Marcus Rashford ætlar að gefa mömmu sinni orðuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2021 09:31 Marcus Rashford fær hér MBE orðuna frá Vilhjálmi prins. AP/Aaron Chown Knattspyrnumaðurinn Marcus Rashford hjá Manchester United fékk í gær MBE orðuna afhenta frá Vilhjálmi prins við sérstaka athöfn í Windsor kastala. Rashford fékk orðuna fyrir starf sitt utan vallar þar sem hann hefur barist fyrir hagsmunum fátækra barna og fyrir því að allir nemendur frá frían mat í enskum skólum. Marcus Rashford says he will give MBE to his mum and vows to keep campaigning to lift children out of poverty https://t.co/wogohpk44c— Guardian sport (@guardian_sport) November 9, 2021 Rashford sagði við þetta tilefni að hann ætlaði sér að halda baráttunni áfram. Hann hefur þegar pressað á tvær U-beygjur hjá breskum stjórnvöldum sem urðu að hætta við að hætta við að bjóða upp á frían mat fyrir skólabörn. Hinn 24 ára gamli Rashford hefur fengið mikið hrós fyrir baráttu sína og þann þroska sem hann sýnir í þessu mikilvæga þjóðfélagsmáli. Hann hefur líka safnað nógu miklum peningum síðan í mars 2020 til að borga fyrir 21 milljón máltíða fyrir fjölskyldur sem eiga á brattann að sækja í peningamálum. Framherji Manchester United vill hala áfram að gefa börnum það sem hann fékk ekki þegar hann var yngri. „Ef ég hefði fengið slíkt þá hefði ég verið í miklu betri stöðu og með meiri möguleika í mínu lífi,“ sagði Marcus Rashford. „Að mínu mati er verið að refsa þeim með því að leyfa þeim ekki að fá mat eða skólabækur,“ sagði Rashford. Rashford ætlar líka að láta móður sína, Melanie Maynard, fá orðuna. Hún ól upp fimm börn á sama tíma og hún vann fullan vinnudag á lágmarkslaunum í Manchester. Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Sjá meira
Rashford fékk orðuna fyrir starf sitt utan vallar þar sem hann hefur barist fyrir hagsmunum fátækra barna og fyrir því að allir nemendur frá frían mat í enskum skólum. Marcus Rashford says he will give MBE to his mum and vows to keep campaigning to lift children out of poverty https://t.co/wogohpk44c— Guardian sport (@guardian_sport) November 9, 2021 Rashford sagði við þetta tilefni að hann ætlaði sér að halda baráttunni áfram. Hann hefur þegar pressað á tvær U-beygjur hjá breskum stjórnvöldum sem urðu að hætta við að hætta við að bjóða upp á frían mat fyrir skólabörn. Hinn 24 ára gamli Rashford hefur fengið mikið hrós fyrir baráttu sína og þann þroska sem hann sýnir í þessu mikilvæga þjóðfélagsmáli. Hann hefur líka safnað nógu miklum peningum síðan í mars 2020 til að borga fyrir 21 milljón máltíða fyrir fjölskyldur sem eiga á brattann að sækja í peningamálum. Framherji Manchester United vill hala áfram að gefa börnum það sem hann fékk ekki þegar hann var yngri. „Ef ég hefði fengið slíkt þá hefði ég verið í miklu betri stöðu og með meiri möguleika í mínu lífi,“ sagði Marcus Rashford. „Að mínu mati er verið að refsa þeim með því að leyfa þeim ekki að fá mat eða skólabækur,“ sagði Rashford. Rashford ætlar líka að láta móður sína, Melanie Maynard, fá orðuna. Hún ól upp fimm börn á sama tíma og hún vann fullan vinnudag á lágmarkslaunum í Manchester.
Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Sjá meira