Þurfti að leggja skóna á hilluna vegna meiðsla en vann milljónir í vikunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2021 12:31 Terry Kennedy hefur ekki haft heppnina mikið með sér fyrr en kannski í vikunni. Skjámynd/@notpotmongs Óheppinn í meiðslum en heppinn í lottó eða hvernig var aftur orðtakið? Af öllu gríni slepptu þá breyttust hlutirnir snögglega fyrir Englendinginn Terry Kennedy á dögunum en hann var einn af þeim sem fékk ekki að upplifa drauma sína inn á knattspyrnuvellinum. Terry Kennedy var einu sinni við hið Harry Maguire í vörn Sheffield United og hafði leikið sinn fyrsta leik með aðalliði félagsins sautján ára gamall. Miklar vonir voru bundnar við Terry alveg eins og við Harry Maguire. Maguire átti eftir að þjóta upp metorðastigann og er nú fyrirliði Manchester Untied og fastamaður í enska landsliðinu. Aðra sögu er að segja af Terry. Hann var mjög óheppinn með meiðsli allt frá því að hann missti af öllu 2011-12 tímabilinu vegna hnémeiðsla. Hann náði aðeins að leik samtals 24 leiki fyrir félagið áður en hann missti samning sinn hjá Sheffield United árið 2016. Kennedy reyndi fyrir sér hjá minna þekktum félögum eins og Alfreton Town og Harrogate Town en á endanum varð hann að setja fótboltaskóna upp á hillu árið 2018 þá bara 25 ára gamall. Lukkan snerist hins vegar honum í hag á dögunum þegar hann vann eina milljón punda í lottóinu. Myndband af því þegar Terry frétti af því að hann væri búinn að vinna á miðann sinn. Það má sjá þetta myndband hér fyrir neðan. WOW! What a fantastic uplifting story! Huge Congratulations to ex #ATFC player Terry Kennedy, who had his playing career cut short by injury, who has won a million pounds! https://t.co/WySfgor4S8— Alfreton Town FC (@AlfretonTownFC) November 16, 2021 Enski boltinn Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira
Terry Kennedy var einu sinni við hið Harry Maguire í vörn Sheffield United og hafði leikið sinn fyrsta leik með aðalliði félagsins sautján ára gamall. Miklar vonir voru bundnar við Terry alveg eins og við Harry Maguire. Maguire átti eftir að þjóta upp metorðastigann og er nú fyrirliði Manchester Untied og fastamaður í enska landsliðinu. Aðra sögu er að segja af Terry. Hann var mjög óheppinn með meiðsli allt frá því að hann missti af öllu 2011-12 tímabilinu vegna hnémeiðsla. Hann náði aðeins að leik samtals 24 leiki fyrir félagið áður en hann missti samning sinn hjá Sheffield United árið 2016. Kennedy reyndi fyrir sér hjá minna þekktum félögum eins og Alfreton Town og Harrogate Town en á endanum varð hann að setja fótboltaskóna upp á hillu árið 2018 þá bara 25 ára gamall. Lukkan snerist hins vegar honum í hag á dögunum þegar hann vann eina milljón punda í lottóinu. Myndband af því þegar Terry frétti af því að hann væri búinn að vinna á miðann sinn. Það má sjá þetta myndband hér fyrir neðan. WOW! What a fantastic uplifting story! Huge Congratulations to ex #ATFC player Terry Kennedy, who had his playing career cut short by injury, who has won a million pounds! https://t.co/WySfgor4S8— Alfreton Town FC (@AlfretonTownFC) November 16, 2021
Enski boltinn Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira