Ákærður fyrir tilraun til fjársvika eftir að hann kveikti í eigin veitingastað Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 12. nóvember 2021 10:15 Kveikt var í Kebab House við Hafnargötu í Keflavík um miðjan júní í fyrra. Vísir/Þorgils Keflvískur karlmaður hefur verið ákærður fyrir að hafa kveikt í veitingastað sínum í fyrrasumar og í kjölfarið gert tilraun til fjárssvika. Fréttablaðið greindi fyrst frá. Maðurinn er á fimmtugsaldri og rak veitingastaðinn Kebab House í Reykjanesbæ. Hann er ákærður fyrir að hafa kveikt í á tveimur mismunandi stöðum í húsnæðinu, annars vegar undir borði við kjötstand og grill og hins vegar í hillu undir hitabökkum hjá afgreiðsluborðinu. Hann hafi þá borið eldfim efni á svæðin og lagt eld að þannig að eldur breiddist út. Maðurinn hafi með athæfinu valdið eldsvoða sem hafði í för með sér almannahættu og yfirgripsmikið eignatjón á húsnæði veitingastaðarins en slökkviliði tókst að ráða niðurlögum eldsins. Þetta kemur fram í ákæru á hendur manninum sem fréttastofa hefur nú undir höndum. Maðurinn er sagður hafa í kjölfarið gert tilraun til fjársvika með því að hafa í júlí, um mánuði eftir brunann, farið á fund með vátryggingafélaginu Sjóvá og karfið félagið um greiðslu bóta vegna tjónsins sem hlaust af brunanum á veitingastaðnum. Í kjölfarið hafi maðurinn sömuleiðis krafið félagið um bætur vegna rekstrarstöðvunar en félagið hafi hafnað greiðslu bóta með vísan til þess að um íkveikju hafi verið að ræða. Er þess krafist að maðurinn verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar. Málið verður þingfest í Héraðsdómi Reykjaness í næstu viku. Dómsmál Reykjanesbær Veitingastaðir Tengdar fréttir Ákærður fyrir að hafa kveikt í Kebab House í Reykjanesbæ Rúmlega fertugur karlmaður hefur verið ákærður fyrir íkveikju með því að hafa kveikt eld á tveimur stöðum inni á veitingastaðnum Kebab House við Hafnargötu í Reykjanesbæí júní í fyrra. 12. nóvember 2021 07:20 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Sjá meira
Maðurinn er á fimmtugsaldri og rak veitingastaðinn Kebab House í Reykjanesbæ. Hann er ákærður fyrir að hafa kveikt í á tveimur mismunandi stöðum í húsnæðinu, annars vegar undir borði við kjötstand og grill og hins vegar í hillu undir hitabökkum hjá afgreiðsluborðinu. Hann hafi þá borið eldfim efni á svæðin og lagt eld að þannig að eldur breiddist út. Maðurinn hafi með athæfinu valdið eldsvoða sem hafði í för með sér almannahættu og yfirgripsmikið eignatjón á húsnæði veitingastaðarins en slökkviliði tókst að ráða niðurlögum eldsins. Þetta kemur fram í ákæru á hendur manninum sem fréttastofa hefur nú undir höndum. Maðurinn er sagður hafa í kjölfarið gert tilraun til fjársvika með því að hafa í júlí, um mánuði eftir brunann, farið á fund með vátryggingafélaginu Sjóvá og karfið félagið um greiðslu bóta vegna tjónsins sem hlaust af brunanum á veitingastaðnum. Í kjölfarið hafi maðurinn sömuleiðis krafið félagið um bætur vegna rekstrarstöðvunar en félagið hafi hafnað greiðslu bóta með vísan til þess að um íkveikju hafi verið að ræða. Er þess krafist að maðurinn verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar. Málið verður þingfest í Héraðsdómi Reykjaness í næstu viku.
Dómsmál Reykjanesbær Veitingastaðir Tengdar fréttir Ákærður fyrir að hafa kveikt í Kebab House í Reykjanesbæ Rúmlega fertugur karlmaður hefur verið ákærður fyrir íkveikju með því að hafa kveikt eld á tveimur stöðum inni á veitingastaðnum Kebab House við Hafnargötu í Reykjanesbæí júní í fyrra. 12. nóvember 2021 07:20 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Sjá meira
Ákærður fyrir að hafa kveikt í Kebab House í Reykjanesbæ Rúmlega fertugur karlmaður hefur verið ákærður fyrir íkveikju með því að hafa kveikt eld á tveimur stöðum inni á veitingastaðnum Kebab House við Hafnargötu í Reykjanesbæí júní í fyrra. 12. nóvember 2021 07:20