Afneita eigin þingkonu vegna gagnrýni hennar á Trump Kjartan Kjartansson skrifar 17. nóvember 2021 13:28 Liz Cheney á ekki sjö dagana sæla í Repúblikanaflokknum vegna gagnrýni hennar á undirróður Trump gegn réttarríkinu og stjórnarskrá Bandaríkjanna. AP/Mary Schwalm Repúblikanar í Wyoming í Bandaríkjunum samþykktu að afneita Liz Cheney, fulltrúadeildarþingmanni flokksins, og hvöttu landsnefnd flokksins til þess að reka hana. Staðföst gagnrýni Cheney á hlut Donalds Trump í árásinni á bandaríska þinghúsið fer fyrir brjóstið á flokkssystkinum hennar. Cheney, sem er dóttir Dick Cheney fyrrverandi varaforseta, er einn íhaldssamasti þingmaður Repúblikanaflokksins. Hún kallaði hins vegar yfir sig reiði flestra félaga sinna þegar hún neitaði að láta af gagnrýni sinni á að Trump hefði eggjað stuðningsmenn sína til þess að ráðast á þinghúsið og stöðva staðfestingu úrslita forsetakosninganna. Hún var þannig aðeins einn tíu fulltrúadeildarþingmanna flokksins sem greiddi atkvæði með því að kæra Trump fyrir embættisbrot eftir árásina. Henni var í kjölfarið vikið úr forystusveit þingflokksins. Hún situr nú í þingnefnd sem rannsakar aðdraganda árásarinnar þrátt fyrir að repúblikanar hafi ákveðið að taka ekki þátt í rannsókninni. Aðeins nokkrir dagar eru síðan Cheney fullyrti opinberlega að Trump væri í stríði við réttarríkið og stjórnarskrána. Þingmenn Repúblikanaflokksins veittu honum liðsinni í þeirri hildi. Nú hafa félagar Cheney í heimaríki hennar Wyoming gengið skrefinu lengra og samþykkt ályktun um að þeir viðurkenni hana ekki lengur sem repúblikana. Hvöttu þeir leiðtoga flokksins í fulltrúadeildinni til þess að svipta Cheney öllum nefndarverkefnum og reka hana úr flokknum alfarið. Washington Post hefur eftir talsmanni Cheney að það sé hlægilegt að halda öðru fram en að hún sé trúr og íhaldssamur repúblikani. Hún sé janframt bundin eiði við stjórnarskrá Bandaríkjanna. „Því miður hefur hluti af forystusveit repúblikana í Wyoming yfirgefið þau grundvallarsjónarmið og í staðinn leyft að sér sé haldið í gíslingu af lygum hættulegs og óskynsams manns,“ sagði talsmaðurinn og vísaði til lyga Trump um að stórfelld svik hafi kostað hann sigur í kosningunum gegn Joe Biden. Fáir gagnrýnendur Trump flýja flokkinn Þrátt fyrir allt sækist Cheney eftir endurkjöri í kosningum á næsta ári. Hún hefur þegar fengið fjögur mótframboð í forvali. Trump hefur lýst stuðningi við einn mótframbjóðenda hennar. Þeir fáu repúblikanar sem hafa dirfst að andæfa Trump að einhverju leyti undanfarin ár hafa flestir flúið flokkinn og ekki gefið kost á sér til endurkjörs. Þeir tíu sem greiddu atkvæði með því að kæra Trump fyrir embættisbrot fengu strax mótframboð fyrir þingkosningarnar. Trump sjálfur virðist enn hyggja á framboð til forseta árið 2024. Repúblikanaflokkurinn er enda enn nær algerlega undir hæl hans jafnvel þó að Trump hafi beðið ósigur í forsetakosningunum og flokkurinn hafi tapað meirihluta í báðum deildum þingsins í tíð hans. Bandaríkin Donald Trump Árás á bandaríska þinghúsið Tengdar fréttir Stefna nánum bandamönnum Trump vegna árásarinnar á þinghúsið Þingnefnd sem rannsakar árás stuðningsmanna Donald Trump á bandaríska þinghúsið í janúar hefur stefnt fjórum ráðgjöfum og embættismönnum hans til að bera vitni og afhenda gögn. Á meðal þeirra sem er stefnt er Mark Meadows, fyrrverandi skrifstofustjóri Hvíta hússins. 