Jordan til ÍR-inga í körfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2021 12:51 Shakir Marwan Smith í leik með ÍR-ingum í Subway-deildinni á dögunum en hann er á förum frá liðinu. Vísir/Bára ÍR-ingar bæta við nýjum erlendum leikmanni í hverri viku um þessar mundir en Jordan Semple hefur fengið félagsskipti yfir í karlalið ÍR í Subway-deildinni. Í síðustu var það nýr bakvörður en að þessu sinni styrkja ÍR-ingar sig undir körfunni með samningi við Semple. CCAA Men s Basketball All-Conference first team: Jordan Semple pic.twitter.com/eOTWusQQPh— CCAA (@goccaa) March 5, 2015 Skotbakvörðurinn Igor Maric kom til ÍR í síðustu viku og spilaði sinn fyrsta leik í sannfærandi sigri á KR-ingum. Maric var með 12 stig og 5 fráköst á móti KR. Jordan Semple 29 ára gamall og 201 sentimetra franskur kraftframherji sem síðast lék fyrir Kataja í finnsku úrvalsdeildinni. Tölur hans í Finnlandi voru 12,3 stig og 7,2 fráköst leik á síðustu leiktíð en tímabilið á undan var hann með 16,2 stig og 9.7 fráköst í leik með Jamtland í sænsku deildinni. Hinn reynslumikli Semple er nú að fara að spila í sjötta landinu á sjö tímabilum en hann var á Spáni 2015-16, í Búlgaríu 2016-17, í Frakklandi 2018-19, í Svíþjóð 2019-20 og svo í Finnlandi í fyrra. Alumni Update Series One of Chico State s all-time greats continues successful professional career in Sweden. Jordan Semple ( 15) plays for Jamtland Basket in the Swedish Basketligan. Jordan continues to post impressive # s of 16.1p, 9.9r, 2.3a, and 1.3b#WildcatsInThePros pic.twitter.com/zBiP6GV2wQ— Chico State Men's Basketball (@ChicoState_MBB) February 11, 2020 Friðrik Ingi Rúnarsson tók við ÍR-liðinu á dögunum og er greinilega byrjaður að taka vel til í leikmannahópnum sínum. Karfan.is segir nefnilega frá því að ÍR-ingar hafi einnig sagt upp samningi sínum við bandaríska bakvörðinn Shakir Marwan Smith. Smith er með 15,1 stig og 8,7 stoðsendingar að meðaltali í leik og var með 25 framlagsstig í sigurleiknum á KR. Svo gæti því farið að ÍR-ingar mæti með nýjan erlendan leikmann þriðju vikuna í röð þegar Subway-deildin fer aftur af stað eftir landsleikjahlé. Subway-deild karla ÍR Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Fleiri fréttir Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Sjá meira
Í síðustu var það nýr bakvörður en að þessu sinni styrkja ÍR-ingar sig undir körfunni með samningi við Semple. CCAA Men s Basketball All-Conference first team: Jordan Semple pic.twitter.com/eOTWusQQPh— CCAA (@goccaa) March 5, 2015 Skotbakvörðurinn Igor Maric kom til ÍR í síðustu viku og spilaði sinn fyrsta leik í sannfærandi sigri á KR-ingum. Maric var með 12 stig og 5 fráköst á móti KR. Jordan Semple 29 ára gamall og 201 sentimetra franskur kraftframherji sem síðast lék fyrir Kataja í finnsku úrvalsdeildinni. Tölur hans í Finnlandi voru 12,3 stig og 7,2 fráköst leik á síðustu leiktíð en tímabilið á undan var hann með 16,2 stig og 9.7 fráköst í leik með Jamtland í sænsku deildinni. Hinn reynslumikli Semple er nú að fara að spila í sjötta landinu á sjö tímabilum en hann var á Spáni 2015-16, í Búlgaríu 2016-17, í Frakklandi 2018-19, í Svíþjóð 2019-20 og svo í Finnlandi í fyrra. Alumni Update Series One of Chico State s all-time greats continues successful professional career in Sweden. Jordan Semple ( 15) plays for Jamtland Basket in the Swedish Basketligan. Jordan continues to post impressive # s of 16.1p, 9.9r, 2.3a, and 1.3b#WildcatsInThePros pic.twitter.com/zBiP6GV2wQ— Chico State Men's Basketball (@ChicoState_MBB) February 11, 2020 Friðrik Ingi Rúnarsson tók við ÍR-liðinu á dögunum og er greinilega byrjaður að taka vel til í leikmannahópnum sínum. Karfan.is segir nefnilega frá því að ÍR-ingar hafi einnig sagt upp samningi sínum við bandaríska bakvörðinn Shakir Marwan Smith. Smith er með 15,1 stig og 8,7 stoðsendingar að meðaltali í leik og var með 25 framlagsstig í sigurleiknum á KR. Svo gæti því farið að ÍR-ingar mæti með nýjan erlendan leikmann þriðju vikuna í röð þegar Subway-deildin fer aftur af stað eftir landsleikjahlé.
Subway-deild karla ÍR Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Fleiri fréttir Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Sjá meira