Knattspyrnumaður sem átti að hafa dáið árið 2016 er nú á leið í fangelsi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2021 16:30 Hiannick Kamba þegar hann var leikmaður Schalke 04. um miðjan síðasta ártug. Getty/Christof Koepsel Hiannick Kamba var talinn af en fannst aftur á lífi tveimur árum síðar. Þetta ætti að vera kraftaverkasaga en sannleikurinn er allt annar. Kamba var knattspyrnumaður og var um tíma á mála hjá unglingaliði Schalke 04 í Þýskalandi. Nú er hann á leiðinni í fangelsi ásamt konu sinni. Kamba var dæmdur í 46 mánaða fangelsi fyrir að falsa dauða sinn árið 2016. - Reported to have died in a car crash in 2016- His wife was paid £1m in life insurance- Found alive and well in Germany in 2019- Will now spend just under four years in prison after being convicted of fraudhttps://t.co/RLpfp8OKyl— GiveMeSport Football (@GMS__Football) November 18, 2021 Hann var talinn hafa látist í bílslysi í Kongó. Það reyndist fjarri sannleikanum. Þýska blaðið Bild segir frá því að eiginkona hans, Christina Von G, hafi reynt í framhaldinu að innheimta líftryggingu sem var 3,36 milljónir punda. Hún fékk á endanum um eina milljón punda frá Tryggingafélaginu. VfB Huls, félag sem Kamba spilað með, birti minningarorð um leikmanninn árið 2016, en þau orð hljóma skringilega eftir að kappinn birtist óvænt sprelllifandi. Kamba birtist aftur tveimur árum seinna í þýska sendiráðinu í Kinshasa sem er höfuðborg Kongó. Déclaré mort en 2016, Hiannick Kamba, ancien joueur de Schalke, a été retrouvé vivant selon « Bild ». Une histoire surréaliste : https://t.co/DSbE0ZQgdd pic.twitter.com/8vaP5JEBmN— L'ÉQUIPE (@lequipe) May 5, 2020 Hann hélt því fram að vinir hans hefðu skilið hann eftir allslausan árið 2016, án allra skilríkja, peninga og síma. Hann snéri aftur til Þýskalands árið 2019 og fékk vinnu sem efnatæknifræðingur hjá orkufyrirtæki í Ruhr. Rannsókn á Kamba og eiginkonu hans fór hins vegar í gang þótt að hann héldi því fram að hann vissi ekkert um þessa peninga sem kona hans fékk út úr líftryggingunni. Nú hafa þau bæði verið dæmd sek um fjársvik og þurfa bæði að fara í fangelsi í tæp fjögur ár. Fótbolti Þýski boltinn Austur-Kongó Þýskaland Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Sjá meira
Kamba var knattspyrnumaður og var um tíma á mála hjá unglingaliði Schalke 04 í Þýskalandi. Nú er hann á leiðinni í fangelsi ásamt konu sinni. Kamba var dæmdur í 46 mánaða fangelsi fyrir að falsa dauða sinn árið 2016. - Reported to have died in a car crash in 2016- His wife was paid £1m in life insurance- Found alive and well in Germany in 2019- Will now spend just under four years in prison after being convicted of fraudhttps://t.co/RLpfp8OKyl— GiveMeSport Football (@GMS__Football) November 18, 2021 Hann var talinn hafa látist í bílslysi í Kongó. Það reyndist fjarri sannleikanum. Þýska blaðið Bild segir frá því að eiginkona hans, Christina Von G, hafi reynt í framhaldinu að innheimta líftryggingu sem var 3,36 milljónir punda. Hún fékk á endanum um eina milljón punda frá Tryggingafélaginu. VfB Huls, félag sem Kamba spilað með, birti minningarorð um leikmanninn árið 2016, en þau orð hljóma skringilega eftir að kappinn birtist óvænt sprelllifandi. Kamba birtist aftur tveimur árum seinna í þýska sendiráðinu í Kinshasa sem er höfuðborg Kongó. Déclaré mort en 2016, Hiannick Kamba, ancien joueur de Schalke, a été retrouvé vivant selon « Bild ». Une histoire surréaliste : https://t.co/DSbE0ZQgdd pic.twitter.com/8vaP5JEBmN— L'ÉQUIPE (@lequipe) May 5, 2020 Hann hélt því fram að vinir hans hefðu skilið hann eftir allslausan árið 2016, án allra skilríkja, peninga og síma. Hann snéri aftur til Þýskalands árið 2019 og fékk vinnu sem efnatæknifræðingur hjá orkufyrirtæki í Ruhr. Rannsókn á Kamba og eiginkonu hans fór hins vegar í gang þótt að hann héldi því fram að hann vissi ekkert um þessa peninga sem kona hans fékk út úr líftryggingunni. Nú hafa þau bæði verið dæmd sek um fjársvik og þurfa bæði að fara í fangelsi í tæp fjögur ár.
Fótbolti Þýski boltinn Austur-Kongó Þýskaland Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Sjá meira