Sara Sigmunds í forsíðumyndatöku í kirkju í Sutton Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. nóvember 2021 09:00 Sara Sigmundsdóttir krossaði fingur þegar hún talað um möguleika sinn á því að keppa á CrossFit móti í desember, átta mánuðum eftir krossbandsaðgerð. Skjámynd/Youtube Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir eyðir vetrarmánuðunum í Dúbaí að undirbúa sig fyrir fyrsta CrossFit mótið eftir krossbandsslit. Hún skrapp samt til Englands og Íslands í síðustu viku enda kalla fyrirsætustörfin á okkar konu á milli heimsálfa. Meðal verkefna í Englandi voru tvær forsíðumyndatökur, önnur í vöruhúsi WIT og hin á enn óvenjulegri stað. View this post on Instagram A post shared by WIT (@wit.fitness) Sara var mætt til Englands til að undirbúa svartan fössara fyrir WIT sem er einmitt að framleiða íþróttavörulínu Söru. Menn hjá WIT ætla greinilega að selja mikið af Söru vörum á svarta föstudeginum í næstu viku. WIT setti saman myndband með því sem á gekk hjá Söru í Bretlandi og má sjá þetta myndband hér fyrir neðan. „Þetta hefur verið erilsöm en mjög skemmtileg vika,“ sagði Sara Sigmundsdóttir sem hefur alltaf nóg að gera þessa dagana þegar hún lendir í Englandi. „Ég fór í flotta myndatöku í gær fyrir tímarit og hún var í kirkju. Ég hef aldrei farið áður í myndatöku í kirkju. Það var hápunktur ferðarinnar,“ sagði Sara. „Ég kom frá Dúbaí á sunnudaginn og náði mjög góðum æfingadegi á mánudaginn. Ég náði fullum æfingadegi og einum fundi. Þriðjudagurinn og miðvikudagurinn voru mjög þéttir og þessi fimmtidagur hófst á hópæfingum með öllu WIT liðinu,“ sagði Sara. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=8ykyQM2854M">watch on YouTube</a> „Ég fékk að þjálfa allt starfsfólkið hjá WIT, Ég veit ekki hvað eru mörg ár síðan ég þjálfaði síðast. Það var stórkostlegt og þvílíkt gaman. Andrúmsloftið var þannig að það minntir þig á það af hverju þú ert í CrossFit og af hverju þú elskar að gera þessar æfingar. Góð tónlist, allir á fullu og það voru líka allir að hvetja hverja aðra,“ sagði Sara „Það er smá fundur í dag og svo fer ég heim til Íslands. Svo flýg ég aftur til Dúbaí og reyni að undirbúa mig fyrir Dúbaí Championship,“ sagði Sara. Sara krosslagði fingurnar í framahaldinu en hún eins og aðrir vita að það þarf mikið að ganga upp svo hún getir keppt á CrossFit móti aðeins átta mánuðum eftir krossbandsaðgerð. CrossFit Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Sjá meira
Meðal verkefna í Englandi voru tvær forsíðumyndatökur, önnur í vöruhúsi WIT og hin á enn óvenjulegri stað. View this post on Instagram A post shared by WIT (@wit.fitness) Sara var mætt til Englands til að undirbúa svartan fössara fyrir WIT sem er einmitt að framleiða íþróttavörulínu Söru. Menn hjá WIT ætla greinilega að selja mikið af Söru vörum á svarta föstudeginum í næstu viku. WIT setti saman myndband með því sem á gekk hjá Söru í Bretlandi og má sjá þetta myndband hér fyrir neðan. „Þetta hefur verið erilsöm en mjög skemmtileg vika,“ sagði Sara Sigmundsdóttir sem hefur alltaf nóg að gera þessa dagana þegar hún lendir í Englandi. „Ég fór í flotta myndatöku í gær fyrir tímarit og hún var í kirkju. Ég hef aldrei farið áður í myndatöku í kirkju. Það var hápunktur ferðarinnar,“ sagði Sara. „Ég kom frá Dúbaí á sunnudaginn og náði mjög góðum æfingadegi á mánudaginn. Ég náði fullum æfingadegi og einum fundi. Þriðjudagurinn og miðvikudagurinn voru mjög þéttir og þessi fimmtidagur hófst á hópæfingum með öllu WIT liðinu,“ sagði Sara. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=8ykyQM2854M">watch on YouTube</a> „Ég fékk að þjálfa allt starfsfólkið hjá WIT, Ég veit ekki hvað eru mörg ár síðan ég þjálfaði síðast. Það var stórkostlegt og þvílíkt gaman. Andrúmsloftið var þannig að það minntir þig á það af hverju þú ert í CrossFit og af hverju þú elskar að gera þessar æfingar. Góð tónlist, allir á fullu og það voru líka allir að hvetja hverja aðra,“ sagði Sara „Það er smá fundur í dag og svo fer ég heim til Íslands. Svo flýg ég aftur til Dúbaí og reyni að undirbúa mig fyrir Dúbaí Championship,“ sagði Sara. Sara krosslagði fingurnar í framahaldinu en hún eins og aðrir vita að það þarf mikið að ganga upp svo hún getir keppt á CrossFit móti aðeins átta mánuðum eftir krossbandsaðgerð.
CrossFit Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Sjá meira