24. september 2021 11:50 Stefna nánum bandamönnum Trump vegna árásarinnar á þinghúsið Þingnefnd sem rannsakar árás stuðningsmanna Donald Trump á bandaríska þinghúsið í janúar hefur stefnt fjórum ráðgjöfum og embættismönnum hans til að bera vitni og afhenda gögn. Á meðal þeirra sem er stefnt er Mark Meadows, fyrrverandi skrifstofustjóri Hvíta hússins. 24. september 2021 11:50 Hættir á þingi og segir „eitraða hreyfingu“ innan Repúblikanaflokksins Fulltrúardeildarþingmaður Repúblikanaflokksins sem greiddi atkvæði með því að kæra Donald Trump fyrir embættisbrot í vetur ætlar ekki að gefa kost á sér til endurkjörs. Hann vísar meðal annars til „eitraðrar hreyfingar“ innan Repúblikanaflokksins. 17. september 2021 11:54 Cheney vikið úr embætti: Ætlar áfram að beita sér gegn Trump Liz Cheney var í dag vikið úr embætti sínu sem þriðji æðsti Repúblikaninn í fulltrúadeild Bandaríkjaþings. Haldin var atkvæðagreiðsla hjá þingflokknum en úrslitin voru svo gott sem ljós löngu fyrir það, þar sem aðrir leiðtogar flokksins höfðu snúist gegn henni. 12. maí 2021 14:44 Stefna nánum bandamönnum Trump vegna árásarinnar á þinghúsið Þingnefnd sem rannsakar árás stuðningsmanna Donald Trump á bandaríska þinghúsið í janúar hefur stefnt fjórum ráðgjöfum og embættismönnum hans til að bera vitni og afhenda gögn. Á meðal þeirra sem er stefnt er Mark Meadows, fyrrverandi skrifstofustjóri Hvíta hússins. 24. september 2021 11:50 Hættir á þingi og segir „eitraða hreyfingu“ innan Repúblikanaflokksins Fulltrúardeildarþingmaður Repúblikanaflokksins sem greiddi atkvæði með því að kæra Donald Trump fyrir embættisbrot í vetur ætlar ekki að gefa kost á sér til endurkjörs. Hann vísar meðal annars til „eitraðrar hreyfingar“ innan Repúblikanaflokksins. 17. september 2021 11:54 Mest lesið Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Innlent Hitabylgjan sú mesta í maímánuði svo vitað sé Veður Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Innlent Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Innlent Fleiri fréttir Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Sjá meira
Cheney, sem er dóttir Dick Cheney fyrrverandi varaforseta, er einn íhaldssamasti þingmaður Repúblikanaflokksins. Hún kallaði hins vegar yfir sig reiði flestra félaga sinna þegar hún neitaði að láta af gagnrýni sinni á að Trump hefði eggjað stuðningsmenn sína til þess að ráðast á þinghúsið og stöðva staðfestingu úrslita forsetakosninganna. Hún var þannig aðeins einn tíu fulltrúadeildarþingmanna flokksins sem greiddi atkvæði með því að kæra Trump fyrir embættisbrot eftir árásina. Henni var í kjölfarið vikið úr forystusveit þingflokksins. Hún situr nú í þingnefnd sem rannsakar aðdraganda árásarinnar þrátt fyrir að repúblikanar hafi ákveðið að taka ekki þátt í rannsókninni. Aðeins nokkrir dagar eru síðan Cheney fullyrti opinberlega að Trump væri í stríði við