Stranger Things stikla: Fjörugt vorfrí í Hawkins Samúel Karl Ólason skrifar 8. nóvember 2021 11:00 Eleven í haldi jakkafataklæddra manna. Netflix birti um helgina stiklu fyrir fjórðu þáttaröð Stranger Things. Eins og svo oft áður stefnir í mikil vandræði í Hawkins og mögulega í Kaliforníu. Eleven og Will búa í Kaliforníu en í stiklunni er Eleven að lesa bréf sem hún er að senda heim til Mike í Hawkins. Í bréfinu segist hún vera að aðlagast lífinu á vesturströndinni og eignast vini í skólanum en hún virðist vera að ljúga því að Mike þar sem hinir skólakrakkarnir virðast vera vondir við Eleven. Hún segist hlakka til vorfrísins því þá muni hún hitta Mike og segir að þau muni eiga frábært frí saman. Við það breytir stiklan um takt. Hermenn, skothríð, sprengingar og krípí dúkka er meðal þess sem sjá má. Eins og í fyrstu stiklunni er, við fyrstu sýn, lítið af frétta af fógetanum Jim Hopper. Sjá einnig: Fjórða þáttaröð Stranger Things sýnd á næsta ári Stiklan var birt á laugardaginn 6. nóvember en það er dagsetningin sem Will týndist í Hawkins árið 1983 í fyrstu þáttaröðinni og er Stranger Things dagurinn. Fjórða þáttaröð Stranger Things verður frumsýnd á Netflix næsta sumar. Bíó og sjónvarp Netflix Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Fleiri fréttir Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Eleven og Will búa í Kaliforníu en í stiklunni er Eleven að lesa bréf sem hún er að senda heim til Mike í Hawkins. Í bréfinu segist hún vera að aðlagast lífinu á vesturströndinni og eignast vini í skólanum en hún virðist vera að ljúga því að Mike þar sem hinir skólakrakkarnir virðast vera vondir við Eleven. Hún segist hlakka til vorfrísins því þá muni hún hitta Mike og segir að þau muni eiga frábært frí saman. Við það breytir stiklan um takt. Hermenn, skothríð, sprengingar og krípí dúkka er meðal þess sem sjá má. Eins og í fyrstu stiklunni er, við fyrstu sýn, lítið af frétta af fógetanum Jim Hopper. Sjá einnig: Fjórða þáttaröð Stranger Things sýnd á næsta ári Stiklan var birt á laugardaginn 6. nóvember en það er dagsetningin sem Will týndist í Hawkins árið 1983 í fyrstu þáttaröðinni og er Stranger Things dagurinn. Fjórða þáttaröð Stranger Things verður frumsýnd á Netflix næsta sumar.
Bíó og sjónvarp Netflix Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Fleiri fréttir Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira