Lýðræði talið fara hnignandi í Bandaríkjunum í fyrsta sinn Kjartan Kjartansson skrifar 23. nóvember 2021 13:13 Lygar Donalds Trump um að stórfelld svik hefðu kostað hann endurkjör í fyrra leiddi til þess að æstur múgur réðst á bandaríska þinghúsið í janúar til að reyna stöðva staðfestingu úrslitanna. Vísir/Getty Bandaríkin eru í fyrsta skiptin talin á meðal ríkja þar sem lýðræði fer hnignandi í skýrslu norrænnar hugveitu um stöðu lýðræðis í heiminum. Meiri en helmingur ríkja heims er talinn í sömu sporum og Bandaríkin. Í skýrslu IDEA, sænskrar hugveitu um lýðræðismál, er farið yfir þróun í heiminum frá 2020 til 2021. Þar segir að Bandaríkin, sem hafi lengi verið talin höfuðvígi lýðræðis í heiminum, hafi orðið fórnarlamb gerræðishneigðar og hrapað niður listann yfir lýðræðisríki. Skýrsluhöfundar vísa til atburða sem áttu sér stað í stjórnartíð Donalds Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta. Þeir telja að stoðlausar ásakanir hans um meint svik í forsetakosningunum í fyrra hafi verið sögulegur vendipunktur en hafi grafið undan trausti á kosningum. Þær hafi endað með árás æsts múgs stuðningsmanna Trump á þinghúsið 6. janúar. Þeir telja jafnframt að aðfarir Trump hafi haft áhrif út fyrir landsteinana í Brasilíu, Mexíkó, Búrma og Perú meðal annars, að því er kemur fram í frétt Washington Post af skýrslunni. IDEA telur að eitt mesta áhyggjuefnið hnignun lýðræðis í stórum ríkjum eins og Brasilíu og Indlandi en einnig Evrópusambandsríkjum eins og Ungverjalandi, Póllandi og Slóveníu. „Heimurinn er að verða enn einræðissinnaðri eftir því sem ólýðræðislegar stjórnir verða enn forhertari í kúgun sinni og margar lýðræðislegar ríkisstjórnir verða fyrir hnignun með því að taka upp aðferðir þeirra við að takmarka tjáningarfrelsi og veikja réttarríkið,“ segir í skýrslunni. Ástandið hafi versnað enn vegna takmarkana í kórónuveirufaraldrinum. Þrefalt fleiri ríki stefni nú í átt að einræði eða valdboði en að lýðræði. Bandaríkin Árás á bandaríska þinghúsið Mest lesið Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Innlent Hitabylgjan sú mesta í maímánuði svo vitað sé Veður Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Innlent Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Innlent Fleiri fréttir Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Sjá meira
Í skýrslu IDEA, sænskrar hugveitu um lýðræðismál, er farið yfir þróun í heiminum frá 2020 til 2021. Þar segir að Bandaríkin, sem hafi lengi verið talin höfuðvígi lýðræðis í heiminum, hafi orðið fórnarlamb gerræðishneigðar og hrapað niður listann yfir lýðræðisríki. Skýrsluhöfundar vísa til atburða sem áttu sér stað í stjórnartíð Donalds Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta. Þeir telja að stoðlausar ásakanir hans um meint svik í forsetakosningunum í fyrra hafi verið sögulegur vendipunktur en hafi grafið undan trausti á kosningum. Þær hafi endað með árás æsts múgs stuðningsmanna Trump á þinghúsið 6. janúar. Þeir telja jafnframt að aðfarir Trump hafi haft áhrif út fyrir landsteinana í Brasilíu, Mexíkó, Búrma og Perú meðal annars, að því er kemur fram í frétt Washington Post af skýrslunni. IDEA telur að eitt mesta áhyggjuefnið hnignun lýðræðis í stórum ríkjum eins og Brasilíu og Indlandi en einnig Evrópusambandsríkjum eins og Ungverjalandi, Póllandi og Slóveníu. „Heimurinn er að verða enn einræðissinnaðri eftir því sem ólýðræðislegar stjórnir verða enn forhertari í kúgun sinni og margar lýðræðislegar ríkisstjórnir verða fyrir hnignun með því að taka upp aðferðir þeirra við að takmarka tjáningarfrelsi og veikja réttarríkið,“ segir í skýrslunni. Ástandið hafi versnað enn vegna takmarkana í kórónuveirufaraldrinum. Þrefalt fleiri ríki stefni nú í átt að einræði eða valdboði en að lýðræði.
Bandaríkin Árás á bandaríska þinghúsið Mest lesið Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Innlent Hitabylgjan sú mesta í maímánuði svo vitað sé Veður Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Innlent Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Innlent Fleiri fréttir Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Sjá meira