réttarríkið og stjórnarskrána. Þingmenn Repúblikanaflokksins veittu honum liðsinni í þeirri hildi. Nú hafa félagar Cheney í heimaríki hennar Wyoming gengið skrefinu lengra og samþykkt ályktun um að þeir viðurkenni hana ekki lengur sem repúblikana. Hvöttu þeir leiðtoga flokksins í fulltrúadeildinni til þess að svipta Cheney öllum nefndarverkefnum og reka hana úr flokknum alfarið. Washington Post hefur eftir talsmanni Cheney að það sé hlægilegt að halda öðru fram en að hún sé trúr og íhaldssamur repúblikani. Hún sé janframt bundin eiði við stjórnarskrá Bandaríkjanna. „Því miður hefur hluti af forystusveit repúblikana í Wyoming yfirgefið þau grundvallarsjónarmið og í staðinn leyft að sér sé haldið í gíslingu af lygum hættulegs og óskynsams manns,“ sagði talsmaðurinn og vísaði til lyga Trump um að stórfelld svik hafi kostað hann sigur í kosningunum gegn Joe Biden. Fáir gagnrýnendur Trump flýja flokkinn Þrátt fyrir allt sækist Cheney eftir endurkjöri í kosningum á næsta ári. Hún hefur þegar fengið fjögur mótframboð í forvali. Trump hefur lýst stuðningi við einn mótframbjóðenda hennar. Þeir fáu repúblikanar sem hafa dirfst að andæfa Trump að einhverju leyti undanfarin ár hafa flestir flúið flokkinn og ekki gefið kost á sér til endurkjörs. Þeir tíu sem greiddu atkvæði með því að kæra Trump fyrir embættisbrot fengu strax mótframboð fyrir þingkosningarnar. Trump sjálfur virðist enn hyggja á framboð til forseta árið 2024. Repúblikanaflokkurinn er enda enn nær algerlega undir hæl hans jafnvel þó að Trump hafi beðið ósigur í forsetakosningunum og flokkurinn hafi tapað meirihluta í báðum deildum þingsins í tíð hans.
Bandaríkin Donald Trump Árás á bandaríska þinghúsið Tengdar fréttir Stefna nánum bandamönnum Trump vegna árásarinnar á þinghúsið Þingnefnd sem rannsakar árás stuðningsmanna Donald Trump á bandaríska þinghúsið í janúar hefur stefnt fjórum ráðgjöfum og embættismönnum hans til að bera vitni og afhenda gögn. Á meðal þeirra sem er stefnt er Mark Meadows, fyrrverandi skrifstofustjóri Hvíta hússins. 24. september 2021 11:50 Stefna nánum bandamönnum Trump vegna árásarinnar á þinghúsið Þingnefnd sem rannsakar árás stuðningsmanna Donald Trump á bandaríska þinghúsið í janúar hefur stefnt fjórum ráðgjöfum og embættismönnum hans til að bera vitni og afhenda gögn. Á meðal þeirra sem er stefnt er Mark Meadows, fyrrverandi skrifstofustjóri Hvíta hússins. 24. september 2021 11:50 Hættir á þingi og segir „eitraða hreyfingu“ innan Repúblikanaflokksins Fulltrúardeildarþingmaður Repúblikanaflokksins sem greiddi atkvæði með því að kæra Donald Trump fyrir embættisbrot í vetur ætlar ekki að gefa kost á sér til endurkjörs. Hann vísar meðal annars til „eitraðrar hreyfingar“ innan Repúblikanaflokksins. 17. september 2021 11:54 Cheney vikið úr embætti: Ætlar áfram að beita sér gegn Trump Liz Cheney var í dag vikið úr embætti sínu sem þriðji æðsti Repúblikaninn í fulltrúadeild Bandaríkjaþings. Haldin var atkvæðagreiðsla hjá þingflokknum en úrslitin voru svo gott sem ljós löngu fyrir það, þar sem aðrir leiðtogar flokksins höfðu snúist gegn henni. 