Bað um símanúmerið en fékk sitt fyrsta bann Sindri Sverrisson skrifar 23. nóvember 2021 07:30 LeBron James gengur af velli eftir að hafa verið vísað í burtu fyrir brotið á Isaiah Stewart. AP Photo/Carlos Osorio LeBron James verður í leikbanni í kvöld, í fyrsta sinn á 19 ára ferli sínum sem körfuboltamaður, þegar Los Angeles Lakers mæta liði New York Knicks á útivelli í NBA-deildinni. James var í gær úrskurðaður í eins leiks bann vegna höggsins sem hann veitti Isaiah Stewart í baráttu um frákast, í sigri Lakers gegn Detroit Pistons í fyrrakvöld. Stewart varð óður við höggið, ekki síst eftir að blóð fór að leka niður andlit hans vegna skurðar við hægra auga, og reyndi ítrekað að ná til James til að svara fyrir sig en var stöðvaður. Stewart var úrskurðaður í tveggja leikja bann. Samkvæmt frétt The Athletic reyndi LeBron James að biðjast afsökunar á vellinum, strax eftir atvikið. Hann mun svo hafa reynt að fá símanúmerið hjá Stewart í því skyni að hringja í hann og biðjast afsökunar, og til að láta vita að ekki hafi verið um vísvitandi högg í andlitið að ræða. Tíu leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Kevin Durant skoraði 27 stig þegar Brooklyn Nets styrktu stöðu sína á toppi austurdeildar með 117-112 sigri á Cleveland Cavaliers. Ja Morant skoraði 32 stig í öflugum sigri Memphis Grizzlies á Utah Jazz á útivelli, 119-118, þar sem Jaren Jackson tryggði sigurinn með þriggja stiga körfu fimm sekúndum fyrir leikslok. Úrslitin í nótt: Cleveland 112-117 Brooklyn Washington 103-109 Charlotte Atlanta 113-101 Oklahoma Boston 108-90 Houston Chicago 77-109 Indiana Milwaukee 123-92 Orlando New Orleans 96-110 Minnesota San Antonio 111-115 Phoenix Utah 118-119 Memphis Sacramento 94-102 Philadelphia NBA Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
James var í gær úrskurðaður í eins leiks bann vegna höggsins sem hann veitti Isaiah Stewart í baráttu um frákast, í sigri Lakers gegn Detroit Pistons í fyrrakvöld. Stewart varð óður við höggið, ekki síst eftir að blóð fór að leka niður andlit hans vegna skurðar við hægra auga, og reyndi ítrekað að ná til James til að svara fyrir sig en var stöðvaður. Stewart var úrskurðaður í tveggja leikja bann. Samkvæmt frétt The Athletic reyndi LeBron James að biðjast afsökunar á vellinum, strax eftir atvikið. Hann mun svo hafa reynt að fá símanúmerið hjá Stewart í því skyni að hringja í hann og biðjast afsökunar, og til að láta vita að ekki hafi verið um vísvitandi högg í andlitið að ræða. Tíu leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Kevin Durant skoraði 27 stig þegar Brooklyn Nets styrktu stöðu sína á toppi austurdeildar með 117-112 sigri á Cleveland Cavaliers. Ja Morant skoraði 32 stig í öflugum sigri Memphis Grizzlies á Utah Jazz á útivelli, 119-118, þar sem Jaren Jackson tryggði sigurinn með þriggja stiga körfu fimm sekúndum fyrir leikslok. Úrslitin í nótt: Cleveland 112-117 Brooklyn Washington 103-109 Charlotte Atlanta 113-101 Oklahoma Boston 108-90 Houston Chicago 77-109 Indiana Milwaukee 123-92 Orlando New Orleans 96-110 Minnesota San Antonio 111-115 Phoenix Utah 118-119 Memphis Sacramento 94-102 Philadelphia
Úrslitin í nótt: Cleveland 112-117 Brooklyn Washington 103-109 Charlotte Atlanta 113-101 Oklahoma Boston 108-90 Houston Chicago 77-109 Indiana Milwaukee 123-92 Orlando New Orleans 96-110 Minnesota San Antonio 111-115 Phoenix Utah 118-119 Memphis Sacramento 94-102 Philadelphia
NBA Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum