Bruno á bekknum hjá Michael Carrick Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2021 16:51 Bruno Fernandes dettur á bekkinn hjá Manchester United í dag. AP/Jon Super Portúgalinn Bruno Fernandes er ekki í byrjunarliði Manchester United í kvöld þegar liðið mætir Villarreal í Meistaradeildinni í fótbolta. Þetta er fyrsta byrjunarliðið hjá Michael Carrick sem tók við liðinu tímabundið eftir að Ole Gunnar Solskjær var rekinn. Stóru fréttirnar eru þær að Fernandes og Marcus Rashford byrja á bekknum en þeir Jadon Sancho og Donny van de Beek eru báðir í byrjunarliðinu. Van de Beek fékk fá tækifæri hjá Solskjær en skoraði samt síðasta markið undir hans stjórn um síðustu helgi. Most chances created in the Premier League this season: Bruno Fernandes (38) Most chances created in the Champions League this season: Bruno Fernandes (16)And he's on the bench tonight. #UCL pic.twitter.com/NlGzl85bBY— Squawka Football (@Squawka) November 23, 2021 Bruno Fernandes hefur ekki fundið markið í síðustu leikjum og þarf nú að sætta sig við að missa sætið í byrjunarliðið. Hann hefur hins vegar verið að skapa færi fyrir félaga sína eins og sést í tölfræðinni hér fyrir ofan. Alex Telles kemur inn í liðið í vinstri bakvörðinn fyrir Luke Shaw sem er ekki leikfær. Manchester United liðið er á toppnum í riðlinum en gæti endað kvöldið í þriðja sæti verði úrslitin liðinu óhagstæð. Your United line-up to take on Villarreal...Come on, Reds! #MUFC | #UCL— Manchester United (@ManUtd) November 23, 2021 Fyrsta byrjunarlið Michael Carrick er þannig: David de Gea Aaron Wan-Bissaka Victor Lindelöf Harry Maguire Alex Telles Fred Scott McTominay Donny Van de Beek Jadon Sancho Anthony Martial Cristiano Ronaldo Enski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Íslenski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Þetta er fyrsta byrjunarliðið hjá Michael Carrick sem tók við liðinu tímabundið eftir að Ole Gunnar Solskjær var rekinn. Stóru fréttirnar eru þær að Fernandes og Marcus Rashford byrja á bekknum en þeir Jadon Sancho og Donny van de Beek eru báðir í byrjunarliðinu. Van de Beek fékk fá tækifæri hjá Solskjær en skoraði samt síðasta markið undir hans stjórn um síðustu helgi. Most chances created in the Premier League this season: Bruno Fernandes (38) Most chances created in the Champions League this season: Bruno Fernandes (16)And he's on the bench tonight. #UCL pic.twitter.com/NlGzl85bBY— Squawka Football (@Squawka) November 23, 2021 Bruno Fernandes hefur ekki fundið markið í síðustu leikjum og þarf nú að sætta sig við að missa sætið í byrjunarliðið. Hann hefur hins vegar verið að skapa færi fyrir félaga sína eins og sést í tölfræðinni hér fyrir ofan. Alex Telles kemur inn í liðið í vinstri bakvörðinn fyrir Luke Shaw sem er ekki leikfær. Manchester United liðið er á toppnum í riðlinum en gæti endað kvöldið í þriðja sæti verði úrslitin liðinu óhagstæð. Your United line-up to take on Villarreal...Come on, Reds! #MUFC | #UCL— Manchester United (@ManUtd) November 23, 2021 Fyrsta byrjunarlið Michael Carrick er þannig: David de Gea Aaron Wan-Bissaka Victor Lindelöf Harry Maguire Alex Telles Fred Scott McTominay Donny Van de Beek Jadon Sancho Anthony Martial Cristiano Ronaldo
Fyrsta byrjunarlið Michael Carrick er þannig: David de Gea Aaron Wan-Bissaka Victor Lindelöf Harry Maguire Alex Telles Fred Scott McTominay Donny Van de Beek Jadon Sancho Anthony Martial Cristiano Ronaldo
Enski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Íslenski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Enski boltinn