Faðir leikmanns sem tók sitt líf segir Man City hafi ekki hafa stutt hann nóg Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2021 12:30 Liekmenn unglingallðs Manchester City minntust Jeremy Wisten með því að klæðast þessum bolum fyrir leik. Manchester City FC Jeremy Wisten var aðeins átján ára gamall þegar hann tók sitt eigið líf aðeins tveimur árum eftir að Manchester City lét hann fara. Faðir hans kennir tvennu um að syni hans tókst ekki að finna sér nýtt lið. Wisten, sem lék sem miðvörður, hafði komið til City þrettán ára gamall og dreymdi um að feta í fótspor fyrirmyndarinnar sem var Vincent Kompany. A footballer who killed himself after he was released by Manchester City did not feel he got the "right support" following an injury, an inquest heard.https://t.co/39sML71jnJ— BBC North West (@BBCNWT) November 8, 2021 Breska ríkisútvarpið og fleiri enskir miðlar sögðu frá sögu stráksins og hverju faðir hans kennir um hvernig fór. Wisten meiddist illa á hné í janúar 2018 og var frá í fimm mánuði. City lét hann síðan fara í desember sama ár. Wisten fannst síðan látinn á fjölskylduheimilinu 24. október 2020. Niðurstaða dánardómstjóri í Manchester var að hann hefði tekið sitt eigið líf. Faðir hans Manila sagði að Jeremy hafi ekki náð að finna sér nýtt félag og taldi aðalástæðurnar fyrir því vera meiðslin sem og skort á stuðningi frá Manchester City. „Honum fannst sjálfum hann ekki frá rétta stuðninginn frá Manchester City í leit sinni að nýju félagi,“ sagði Manila Wisten. Faðir hans sagði enn fremur City hafði fullvissað hann um að það yrðu leikir skipulagðir svo að félög gætu séð hann spila en ekkert varð síðan af því. A former Manchester City youngster who committed suicide after his release felt let down by the club, his father told an inquest.Jeremy Wisten, 18, was found hanged in his sister s bedroom at home in Wythenshawe, Manchester, in October last year.More from @DTAthletic— The Athletic UK (@TheAthleticUK) November 8, 2021 Wisten sagði líka að upptökur af leikjum með syni hans hafi verið sendar til félaga en það var lítið til með honum frá árinu 2018. „Þetta var ekki markaðsmyndband. Þeir voru bara að haka í box. Þetta var dæmi um að City hefði átt að gera meira því þeir hafa gert meira fyrir aðra,“ sagði Wisten. Jason Wilcox, yfirmaður knattspyrnuakademíu Manchester City, segir að meiðslin hafi ekkert haft með það að gera að Jeremy Wisten var látinn fara og að fjölskyldan hefði fengið upplýsingar um möguleika hans í fótboltanum. Vert er að taka fram að í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Hjálparsíma Rauða krossins, 1717, og netspjallið. Þjálfaðir og reynslumiklir sjálfboðaliðar á öllum aldri svara þeim símtölum og spjöllum sem berast. Fullum trúnaði er heitið. Nánari upplýsingar hér. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is. Enski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Sjá meira
Wisten, sem lék sem miðvörður, hafði komið til City þrettán ára gamall og dreymdi um að feta í fótspor fyrirmyndarinnar sem var Vincent Kompany. A footballer who killed himself after he was released by Manchester City did not feel he got the "right support" following an injury, an inquest heard.https://t.co/39sML71jnJ— BBC North West (@BBCNWT) November 8, 2021 Breska ríkisútvarpið og fleiri enskir miðlar sögðu frá sögu stráksins og hverju faðir hans kennir um hvernig fór. Wisten meiddist illa á hné í janúar 2018 og var frá í fimm mánuði. City lét hann síðan fara í desember sama ár. Wisten fannst síðan látinn á fjölskylduheimilinu 24. október 2020. Niðurstaða dánardómstjóri í Manchester var að hann hefði tekið sitt eigið líf. Faðir hans Manila sagði að Jeremy hafi ekki náð að finna sér nýtt félag og taldi aðalástæðurnar fyrir því vera meiðslin sem og skort á stuðningi frá Manchester City. „Honum fannst sjálfum hann ekki frá rétta stuðninginn frá Manchester City í leit sinni að nýju félagi,“ sagði Manila Wisten. Faðir hans sagði enn fremur City hafði fullvissað hann um að það yrðu leikir skipulagðir svo að félög gætu séð hann spila en ekkert varð síðan af því. A former Manchester City youngster who committed suicide after his release felt let down by the club, his father told an inquest.Jeremy Wisten, 18, was found hanged in his sister s bedroom at home in Wythenshawe, Manchester, in October last year.More from @DTAthletic— The Athletic UK (@TheAthleticUK) November 8, 2021 Wisten sagði líka að upptökur af leikjum með syni hans hafi verið sendar til félaga en það var lítið til með honum frá árinu 2018. „Þetta var ekki markaðsmyndband. Þeir voru bara að haka í box. Þetta var dæmi um að City hefði átt að gera meira því þeir hafa gert meira fyrir aðra,“ sagði Wisten. Jason Wilcox, yfirmaður knattspyrnuakademíu Manchester City, segir að meiðslin hafi ekkert haft með það að gera að Jeremy Wisten var látinn fara og að fjölskyldan hefði fengið upplýsingar um möguleika hans í fótboltanum. Vert er að taka fram að í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Hjálparsíma Rauða krossins, 1717, og netspjallið. Þjálfaðir og reynslumiklir sjálfboðaliðar á öllum aldri svara þeim símtölum og spjöllum sem berast. Fullum trúnaði er heitið. Nánari upplýsingar hér. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is.
Vert er að taka fram að í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Hjálparsíma Rauða krossins, 1717, og netspjallið. Þjálfaðir og reynslumiklir sjálfboðaliðar á öllum aldri svara þeim símtölum og spjöllum sem berast. Fullum trúnaði er heitið. Nánari upplýsingar hér. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is.
Enski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Sjá meira