Sara Sigmunds hannaði húðflúr fyrir aðdáanda sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2021 08:31 Sara Sigmundsdóttir og Benedikte Hayes þegar þær hittust á Íslandi á dögunum. Instagram/@chasingexcellencewithhayes Sara Sigmundsdóttir er ekki aðeins frábær CrossFit kona því hún hefur einnig slegið í gegn sem hönnuður. Sara hefur eins og margir vita verið að hanna íþróttavörur fyrr WIT Fitness og eru fötin hennar komin úr framleiðslu og á markað. Sara er líka að hanna annað og enn persónulegri hluti. Hér má sjá nýja húðflúrið.Instagram/@chasingexcellencewithhayes Einkaþjálfarinn Benedikte Hayes frá Danmörku er mikill aðdáandi Söru og talaði um það sem hápunkt Íslandsferðarinnar fyrir nokkrum vikum þegar hún hitti Söru. Hayes vinnur hjá tölvuleikjafyrirtækinu Sybo á daginn en er síðan einkaþjálfari á kvöldin í fyrirtæki sínu Chasing Excellence with Hayes. Sara er mjög vinsæl íþróttakona ekki aðeins fyrir árangurinn á keppnisgólfinu heldur einnig hvernig hún kemur fram við aðdáendur sína af virðingu og með elskulegheitum. Hún er líka tilbúin í að gera greinilega nýja hluti. Flestir láta sér nægja að gefa aðdáendum sínum eiginhandaáritun en Sara er augljóslega tilbúin að hugsa út fyrir boxið. Hin danska Benedikte Hayes lét nefnilega vita af því á Instagram að Sara hefði hannað fyrir hana húðflúr og það sem meira er að það er núna komið á hana. Orðið er Perseverance í sérstöku rúnaletri en það er þrautseigja á íslenskunni. Það er ljós að Sara sjálf þarf að sýna mikla þrautseigju þessa dagana þegar hún vinnur að því að koma sér aftur inn á keppnisgólfið eftir krossbandsslit. Benedikte þakkaði Söru fyrir hönnunina og fékk líka kveðju til baka frá Söru. „Elska þetta. Þakka þér fyrir að treysta mér fyrir hönnuninni,“ skrifaði Sara. View this post on Instagram A post shared by Benedikte Hayes (@chasingexcellencewithhayes) CrossFit Húðflúr Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Fleiri fréttir Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira
Sara hefur eins og margir vita verið að hanna íþróttavörur fyrr WIT Fitness og eru fötin hennar komin úr framleiðslu og á markað. Sara er líka að hanna annað og enn persónulegri hluti. Hér má sjá nýja húðflúrið.Instagram/@chasingexcellencewithhayes Einkaþjálfarinn Benedikte Hayes frá Danmörku er mikill aðdáandi Söru og talaði um það sem hápunkt Íslandsferðarinnar fyrir nokkrum vikum þegar hún hitti Söru. Hayes vinnur hjá tölvuleikjafyrirtækinu Sybo á daginn en er síðan einkaþjálfari á kvöldin í fyrirtæki sínu Chasing Excellence with Hayes. Sara er mjög vinsæl íþróttakona ekki aðeins fyrir árangurinn á keppnisgólfinu heldur einnig hvernig hún kemur fram við aðdáendur sína af virðingu og með elskulegheitum. Hún er líka tilbúin í að gera greinilega nýja hluti. Flestir láta sér nægja að gefa aðdáendum sínum eiginhandaáritun en Sara er augljóslega tilbúin að hugsa út fyrir boxið. Hin danska Benedikte Hayes lét nefnilega vita af því á Instagram að Sara hefði hannað fyrir hana húðflúr og það sem meira er að það er núna komið á hana. Orðið er Perseverance í sérstöku rúnaletri en það er þrautseigja á íslenskunni. Það er ljós að Sara sjálf þarf að sýna mikla þrautseigju þessa dagana þegar hún vinnur að því að koma sér aftur inn á keppnisgólfið eftir krossbandsslit. Benedikte þakkaði Söru fyrir hönnunina og fékk líka kveðju til baka frá Söru. „Elska þetta. Þakka þér fyrir að treysta mér fyrir hönnuninni,“ skrifaði Sara. View this post on Instagram A post shared by Benedikte Hayes (@chasingexcellencewithhayes)
CrossFit Húðflúr Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Fleiri fréttir Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira