Daniellu Karagach sem er þrautreyndur atvinnudansari. Congratulations to these Mirrorball CHAMPS, @imanshumpert and @DKaragach!! #DWTS #Finale pic.twitter.com/G5LRjJEA2Y— Dancing with the Stars #DWTS (@DancingABC) November 23, 2021 Það hjálpaði líka einnig talsvert til að eiginkona Shumperts, Teyana Taylor, er atvinnudansari og danshöfundur. Í úrslitaþættinum dönsuðu Shumpert og Taylor freestyle við lögin Lose Control með Missy Elliott, Ciöru og Fat Man Scoop og Bounce með DJ Clent. Myndband af sigurdansinum má sjá hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ZzQWzYWjhmE">watch on YouTube</a> New York Knicks valdi Shumpert með sautjánda valrétti í nýliðavali NBA 2011. Hann lék með Knicks til 2015 þegar hann fór til Cleveland. Þar lék hann þrisvar sinnum til úrslita og varð meistari 2016 sem fyrr sagði. Síðast lék Shumpert með Brooklyn Nets, aðeins tvo leiki á síðasta tímabili. Á ferli sínum í NBA er Shumpert með 7,2 stig og 3,3 fráköst að meðaltali í leik.
NBA Dans Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira