Tónleikar Adele sýndir á Stöð 2 næsta föstudagskvöld Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 24. nóvember 2021 14:31 Tónleikar súperstjörnunnar Adele í Los Angeles verða sýndir á Stöð 2 á föstudagskvöld. Instagram/Adele Það má með sanni segja að tónlistarkonan Adele sé að sigra heiminn um þessari mundir. Þessi margfaldi Grammy-verðlaunahafi sendi frá sér plötuna 30 í síðustu viku eftir 6 ára bið og eftirvæntingu frá aðdáendum. Platan hefur algjörlega slegið í gegn víðs vegar um heiminn og situr lagið Easy on Me hátt á hinum ýmsu topplistum, þar með töldum Íslenska listanum á FM957. Eflaust eru margir sem gæfu mikið fyrir að geta skellt sér á tónleika með dívunni og þeim færi ég góðar fréttir! Tónleikarnir One Night With Adele verða nefnilega sýndir á Stöð 2 á föstudagskvöld og eru þeir sýndir beint á eftir skemmtiþættinum Stóra sviðinu. Tónleikarnir fara svo inn á Stöð 2+ í kjölfarið. Adele gaf út plötuna 30 á dögunum og hefur hún slegið í gegn víðs vegar um heiminn. Tónleikarnir fóru nýlega fram í Griffith-stjörnuskoðunarstöðinni í Los Angeles og var það í fyrsta skipti í um fjögur ár sem Adele kom fram. Einstakt augnablik frá þessum tónleikum hefur vakið heimsathygli eins og komið hefur fram hér á Vísi. Ásamt stórkostlegum flutningi Adele á sínum vinsælustu lögum, gömlum og nýjum, er sýnt einkaviðtal sem engin önnur en Oprah Winfrey tók við Adele fyrir framan stjörnum prýddan áhorfendasal þar sem stórstjörnur á borð Leonardo DiCaprio, Seth Rogan, Melissa McCarthy og fleiri létu fara vel um sig. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá kvöldinu sem Adele deildi á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Adele (@adele) Menning Tengdar fréttir Tilfinningalegt ferðalag Adele í rétta átt að sjálfri sér Adele þarf vart að kynna fyrir lesendum enda er hún ein stærsta söngkona okkar samtíma og jafnvel hægt að titla hana kanónu í tónlistarheiminum. 22. nóvember 2021 20:00 Konan sem mótaði Adele mætti óvænt á tónleikana Fyrirmyndir geta skipt gríðarlega miklu máli þegar það kemur að því að mótast og hafa trú á sér í gegnum lífið. 23. nóvember 2021 21:17 Adele gefur út plötuna 30 og grætir aðdáendur Söngkonan Adele gaf í dag út plötu sína 30. Aðdáendur hafa beðið spenntir eftir útgáfunni en söngkonan gaf síðast út plötuna 25 árið 2015. 19. nóvember 2021 10:04 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Þessi margfaldi Grammy-verðlaunahafi sendi frá sér plötuna 30 í síðustu viku eftir 6 ára bið og eftirvæntingu frá aðdáendum. Platan hefur algjörlega slegið í gegn víðs vegar um heiminn og situr lagið Easy on Me hátt á hinum ýmsu topplistum, þar með töldum Íslenska listanum á FM957. Eflaust eru margir sem gæfu mikið fyrir að geta skellt sér á tónleika með dívunni og þeim færi ég góðar fréttir! Tónleikarnir One Night With Adele verða nefnilega sýndir á Stöð 2 á föstudagskvöld og eru þeir sýndir beint á eftir skemmtiþættinum Stóra sviðinu. Tónleikarnir fara svo inn á Stöð 2+ í kjölfarið. Adele gaf út plötuna 30 á dögunum og hefur hún slegið í gegn víðs vegar um heiminn. Tónleikarnir fóru nýlega fram í Griffith-stjörnuskoðunarstöðinni í Los Angeles og var það í fyrsta skipti í um fjögur ár sem Adele kom fram. Einstakt augnablik frá þessum tónleikum hefur vakið heimsathygli eins og komið hefur fram hér á Vísi. Ásamt stórkostlegum flutningi Adele á sínum vinsælustu lögum, gömlum og nýjum, er sýnt einkaviðtal sem engin önnur en Oprah Winfrey tók við Adele fyrir framan stjörnum prýddan áhorfendasal þar sem stórstjörnur á borð Leonardo DiCaprio, Seth Rogan, Melissa McCarthy og fleiri létu fara vel um sig. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá kvöldinu sem Adele deildi á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Adele (@adele)
Menning Tengdar fréttir Tilfinningalegt ferðalag Adele í rétta átt að sjálfri sér Adele þarf vart að kynna fyrir lesendum enda er hún ein stærsta söngkona okkar samtíma og jafnvel hægt að titla hana kanónu í tónlistarheiminum. 22. nóvember 2021 20:00 Konan sem mótaði Adele mætti óvænt á tónleikana Fyrirmyndir geta skipt gríðarlega miklu máli þegar það kemur að því að mótast og hafa trú á sér í gegnum lífið. 23. nóvember 2021 21:17 Adele gefur út plötuna 30 og grætir aðdáendur Söngkonan Adele gaf í dag út plötu sína 30. Aðdáendur hafa beðið spenntir eftir útgáfunni en söngkonan gaf síðast út plötuna 25 árið 2015. 19. nóvember 2021 10:04 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Tilfinningalegt ferðalag Adele í rétta átt að sjálfri sér Adele þarf vart að kynna fyrir lesendum enda er hún ein stærsta söngkona okkar samtíma og jafnvel hægt að titla hana kanónu í tónlistarheiminum. 22. nóvember 2021 20:00
Konan sem mótaði Adele mætti óvænt á tónleikana Fyrirmyndir geta skipt gríðarlega miklu máli þegar það kemur að því að mótast og hafa trú á sér í gegnum lífið. 23. nóvember 2021 21:17
Adele gefur út plötuna 30 og grætir aðdáendur Söngkonan Adele gaf í dag út plötu sína 30. Aðdáendur hafa beðið spenntir eftir útgáfunni en söngkonan gaf síðast út plötuna 25 árið 2015. 19. nóvember 2021 10:04
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“