Sara Sigmunds í forsíðumyndatöku í kirkju í Sutton Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. nóvember 2021 09:00 Sara Sigmundsdóttir krossaði fingur þegar hún talað um möguleika sinn á því að keppa á CrossFit móti í desember, átta mánuðum eftir krossbandsaðgerð. Skjámynd/Youtube Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir eyðir vetrarmánuðunum í Dúbaí að undirbúa sig fyrir fyrsta CrossFit mótið eftir krossbandsslit. Hún skrapp samt til Englands og Íslands í síðustu viku enda kalla fyrirsætustörfin á okkar konu á milli heimsálfa. Meðal verkefna í Englandi voru tvær forsíðumyndatökur, önnur í vöruhúsi WIT og hin á enn óvenjulegri stað. View this post on Instagram A post shared by WIT (@wit.fitness) Sara var mætt til Englands til að undirbúa svartan fössara fyrir WIT sem er einmitt að framleiða íþróttavörulínu Söru. Menn hjá WIT ætla greinilega að selja mikið af Söru vörum á svarta föstudeginum í næstu viku. WIT setti saman myndband með því sem á gekk hjá Söru í Bretlandi og má sjá þetta myndband hér fyrir neðan. „Þetta hefur verið erilsöm en mjög skemmtileg vika,“ sagði Sara Sigmundsdóttir sem hefur alltaf nóg að gera þessa dagana þegar hún lendir í Englandi. „Ég fór í flotta myndatöku í gær fyrir tímarit og hún var í kirkju. Ég hef aldrei farið áður í myndatöku í kirkju. Það var hápunktur ferðarinnar,“ sagði Sara. „Ég kom frá Dúbaí á sunnudaginn og náði mjög góðum æfingadegi á mánudaginn. Ég náði fullum æfingadegi og einum fundi. Þriðjudagurinn og miðvikudagurinn voru mjög þéttir og þessi fimmtidagur hófst á hópæfingum með öllu WIT liðinu,“ sagði Sara. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=8ykyQM2854M">watch on YouTube</a> „Ég fékk að þjálfa allt starfsfólkið hjá WIT, Ég veit ekki hvað eru mörg ár síðan ég þjálfaði síðast. Það var stórkostlegt og þvílíkt gaman. Andrúmsloftið var þannig að það minntir þig á það af hverju þú ert í CrossFit og af hverju þú elskar að gera þessar æfingar. Góð tónlist, allir á fullu og það voru líka allir að hvetja hverja aðra,“ sagði Sara „Það er smá fundur í dag og svo fer ég heim til Íslands. Svo flýg ég aftur til Dúbaí og reyni að undirbúa mig fyrir Dúbaí Championship,“ sagði Sara. Sara krosslagði fingurnar í framahaldinu en hún eins og aðrir vita að það þarf mikið að ganga upp svo hún getir keppt á CrossFit móti aðeins átta mánuðum eftir krossbandsaðgerð. CrossFit Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sjá meira
Meðal verkefna í Englandi voru tvær forsíðumyndatökur, önnur í vöruhúsi WIT og hin á enn óvenjulegri stað. View this post on Instagram A post shared by WIT (@wit.fitness) Sara var mætt til Englands til að undirbúa svartan fössara fyrir WIT sem er einmitt að framleiða íþróttavörulínu Söru. Menn hjá WIT ætla greinilega að selja mikið af Söru vörum á svarta föstudeginum í næstu viku. WIT setti saman myndband með því sem á gekk hjá Söru í Bretlandi og má sjá þetta myndband hér fyrir neðan. „Þetta hefur verið erilsöm en mjög skemmtileg vika,“ sagði Sara Sigmundsdóttir sem hefur alltaf nóg að gera þessa dagana þegar hún lendir í Englandi. „Ég fór í flotta myndatöku í gær fyrir tímarit og hún var í kirkju. Ég hef aldrei farið áður í myndatöku í kirkju. Það var hápunktur ferðarinnar,“ sagði Sara. „Ég kom frá Dúbaí á sunnudaginn og náði mjög góðum æfingadegi á mánudaginn. Ég náði fullum æfingadegi og einum fundi. Þriðjudagurinn og miðvikudagurinn voru mjög þéttir og þessi fimmtidagur hófst á hópæfingum með öllu WIT liðinu,“ sagði Sara. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=8ykyQM2854M">watch on YouTube</a> „Ég fékk að þjálfa allt starfsfólkið hjá WIT, Ég veit ekki hvað eru mörg ár síðan ég þjálfaði síðast. Það var stórkostlegt og þvílíkt gaman. Andrúmsloftið var þannig að það minntir þig á það af hverju þú ert í CrossFit og af hverju þú elskar að gera þessar æfingar. Góð tónlist, allir á fullu og það voru líka allir að hvetja hverja aðra,“ sagði Sara „Það er smá fundur í dag og svo fer ég heim til Íslands. Svo flýg ég aftur til Dúbaí og reyni að undirbúa mig fyrir Dúbaí Championship,“ sagði Sara. Sara krosslagði fingurnar í framahaldinu en hún eins og aðrir vita að það þarf mikið að ganga upp svo hún getir keppt á CrossFit móti aðeins átta mánuðum eftir krossbandsaðgerð.
CrossFit Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sjá meira