Sara Sigmunds hannaði húðflúr fyrir aðdáanda sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2021 08:31 Sara Sigmundsdóttir og Benedikte Hayes þegar þær hittust á Íslandi á dögunum. Instagram/@chasingexcellencewithhayes Sara Sigmundsdóttir er ekki aðeins frábær CrossFit kona því hún hefur einnig slegið í gegn sem hönnuður. Sara hefur eins og margir vita verið að hanna íþróttavörur fyrr WIT Fitness og eru fötin hennar komin úr framleiðslu og á markað. Sara er líka að hanna annað og enn persónulegri hluti. Hér má sjá nýja húðflúrið.Instagram/@chasingexcellencewithhayes Einkaþjálfarinn Benedikte Hayes frá Danmörku er mikill aðdáandi Söru og talaði um það sem hápunkt Íslandsferðarinnar fyrir nokkrum vikum þegar hún hitti Söru. Hayes vinnur hjá tölvuleikjafyrirtækinu Sybo á daginn en er síðan einkaþjálfari á kvöldin í fyrirtæki sínu Chasing Excellence with Hayes. Sara er mjög vinsæl íþróttakona ekki aðeins fyrir árangurinn á keppnisgólfinu heldur einnig hvernig hún kemur fram við aðdáendur sína af virðingu og með elskulegheitum. Hún er líka tilbúin í að gera greinilega nýja hluti. Flestir láta sér nægja að gefa aðdáendum sínum eiginhandaáritun en Sara er augljóslega tilbúin að hugsa út fyrir boxið. Hin danska Benedikte Hayes lét nefnilega vita af því á Instagram að Sara hefði hannað fyrir hana húðflúr og það sem meira er að það er núna komið á hana. Orðið er Perseverance í sérstöku rúnaletri en það er þrautseigja á íslenskunni. Það er ljós að Sara sjálf þarf að sýna mikla þrautseigju þessa dagana þegar hún vinnur að því að koma sér aftur inn á keppnisgólfið eftir krossbandsslit. Benedikte þakkaði Söru fyrir hönnunina og fékk líka kveðju til baka frá Söru. „Elska þetta. Þakka þér fyrir að treysta mér fyrir hönnuninni,“ skrifaði Sara. View this post on Instagram A post shared by Benedikte Hayes (@chasingexcellencewithhayes) CrossFit Húðflúr Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Sara hefur eins og margir vita verið að hanna íþróttavörur fyrr WIT Fitness og eru fötin hennar komin úr framleiðslu og á markað. Sara er líka að hanna annað og enn persónulegri hluti. Hér má sjá nýja húðflúrið.Instagram/@chasingexcellencewithhayes Einkaþjálfarinn Benedikte Hayes frá Danmörku er mikill aðdáandi Söru og talaði um það sem hápunkt Íslandsferðarinnar fyrir nokkrum vikum þegar hún hitti Söru. Hayes vinnur hjá tölvuleikjafyrirtækinu Sybo á daginn en er síðan einkaþjálfari á kvöldin í fyrirtæki sínu Chasing Excellence with Hayes. Sara er mjög vinsæl íþróttakona ekki aðeins fyrir árangurinn á keppnisgólfinu heldur einnig hvernig hún kemur fram við aðdáendur sína af virðingu og með elskulegheitum. Hún er líka tilbúin í að gera greinilega nýja hluti. Flestir láta sér nægja að gefa aðdáendum sínum eiginhandaáritun en Sara er augljóslega tilbúin að hugsa út fyrir boxið. Hin danska Benedikte Hayes lét nefnilega vita af því á Instagram að Sara hefði hannað fyrir hana húðflúr og það sem meira er að það er núna komið á hana. Orðið er Perseverance í sérstöku rúnaletri en það er þrautseigja á íslenskunni. Það er ljós að Sara sjálf þarf að sýna mikla þrautseigju þessa dagana þegar hún vinnur að því að koma sér aftur inn á keppnisgólfið eftir krossbandsslit. Benedikte þakkaði Söru fyrir hönnunina og fékk líka kveðju til baka frá Söru. „Elska þetta. Þakka þér fyrir að treysta mér fyrir hönnuninni,“ skrifaði Sara. View this post on Instagram A post shared by Benedikte Hayes (@chasingexcellencewithhayes)
CrossFit Húðflúr Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Sjá meira