Carra: Frábært starf fyrir Steven Gerrard Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. nóvember 2021 09:00 Liverpool goðsagnirnar Steven Gerrard og Jamie Carragher saman í keppnisferð með Liverpool í Ástralíu. Getty/Zak Kaczmarek Jamie Carragher, knattspyrnusérfræðingur á Sky Sports og liðsfélagi Steven Gerrard til fjölda ára, er ánægður fyrir hönd síns gamla félaga sem varð í gær knattspyrnustjóri hjá Aston Villa. Steven Gerrard tók við liði Aston Villa í gær og tekur við starfinu af Dean Smith sem var rekinn á sunnudaginn. „Þegar knattspyrnustjóri er að koma í ensku úrvalsdeildina í fyrsta sinn þá er frábært fyrir hann að fá eins stórt starf eins og að stýra Aston Villa. Mér finnst þetta vera frábært starf fyrir Stevie,“ sagði Jamie Carragher. „Þetta gefur honum gott tækifæri til að keppa um sæti í Evrópu. Enginn stjóri mun nokkurn tímann fá eitt af stóru störfunum í ensku úrvalsdeildinni í dag út á það sem Stevie hefur gert hjá Rangers,“ sagði Carragher. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) „Enska úrvalsdeildin er deild þar sem allir knattspyrnustjórar vilja stara og það að fá eins stórt lið og Aston Villa sem ég tel að sé eitt af stærstu félögunum í landinu. Mér finnst Villa verða topp tíu klúbbur og þangað finnst mér að lágmarks markmið þess eigi að vera,“ sagði Carragher. „Orðspor Stevie er að skila honum þessu því Aston Villa hefði auðveldlega fengið aðra stjóra með betri árangri en kannski ekki prófílinn hans Steven Gerrard,“ sagði Carragher. „Þetta er frábært starf fyrir Stevie og ég talaði strax um það þegar fréttist af þessu á sunnudaginn var,“ sagði Carragher en það má sjá hvað hann sagði hér fyrir ofan. Fyrsti leikur Aston Villa undir stjórn Steven Gerrard verður á móti Brighton & Hove Albion 20. nóvember næstkomandi en margir bíða eftir 11. desember þegar hann mætir með Villa liðið á Anfield í Liverpool. Enski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Sjá meira
Steven Gerrard tók við liði Aston Villa í gær og tekur við starfinu af Dean Smith sem var rekinn á sunnudaginn. „Þegar knattspyrnustjóri er að koma í ensku úrvalsdeildina í fyrsta sinn þá er frábært fyrir hann að fá eins stórt starf eins og að stýra Aston Villa. Mér finnst þetta vera frábært starf fyrir Stevie,“ sagði Jamie Carragher. „Þetta gefur honum gott tækifæri til að keppa um sæti í Evrópu. Enginn stjóri mun nokkurn tímann fá eitt af stóru störfunum í ensku úrvalsdeildinni í dag út á það sem Stevie hefur gert hjá Rangers,“ sagði Carragher. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) „Enska úrvalsdeildin er deild þar sem allir knattspyrnustjórar vilja stara og það að fá eins stórt lið og Aston Villa sem ég tel að sé eitt af stærstu félögunum í landinu. Mér finnst Villa verða topp tíu klúbbur og þangað finnst mér að lágmarks markmið þess eigi að vera,“ sagði Carragher. „Orðspor Stevie er að skila honum þessu því Aston Villa hefði auðveldlega fengið aðra stjóra með betri árangri en kannski ekki prófílinn hans Steven Gerrard,“ sagði Carragher. „Þetta er frábært starf fyrir Stevie og ég talaði strax um það þegar fréttist af þessu á sunnudaginn var,“ sagði Carragher en það má sjá hvað hann sagði hér fyrir ofan. Fyrsti leikur Aston Villa undir stjórn Steven Gerrard verður á móti Brighton & Hove Albion 20. nóvember næstkomandi en margir bíða eftir 11. desember þegar hann mætir með Villa liðið á Anfield í Liverpool.
Enski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Sjá meira