Hún vildi ekki tjá sig frekar um málið en RÚV greindi fyrst frá handtökunni. Lögreglan á Suðurnesjum vildi ekki veita neinar upplýsingar þegar eftir því var leitað.
Fréttin hefur verið uppfærð.
Nemandi í Fjölbrautaskóla Suðurnesja var handtekinn í skólanum um hádegisbil í dag. Þetta staðfestir Guðlaug Pálsdóttir skólameistari í samtali við Vísi og segir að nemandi hafi veist að samnemanda sínum.
Hún vildi ekki tjá sig frekar um málið en RÚV greindi fyrst frá handtökunni. Lögreglan á Suðurnesjum vildi ekki veita neinar upplýsingar þegar eftir því var leitað.
Fréttin hefur verið uppfærð.