Tónleikar Adele sýndir á Stöð 2 næsta föstudagskvöld Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 24. nóvember 2021 14:31 Tónleikar súperstjörnunnar Adele í Los Angeles verða sýndir á Stöð 2 á föstudagskvöld. Instagram/Adele Það má með sanni segja að tónlistarkonan Adele sé að sigra heiminn um þessari mundir. Þessi margfaldi Grammy-verðlaunahafi sendi frá sér plötuna 30 í síðustu viku eftir 6 ára bið og eftirvæntingu frá aðdáendum. Platan hefur algjörlega slegið í gegn víðs vegar um heiminn og situr lagið Easy on Me hátt á hinum ýmsu topplistum, þar með töldum Íslenska listanum á FM957. Eflaust eru margir sem gæfu mikið fyrir að geta skellt sér á tónleika með dívunni og þeim færi ég góðar fréttir! Tónleikarnir One Night With Adele verða nefnilega sýndir á Stöð 2 á föstudagskvöld og eru þeir sýndir beint á eftir skemmtiþættinum Stóra sviðinu. Tónleikarnir fara svo inn á Stöð 2+ í kjölfarið. Adele gaf út plötuna 30 á dögunum og hefur hún slegið í gegn víðs vegar um heiminn. Tónleikarnir fóru nýlega fram í Griffith-stjörnuskoðunarstöðinni í Los Angeles og var það í fyrsta skipti í um fjögur ár sem Adele kom fram. Einstakt augnablik frá þessum tónleikum hefur vakið heimsathygli eins og komið hefur fram hér á Vísi. Ásamt stórkostlegum flutningi Adele á sínum vinsælustu lögum, gömlum og nýjum, er sýnt einkaviðtal sem engin önnur en Oprah Winfrey tók við Adele fyrir framan stjörnum prýddan áhorfendasal þar sem stórstjörnur á borð Leonardo DiCaprio, Seth Rogan, Melissa McCarthy og fleiri létu fara vel um sig. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá kvöldinu sem Adele deildi á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Adele (@adele) Menning Tengdar fréttir Tilfinningalegt ferðalag Adele í rétta átt að sjálfri sér Adele þarf vart að kynna fyrir lesendum enda er hún ein stærsta söngkona okkar samtíma og jafnvel hægt að titla hana kanónu í tónlistarheiminum. 22. nóvember 2021 20:00 Konan sem mótaði Adele mætti óvænt á tónleikana Fyrirmyndir geta skipt gríðarlega miklu máli þegar það kemur að því að mótast og hafa trú á sér í gegnum lífið. 23. nóvember 2021 21:17 Adele gefur út plötuna 30 og grætir aðdáendur Söngkonan Adele gaf í dag út plötu sína 30. Aðdáendur hafa beðið spenntir eftir útgáfunni en söngkonan gaf síðast út plötuna 25 árið 2015. 19. nóvember 2021 10:04 Mest lesið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Lífið Fleiri fréttir Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Þessi margfaldi Grammy-verðlaunahafi sendi frá sér plötuna 30 í síðustu viku eftir 6 ára bið og eftirvæntingu frá aðdáendum. Platan hefur algjörlega slegið í gegn víðs vegar um heiminn og situr lagið Easy on Me hátt á hinum ýmsu topplistum, þar með töldum Íslenska listanum á FM957. Eflaust eru margir sem gæfu mikið fyrir að geta skellt sér á tónleika með dívunni og þeim færi ég góðar fréttir! Tónleikarnir One Night With Adele verða nefnilega sýndir á Stöð 2 á föstudagskvöld og eru þeir sýndir beint á eftir skemmtiþættinum Stóra sviðinu. Tónleikarnir fara svo inn á Stöð 2+ í kjölfarið. Adele gaf út plötuna 30 á dögunum og hefur hún slegið í gegn víðs vegar um heiminn. Tónleikarnir fóru nýlega fram í Griffith-stjörnuskoðunarstöðinni í Los Angeles og var það í fyrsta skipti í um fjögur ár sem Adele kom fram. Einstakt augnablik frá þessum tónleikum hefur vakið heimsathygli eins og komið hefur fram hér á Vísi. Ásamt stórkostlegum flutningi Adele á sínum vinsælustu lögum, gömlum og nýjum, er sýnt einkaviðtal sem engin önnur en Oprah Winfrey tók við Adele fyrir framan stjörnum prýddan áhorfendasal þar sem stórstjörnur á borð Leonardo DiCaprio, Seth Rogan, Melissa McCarthy og fleiri létu fara vel um sig. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá kvöldinu sem Adele deildi á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Adele (@adele)
Menning Tengdar fréttir Tilfinningalegt ferðalag Adele í rétta átt að sjálfri sér Adele þarf vart að kynna fyrir lesendum enda er hún ein stærsta söngkona okkar samtíma og jafnvel hægt að titla hana kanónu í tónlistarheiminum. 22. nóvember 2021 20:00 Konan sem mótaði Adele mætti óvænt á tónleikana Fyrirmyndir geta skipt gríðarlega miklu máli þegar það kemur að því að mótast og hafa trú á sér í gegnum lífið. 23. nóvember 2021 21:17 Adele gefur út plötuna 30 og grætir aðdáendur Söngkonan Adele gaf í dag út plötu sína 30. Aðdáendur hafa beðið spenntir eftir útgáfunni en söngkonan gaf síðast út plötuna 25 árið 2015. 19. nóvember 2021 10:04 Mest lesið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Lífið Fleiri fréttir Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Tilfinningalegt ferðalag Adele í rétta átt að sjálfri sér Adele þarf vart að kynna fyrir lesendum enda er hún ein stærsta söngkona okkar samtíma og jafnvel hægt að titla hana kanónu í tónlistarheiminum. 22. nóvember 2021 20:00
Konan sem mótaði Adele mætti óvænt á tónleikana Fyrirmyndir geta skipt gríðarlega miklu máli þegar það kemur að því að mótast og hafa trú á sér í gegnum lífið. 23. nóvember 2021 21:17
Adele gefur út plötuna 30 og grætir aðdáendur Söngkonan Adele gaf í dag út plötu sína 30. Aðdáendur hafa beðið spenntir eftir útgáfunni en söngkonan gaf síðast út plötuna 25 árið 2015. 19. nóvember 2021 10:04