Banvænasta árið frá upphafi mælinga Snorri Másson og Óttar Kolbeinsson Proppé skrifa 20. nóvember 2021 20:59 Alexandra Briem er fyrsta trans konan sem gegnir embætti forseta borgarstjórnar. stöð 2 Haldið er upp á minningardag trans fólks víða um heim í dag og þar er Ísland ekki undanskilið. Dagurinn er helgaður minningunni um trans fólk sem hefur verið myrt eða svipt sig lífi í gegnum tíðina. Minningardagurinn fór ekki fram hjá neinum sem gekk fram hjá Hörpunni í kvöld en hún var tendruð í litum alþjóðlega trans fánans; bleikum, bláum og hvítum. Fréttastofa ræddi við Alexöndru Briem, forseta borgarstjórnar, sem er fyrsta trans konan til að gegna því embætti. Hún hélt erindi á málþingi Samtakanna 78 sem haldinn var í dag. Erfiður dagur „Þessi dagur er alltaf þyngri en maður á von á. Þetta er dagurinn sem við minnumst þeirra sem hafa fallið frá á árinu og samkvæmt mælingum þá er þetta eitt banvænasta árið fyrir trans fólk frá því að mælingar hófust,“ segir Alexandra. „Við erum náttúrulega bæði með sýnileikadag og núna minningardag og að vissu leyti þá er hættan alltaf í því að því sýnilegri sem við erum því auðveldara skotmark verðum við líka.“ Er eins og baráttan gangi hægar en vonast var til? „Að einhverju leyti já. Við erum náttúrulega að sjá visst bakslag í heiminum í dag. Við erum að sjá mikið af auknum réttindum víðs vegar en við erum líka að sjá afturhaldi og íhaldi vaxa ásmegin og svona bakslag víðs vegar í heiminum og við þurfum að berjast gegn því. Því að fyrir okkur þýðir þetta dauða,“ segir Alexandra. Fara verði í aðgerðir á Íslandi til að styðja við réttindabaráttu trans fólks. „Við verðum náttúrulega að efla fræðslustarf. Við í borginni erum með félagsmiðstöð fyrir hinsegin krakka og við viljum fá félagsmálaráðuneytið eða barnamálaráðherra með okkur í það. Við viljum líka breyta reglugerð um salerni en Reykjavíkurborg var beitt dagsektum þegar við ókyngreindum salernið og það er að letja aðra aðila frá því að taka sama skref. Hinsegin Málefni transfólks Reykjavík Mest lesið Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Innlent Stúlkan er fundin Innlent Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Erlent Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Erlent Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Innlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Erlent Fleiri fréttir Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Bein útsending: Ásgeir og Þórarinn ræða skýrslur peningastefnunefndar Tvær konur fengu þunga dóma fyrir kókaínsmygl Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Sjá meira
Minningardagurinn fór ekki fram hjá neinum sem gekk fram hjá Hörpunni í kvöld en hún var tendruð í litum alþjóðlega trans fánans; bleikum, bláum og hvítum. Fréttastofa ræddi við Alexöndru Briem, forseta borgarstjórnar, sem er fyrsta trans konan til að gegna því embætti. Hún hélt erindi á málþingi Samtakanna 78 sem haldinn var í dag. Erfiður dagur „Þessi dagur er alltaf þyngri en maður á von á. Þetta er dagurinn sem við minnumst þeirra sem hafa fallið frá á árinu og samkvæmt mælingum þá er þetta eitt banvænasta árið fyrir trans fólk frá því að mælingar hófust,“ segir Alexandra. „Við erum náttúrulega bæði með sýnileikadag og núna minningardag og að vissu leyti þá er hættan alltaf í því að því sýnilegri sem við erum því auðveldara skotmark verðum við líka.“ Er eins og baráttan gangi hægar en vonast var til? „Að einhverju leyti já. Við erum náttúrulega að sjá visst bakslag í heiminum í dag. Við erum að sjá mikið af auknum réttindum víðs vegar en við erum líka að sjá afturhaldi og íhaldi vaxa ásmegin og svona bakslag víðs vegar í heiminum og við þurfum að berjast gegn því. Því að fyrir okkur þýðir þetta dauða,“ segir Alexandra. Fara verði í aðgerðir á Íslandi til að styðja við réttindabaráttu trans fólks. „Við verðum náttúrulega að efla fræðslustarf. Við í borginni erum með félagsmiðstöð fyrir hinsegin krakka og við viljum fá félagsmálaráðuneytið eða barnamálaráðherra með okkur í það. Við viljum líka breyta reglugerð um salerni en Reykjavíkurborg var beitt dagsektum þegar við ókyngreindum salernið og það er að letja aðra aðila frá því að taka sama skref.
Hinsegin Málefni transfólks Reykjavík Mest lesið Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Innlent Stúlkan er fundin Innlent Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Erlent Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Erlent Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Innlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Erlent Fleiri fréttir Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Bein útsending: Ásgeir og Þórarinn ræða skýrslur peningastefnunefndar Tvær konur fengu þunga dóma fyrir kókaínsmygl Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Sjá meira