Formaður KSÍ segir íslenskt knattspyrnufólk búa við hræðilegar aðstæður í Laugardal Arnar Geir Halldórsson skrifar 6. nóvember 2021 11:30 Vanda Sigurgeirsdóttir í stúkunni á Laugardalsvelli ásamt forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Aðstöðuleysi herjar að öllum stóru íþróttasamböndum landsins um þessar mundir og formaður stærsta sérsambandsins er ómyrk í máli þegar kemur að umræðu um Laugardalsvöllinn. Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, kveðst afar ósátt með stöðu mála þegar kemur að aðstöðu sambandsins í Laugardal. Þetta kom fram í viðtali við hana hjá Morgunblaðinu. „Aðstæðurnar á Laugardalsvelli eru hræðilegar. Fyrir leikmenn, blaðamenn, áhorfendur og alla aðra sem að vellinum koma,“ er haft eftir Vöndu sem tók nýverið við stjórnartaumunum hjá Knattspyrnusambandi Íslands. Vanda skorar á ríkisstjórn Íslands og borgarstjórn Reykjavíkur að taka málin í sínar hendur og klára dæmið. Í mörg ár hefur verið kallað eftir endurbótum á Laugardalsvelli en völlurinn stenst nær engar kröfur sem FIFA og UEFA gera til þjóðarleikvanga. Ljóst er að ef fram heldur sem horfir munu íslensku landsliðin í knattspyrnu þurfa að leika heimaleiki sína í öðru landi, líkt og blasir við hjá körfuboltalandsliði Íslands. KSÍ Laugardalsvöllur Tengdar fréttir „Við erum í mjög, mjög slæmri stöðu“ Íslenska karlalandsliðið í körfubolta þarf nær örugglega að spila heimaleik á Ítalíu í febrúar og greiða Ítölum fyrir framkvæmdina. „Við erum í mjög, mjög slæmri stöðu,“ segir Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ. 3. nóvember 2021 12:30 Íslenska landsliðið mátti ekki spila heimaleik sinn vegna aðstöðuleysis Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik mun ekki spila heimaleik sinn í undankeppni HM í þessum mánuði eins og áætlað var. Alþjóðakörfuknattleikssambandið hefur nú sett KKÍ stólinn fyrir dyrnar og gefur ekki út fleiri undanþágur. 3. nóvember 2021 11:41 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, kveðst afar ósátt með stöðu mála þegar kemur að aðstöðu sambandsins í Laugardal. Þetta kom fram í viðtali við hana hjá Morgunblaðinu. „Aðstæðurnar á Laugardalsvelli eru hræðilegar. Fyrir leikmenn, blaðamenn, áhorfendur og alla aðra sem að vellinum koma,“ er haft eftir Vöndu sem tók nýverið við stjórnartaumunum hjá Knattspyrnusambandi Íslands. Vanda skorar á ríkisstjórn Íslands og borgarstjórn Reykjavíkur að taka málin í sínar hendur og klára dæmið. Í mörg ár hefur verið kallað eftir endurbótum á Laugardalsvelli en völlurinn stenst nær engar kröfur sem FIFA og UEFA gera til þjóðarleikvanga. Ljóst er að ef fram heldur sem horfir munu íslensku landsliðin í knattspyrnu þurfa að leika heimaleiki sína í öðru landi, líkt og blasir við hjá körfuboltalandsliði Íslands.
KSÍ Laugardalsvöllur Tengdar fréttir „Við erum í mjög, mjög slæmri stöðu“ Íslenska karlalandsliðið í körfubolta þarf nær örugglega að spila heimaleik á Ítalíu í febrúar og greiða Ítölum fyrir framkvæmdina. „Við erum í mjög, mjög slæmri stöðu,“ segir Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ. 3. nóvember 2021 12:30 Íslenska landsliðið mátti ekki spila heimaleik sinn vegna aðstöðuleysis Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik mun ekki spila heimaleik sinn í undankeppni HM í þessum mánuði eins og áætlað var. Alþjóðakörfuknattleikssambandið hefur nú sett KKÍ stólinn fyrir dyrnar og gefur ekki út fleiri undanþágur. 3. nóvember 2021 11:41 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
„Við erum í mjög, mjög slæmri stöðu“ Íslenska karlalandsliðið í körfubolta þarf nær örugglega að spila heimaleik á Ítalíu í febrúar og greiða Ítölum fyrir framkvæmdina. „Við erum í mjög, mjög slæmri stöðu,“ segir Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ. 3. nóvember 2021 12:30
Íslenska landsliðið mátti ekki spila heimaleik sinn vegna aðstöðuleysis Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik mun ekki spila heimaleik sinn í undankeppni HM í þessum mánuði eins og áætlað var. Alþjóðakörfuknattleikssambandið hefur nú sett KKÍ stólinn fyrir dyrnar og gefur ekki út fleiri undanþágur. 3. nóvember 2021 11:41