12. maí 2021 14:44 Stefna nánum bandamönnum Trump vegna árásarinnar á þinghúsið Þingnefnd sem rannsakar árás stuðningsmanna Donald Trump á bandaríska þinghúsið í janúar hefur stefnt fjórum ráðgjöfum og embættismönnum hans til að bera vitni og afhenda gögn. Á meðal þeirra sem er stefnt er Mark Meadows, fyrrverandi skrifstofustjóri Hvíta hússins. 24. september 2021 11:50 Hættir á þingi og segir „eitraða hreyfingu“ innan Repúblikanaflokksins Fulltrúardeildarþingmaður Repúblikanaflokksins sem greiddi atkvæði með því að kæra Donald Trump fyrir embættisbrot í vetur ætlar ekki að gefa kost á sér til endurkjörs. Hann vísar meðal annars til „eitraðrar hreyfingar“ innan Repúblikanaflokksins. 17. september 2021 11:54 Mest lesið Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Innlent Hitabylgjan sú mesta í maímánuði svo vitað sé Veður Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Innlent Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Innlent Fleiri fréttir Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Sjá meira
Stefna nánum bandamönnum Trump vegna árásarinnar á þinghúsið Þingnefnd sem rannsakar árás stuðningsmanna Donald Trump á bandaríska þinghúsið í janúar hefur stefnt fjórum ráðgjöfum og embættismönnum hans til að bera vitni og afhenda gögn. Á meðal þeirra sem er stefnt er Mark Meadows, fyrrverandi skrifstofustjóri Hvíta hússins. 24. september 2021 11:50
Stefna nánum bandamönnum Trump vegna árásarinnar á þinghúsið Þingnefnd sem rannsakar árás stuðningsmanna Donald Trump á bandaríska þinghúsið í janúar hefur stefnt fjórum ráðgjöfum og embættismönnum hans til að bera vitni og afhenda gögn. Á meðal þeirra sem er stefnt er Mark Meadows, fyrrverandi skrifstofustjóri Hvíta hússins. 24. september 2021 11:50
Hættir á þingi og segir „eitraða hreyfingu“ innan Repúblikanaflokksins Fulltrúardeildarþingmaður Repúblikanaflokksins sem greiddi atkvæði með því að kæra Donald Trump fyrir embættisbrot í vetur ætlar ekki að gefa kost á sér til endurkjörs. Hann vísar meðal annars til „eitraðrar hreyfingar“ innan Repúblikanaflokksins. 17. september 2021 11:54
Cheney vikið úr embætti: Ætlar áfram að beita sér gegn Trump Liz Cheney var í dag vikið úr embætti sínu sem þriðji æðsti Repúblikaninn í fulltrúadeild Bandaríkjaþings. Haldin var atkvæðagreiðsla hjá þingflokknum en úrslitin voru svo gott sem ljós löngu fyrir það, þar sem aðrir leiðtogar flokksins höfðu snúist gegn henni. 12. maí 2021 14:44
Stefna nánum bandamönnum Trump vegna árásarinnar á þinghúsið Þingnefnd sem rannsakar árás stuðningsmanna Donald Trump á bandaríska þinghúsið í janúar hefur stefnt fjórum ráðgjöfum og embættismönnum hans til að bera vitni og afhenda gögn. Á meðal þeirra sem er stefnt er Mark Meadows, fyrrverandi skrifstofustjóri Hvíta hússins. 24. september 2021 11:50
Hættir á þingi og segir „eitraða hreyfingu“ innan Repúblikanaflokksins Fulltrúardeildarþingmaður Repúblikanaflokksins sem greiddi atkvæði með því að kæra Donald Trump fyrir embættisbrot í vetur ætlar ekki að gefa kost á sér til endurkjörs. Hann vísar meðal annars til „eitraðrar hreyfingar“ innan Repúblikanaflokksins. 17. september 2021 11:54