Valencia stal sigrinum á síðustu sekúndunum Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 6. nóvember 2021 21:30 Martin í leik í október Borja B. Hojas/Getty Images Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia sluppu með skrekkinn í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta fyrr í kvöld þegar liðið fékk Joventut Badalona í heimsókn. Eftir að hafa verið undir mestallan leikinn tókst Valencia að síga framúr á lokakaflanum og vinna sigur, 71-70. Valencia hafði tapað síðustu tveimur leikjunum sínum í deildinni og þurftu því nauðsynlega að komast aftur á beinu brautina. Liðið er óðum að fá sína bestu leikmenn aftur inn í liðið eftir meiðsli og var gaman að sjá að bæði Sam Van Rossum og Klement Prebelic aftur á gólfinu. Martin var að venju í byrjunarliði Valencia sem lenti fljótlega undir og voru liðsmenn Joventut yfir eftir fyrsta leikhluta, 20-25. Guilem Vives sem kom til Joventut frá Valencia fyrir tímabilið átti fínan upphafskafla gegn sínum gömglu félögum. Staðan í hálfleik 32-39 Joventut í vil. DescansoDescansHalf time J9 #LigaEndesa@valenciabasket 32 @Penya1930 39 0s 2Q Movistar Deportes @MilarCOMELSA#EActíVate pic.twitter.com/GBBbDvtVWJ— Valencia Basket Club (@valenciabasket) November 6, 2021 Leikurinn var svo jafn á öllum tölum í síðari hálfleik, Joventut þó ávallt aðeins á undan. Alltaf þegar að Valencia hótaði því að komast yfir þá komu tvær körfur frá Joventut og munaði þar sérstaklega um reynsluboltann Ante Tomic. Á lokakaflanum reyndust Valencia hins vegar sterkari, þeim tókst að finna sinn besta mann, Bojan Dubljevic ítrekað undir körfunni í lokin og fögnuðu að lokum sigri. 71-70. Martin Hermannsson skoraði 8 stig fyrir Valencia en Bojan Dubljevic var stigahæstur með 18 stig. Hjá Joventut var Pau Ribas atkvæðamestur með 16 stig. Spænski körfuboltinn Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik Sjá meira
Valencia hafði tapað síðustu tveimur leikjunum sínum í deildinni og þurftu því nauðsynlega að komast aftur á beinu brautina. Liðið er óðum að fá sína bestu leikmenn aftur inn í liðið eftir meiðsli og var gaman að sjá að bæði Sam Van Rossum og Klement Prebelic aftur á gólfinu. Martin var að venju í byrjunarliði Valencia sem lenti fljótlega undir og voru liðsmenn Joventut yfir eftir fyrsta leikhluta, 20-25. Guilem Vives sem kom til Joventut frá Valencia fyrir tímabilið átti fínan upphafskafla gegn sínum gömglu félögum. Staðan í hálfleik 32-39 Joventut í vil. DescansoDescansHalf time J9 #LigaEndesa@valenciabasket 32 @Penya1930 39 0s 2Q Movistar Deportes @MilarCOMELSA#EActíVate pic.twitter.com/GBBbDvtVWJ— Valencia Basket Club (@valenciabasket) November 6, 2021 Leikurinn var svo jafn á öllum tölum í síðari hálfleik, Joventut þó ávallt aðeins á undan. Alltaf þegar að Valencia hótaði því að komast yfir þá komu tvær körfur frá Joventut og munaði þar sérstaklega um reynsluboltann Ante Tomic. Á lokakaflanum reyndust Valencia hins vegar sterkari, þeim tókst að finna sinn besta mann, Bojan Dubljevic ítrekað undir körfunni í lokin og fögnuðu að lokum sigri. 71-70. Martin Hermannsson skoraði 8 stig fyrir Valencia en Bojan Dubljevic var stigahæstur með 18 stig. Hjá Joventut var Pau Ribas atkvæðamestur með 16 stig.
Spænski körfuboltinn Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti