Formaður KSÍ segir íslenskt knattspyrnufólk búa við hræðilegar aðstæður í Laugardal Arnar Geir Halldórsson skrifar 6. nóvember 2021 11:30 Vanda Sigurgeirsdóttir í stúkunni á Laugardalsvelli ásamt forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Aðstöðuleysi herjar að öllum stóru íþróttasamböndum landsins um þessar mundir og formaður stærsta sérsambandsins er ómyrk í máli þegar kemur að umræðu um Laugardalsvöllinn. Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, kveðst afar ósátt með stöðu mála þegar kemur að aðstöðu sambandsins í Laugardal. Þetta kom fram í viðtali við hana hjá Morgunblaðinu. „Aðstæðurnar á Laugardalsvelli eru hræðilegar. Fyrir leikmenn, blaðamenn, áhorfendur og alla aðra sem að vellinum koma,“ er haft eftir Vöndu sem tók nýverið við stjórnartaumunum hjá Knattspyrnusambandi Íslands. Vanda skorar á ríkisstjórn Íslands og borgarstjórn Reykjavíkur að taka málin í sínar hendur og klára dæmið. Í mörg ár hefur verið kallað eftir endurbótum á Laugardalsvelli en völlurinn stenst nær engar kröfur sem FIFA og UEFA gera til þjóðarleikvanga. Ljóst er að ef fram heldur sem horfir munu íslensku landsliðin í knattspyrnu þurfa að leika heimaleiki sína í öðru landi, líkt og blasir við hjá körfuboltalandsliði Íslands. KSÍ Laugardalsvöllur Tengdar fréttir „Við erum í mjög, mjög slæmri stöðu“ Íslenska karlalandsliðið í körfubolta þarf nær örugglega að spila heimaleik á Ítalíu í febrúar og greiða Ítölum fyrir framkvæmdina. „Við erum í mjög, mjög slæmri stöðu,“ segir Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ. 3. nóvember 2021 12:30 Íslenska landsliðið mátti ekki spila heimaleik sinn vegna aðstöðuleysis Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik mun ekki spila heimaleik sinn í undankeppni HM í þessum mánuði eins og áætlað var. Alþjóðakörfuknattleikssambandið hefur nú sett KKÍ stólinn fyrir dyrnar og gefur ekki út fleiri undanþágur. 3. nóvember 2021 11:41 Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Íslenski boltinn Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Íslenski boltinn Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Sjá meira
Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, kveðst afar ósátt með stöðu mála þegar kemur að aðstöðu sambandsins í Laugardal. Þetta kom fram í viðtali við hana hjá Morgunblaðinu. „Aðstæðurnar á Laugardalsvelli eru hræðilegar. Fyrir leikmenn, blaðamenn, áhorfendur og alla aðra sem að vellinum koma,“ er haft eftir Vöndu sem tók nýverið við stjórnartaumunum hjá Knattspyrnusambandi Íslands. Vanda skorar á ríkisstjórn Íslands og borgarstjórn Reykjavíkur að taka málin í sínar hendur og klára dæmið. Í mörg ár hefur verið kallað eftir endurbótum á Laugardalsvelli en völlurinn stenst nær engar kröfur sem FIFA og UEFA gera til þjóðarleikvanga. Ljóst er að ef fram heldur sem horfir munu íslensku landsliðin í knattspyrnu þurfa að leika heimaleiki sína í öðru landi, líkt og blasir við hjá körfuboltalandsliði Íslands.
KSÍ Laugardalsvöllur Tengdar fréttir „Við erum í mjög, mjög slæmri stöðu“ Íslenska karlalandsliðið í körfubolta þarf nær örugglega að spila heimaleik á Ítalíu í febrúar og greiða Ítölum fyrir framkvæmdina. „Við erum í mjög, mjög slæmri stöðu,“ segir Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ. 3. nóvember 2021 12:30 Íslenska landsliðið mátti ekki spila heimaleik sinn vegna aðstöðuleysis Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik mun ekki spila heimaleik sinn í undankeppni HM í þessum mánuði eins og áætlað var. Alþjóðakörfuknattleikssambandið hefur nú sett KKÍ stólinn fyrir dyrnar og gefur ekki út fleiri undanþágur. 3. nóvember 2021 11:41 Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Íslenski boltinn Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Íslenski boltinn Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Sjá meira
„Við erum í mjög, mjög slæmri stöðu“ Íslenska karlalandsliðið í körfubolta þarf nær örugglega að spila heimaleik á Ítalíu í febrúar og greiða Ítölum fyrir framkvæmdina. „Við erum í mjög, mjög slæmri stöðu,“ segir Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ. 3. nóvember 2021 12:30
Íslenska landsliðið mátti ekki spila heimaleik sinn vegna aðstöðuleysis Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik mun ekki spila heimaleik sinn í undankeppni HM í þessum mánuði eins og áætlað var. Alþjóðakörfuknattleikssambandið hefur nú sett KKÍ stólinn fyrir dyrnar og gefur ekki út fleiri undanþágur. 3. nóvember 2021 11:41