„Að sigra með flautukörfu er sérstakt“ Atli Arason skrifar 19. nóvember 2021 23:58 Dominykas Milka reyndist hetja Keflavíkur í kvöld en hann tryggði sigurinn í þann mund er leikurinn rann út. Vísir/Bára Dröfn Keflavík vann Val, 79-78, í hörku spennandi leik þar sem sigurinn réðst á síðustu sekúndu leiksins þegar Dominykas Milka nær frákasti og skilar boltanum ofan í körfuna. „Allir sigrar eru skemmtilegir en að sigra með flautukörfu er sérstakt,“ sagði Milka í viðtali við Vísi eftir leik. Milka hefur fengið gagnrýni úr mörgum áttum fyrir slæma byrjun á tímabilinu. Í kvöld var hann þó besti leikmaður vallarins. „Þetta er búið að vera erfið byrjun á tímabilinu, erfiðara en áður. Það er skemmtilegra að spila vel eftir að maður en búinn að fara í gegnum smá ströggl,“ svaraði Milka aðspurður hvort hann væri búinn að finna sitt gamla form. „Ég er kannski búinn að vera í smá brasi en liðið er samt búið að vinna sex af sjö leikjum. Við sem vorum í úrslita einvíginu í fyrra erum kannski enn þá að ná okkur aðeins því það er mjög stutt á milli tímabila núna. Við erum að byggja okkur upp sem lið og það er nóg af svigrúmi til að bæta sig. Við erum með örlítið breytt lið frá því í fyrra en það er bara nóvember. Við verðum tilbúnir í apríl/maí.“ Fram undan er hlé á deildinni vegna landsleikja. Milka telur að hléið sé kærkomið fyrir lið Keflavíkur og að þessi pása verði nýtt vel til að slípa liðið saman. „Hvíld er mikilvæg og við þurfum að finna taktinn okkar aftur. Síðustu tvö ár vorum við með sama liðið en núna eru nokkrar breytingar og þjálfarinn er að rótera liðinu öðruvísi en í fyrra. Við þurfum bara að finna okkar leik og þegar það smellur þá erum við með rosalega gott lið,“ sagði Dominykas Milka, leikmaður Keflavíkur. Subway-deild karla Keflavík ÍF Valur Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Sjá meira
„Allir sigrar eru skemmtilegir en að sigra með flautukörfu er sérstakt,“ sagði Milka í viðtali við Vísi eftir leik. Milka hefur fengið gagnrýni úr mörgum áttum fyrir slæma byrjun á tímabilinu. Í kvöld var hann þó besti leikmaður vallarins. „Þetta er búið að vera erfið byrjun á tímabilinu, erfiðara en áður. Það er skemmtilegra að spila vel eftir að maður en búinn að fara í gegnum smá ströggl,“ svaraði Milka aðspurður hvort hann væri búinn að finna sitt gamla form. „Ég er kannski búinn að vera í smá brasi en liðið er samt búið að vinna sex af sjö leikjum. Við sem vorum í úrslita einvíginu í fyrra erum kannski enn þá að ná okkur aðeins því það er mjög stutt á milli tímabila núna. Við erum að byggja okkur upp sem lið og það er nóg af svigrúmi til að bæta sig. Við erum með örlítið breytt lið frá því í fyrra en það er bara nóvember. Við verðum tilbúnir í apríl/maí.“ Fram undan er hlé á deildinni vegna landsleikja. Milka telur að hléið sé kærkomið fyrir lið Keflavíkur og að þessi pása verði nýtt vel til að slípa liðið saman. „Hvíld er mikilvæg og við þurfum að finna taktinn okkar aftur. Síðustu tvö ár vorum við með sama liðið en núna eru nokkrar breytingar og þjálfarinn er að rótera liðinu öðruvísi en í fyrra. Við þurfum bara að finna okkar leik og þegar það smellur þá erum við með rosalega gott lið,“ sagði Dominykas Milka, leikmaður Keflavíkur.
Subway-deild karla Keflavík ÍF Valur Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Sjá meira