Hamur rann á Curry í 4. leikhluta Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. nóvember 2021 08:01 Stephen Curry og félagar í Golden State Warriors hafa verið óstöðvandi í upphafi tímabils. getty/Jason Miller Stephen Curry skoraði fjörutíu stig, þar af tuttugu í 4. leikhluta, þegar Golden State Warriors sigraði Cleveland Cavaliers, 89-104, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Golden State var þrettán stigum undir, 81-68, eftir fyrstu þrjá leikhlutana. Í 4. leikhluta rann hins vegar hamur á Stríðsmennina og þá sérstaklega Curry. Hann skoraði tuttugu stig í 4. leikhlutanum sem Golden State vann, 36-8, og leikinn með fimmtán stigum, 89-104. Curry hitti úr fimmtán af 27 skotum sínum, þar af níu af sextán þriggja stiga skotum. Hann er stigahæstur í deildinni með 29,5 stig að meðaltali í leik. Golden State er á toppi Vesturdeildarinnar með þrettán sigra og tvö töp. Steph CATCHES FIRE in the 4th quarter. 20 points (40 in the game) 4 threes (9 in the game) 36-8 @warriors closing run pic.twitter.com/wA6roNXwQr— NBA (@NBA) November 19, 2021 Miami Heat vann fjórða leikinn í röð þegar liðið bar sigurorð af Washington Wizards, 112-97. Jimmy Butler skoraði 32 stig fyrir Miami og Bam Adebayo tuttugu. Miami er á toppi Austurdeildarinnar. @JimmyButler leads the @MiamiHEAT to 4 in a row and to 1st place in the Eastern Conference!32 points11-19 shooting4 steals pic.twitter.com/1pfAp1tkej— NBA (@NBA) November 19, 2021 Bradley Beal skoraði þrjátíu stig fyrir Washington sem hefur tapað tveimur leikjum í röð. Sjö leikmenn Utah Jazz skoruðu tíu stig eða meira þegar liðið vann Toronto Raptors, 119-103, á heimavelli. Rudy Gay og Donovan Mitchell voru stigahæstir í jöfnu liði Utah með tuttugu stig hvor. Sá fyrrnefndi lék sinn fyrsta leik fyrir Utah í nótt. What a @utahjazz debut from @RudyGay!20 points7-8 shooting5-6 from deepHome W pic.twitter.com/5uDy8YhCMt— NBA (@NBA) November 19, 2021 Gary Trent skoraði 31 stig og Fred VanVleet 24 fyrir Toronto sem hefur tapað þremur leikjum í röð. Úrslitin í nótt Cleveland 89-104 Golden State Miami 112-97 Washington Utah 119-103 Toronto Memphis 120-108 LA Clippers Minnesota 115-90 San Antonio Denver 89-103 Philadelphia NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjá meira
Golden State var þrettán stigum undir, 81-68, eftir fyrstu þrjá leikhlutana. Í 4. leikhluta rann hins vegar hamur á Stríðsmennina og þá sérstaklega Curry. Hann skoraði tuttugu stig í 4. leikhlutanum sem Golden State vann, 36-8, og leikinn með fimmtán stigum, 89-104. Curry hitti úr fimmtán af 27 skotum sínum, þar af níu af sextán þriggja stiga skotum. Hann er stigahæstur í deildinni með 29,5 stig að meðaltali í leik. Golden State er á toppi Vesturdeildarinnar með þrettán sigra og tvö töp. Steph CATCHES FIRE in the 4th quarter. 20 points (40 in the game) 4 threes (9 in the game) 36-8 @warriors closing run pic.twitter.com/wA6roNXwQr— NBA (@NBA) November 19, 2021 Miami Heat vann fjórða leikinn í röð þegar liðið bar sigurorð af Washington Wizards, 112-97. Jimmy Butler skoraði 32 stig fyrir Miami og Bam Adebayo tuttugu. Miami er á toppi Austurdeildarinnar. @JimmyButler leads the @MiamiHEAT to 4 in a row and to 1st place in the Eastern Conference!32 points11-19 shooting4 steals pic.twitter.com/1pfAp1tkej— NBA (@NBA) November 19, 2021 Bradley Beal skoraði þrjátíu stig fyrir Washington sem hefur tapað tveimur leikjum í röð. Sjö leikmenn Utah Jazz skoruðu tíu stig eða meira þegar liðið vann Toronto Raptors, 119-103, á heimavelli. Rudy Gay og Donovan Mitchell voru stigahæstir í jöfnu liði Utah með tuttugu stig hvor. Sá fyrrnefndi lék sinn fyrsta leik fyrir Utah í nótt. What a @utahjazz debut from @RudyGay!20 points7-8 shooting5-6 from deepHome W pic.twitter.com/5uDy8YhCMt— NBA (@NBA) November 19, 2021 Gary Trent skoraði 31 stig og Fred VanVleet 24 fyrir Toronto sem hefur tapað þremur leikjum í röð. Úrslitin í nótt Cleveland 89-104 Golden State Miami 112-97 Washington Utah 119-103 Toronto Memphis 120-108 LA Clippers Minnesota 115-90 San Antonio Denver 89-103 Philadelphia NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Cleveland 89-104 Golden State Miami 112-97 Washington Utah 119-103 Toronto Memphis 120-108 LA Clippers Minnesota 115-90 San Antonio Denver 89-103 Philadelphia
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjá meira