Losa sig við Beckham á afmælisdaginn hans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. nóvember 2021 14:15 Odell Beckham Jr. hefur spilað sinn síðasta leik með Cleveland Browns í NFL deildinni. AP/David Richard Eftir mikla vandræðaviku þá hafa forráðamenn Cleveland Browns ákveðið að losa sig við útherjann Odell Beckham Jr. Odell hafði verið rekinn af æfingu tvo daga í röð og nú er ljóst að málin verði ekki leyst. Aðilar náðu samkomulagi um starfslok og hann getur fljótlega farið að leita sér að nýju félagi í NFL-deildinni. Browns are releasing WR Odell Beckham Jr. (via @RapSheet) pic.twitter.com/z6Cw6MAroc— NFL (@NFL) November 5, 2021 Það ótrúlega við þetta er að Cleveland losar sig við hann á 29 ára afmælisdaginn hans. Kannski er þetta ígildi afmælisgjafar enda ljóst að það var ekkert gott að fara koma út veru hans innan raða Cleveland Browns. Odell var mjög óánægður með þá þjónustu og það hlutverk sem hann hefur fengið hjá Cleveland liðinu og eftir að félaginu mistókst að skipta honum áður en glugginn lokaði í vikunni þá funduðu leikmaðurinn og félagið um starfslok. The Browns are releasing Odell Beckham Jr, per @RapSheet.Cleveland will convert Beckham's base salary into signing bonus to lower his cap number.Today is also OBJ's 29th birthday. pic.twitter.com/uGVIssIicX— Sports Section (@SportsSection) November 5, 2021 Beckham var um tíma einn mest spennandi leikmaður NFL-deildarinnar en fljótlega eftir að hann gerði risasamning við New York Giants fór að halla undan fæti hjá honum. Honum var skipt til Cleveland Browns í mars 2019 en hefur verið mikið meiddur síðan hann kom þangað. Frammistaðan hefur heldur ekki verið merkileg þegar hann hefur verið leikfær. Samband hans og leikstjórnandans Baker Mayfield var ekki gott og Beckham var farinn að kvarta mikið yfir þjónustunni í gegnum sitt fólk. NFL Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Sjá meira
Odell hafði verið rekinn af æfingu tvo daga í röð og nú er ljóst að málin verði ekki leyst. Aðilar náðu samkomulagi um starfslok og hann getur fljótlega farið að leita sér að nýju félagi í NFL-deildinni. Browns are releasing WR Odell Beckham Jr. (via @RapSheet) pic.twitter.com/z6Cw6MAroc— NFL (@NFL) November 5, 2021 Það ótrúlega við þetta er að Cleveland losar sig við hann á 29 ára afmælisdaginn hans. Kannski er þetta ígildi afmælisgjafar enda ljóst að það var ekkert gott að fara koma út veru hans innan raða Cleveland Browns. Odell var mjög óánægður með þá þjónustu og það hlutverk sem hann hefur fengið hjá Cleveland liðinu og eftir að félaginu mistókst að skipta honum áður en glugginn lokaði í vikunni þá funduðu leikmaðurinn og félagið um starfslok. The Browns are releasing Odell Beckham Jr, per @RapSheet.Cleveland will convert Beckham's base salary into signing bonus to lower his cap number.Today is also OBJ's 29th birthday. pic.twitter.com/uGVIssIicX— Sports Section (@SportsSection) November 5, 2021 Beckham var um tíma einn mest spennandi leikmaður NFL-deildarinnar en fljótlega eftir að hann gerði risasamning við New York Giants fór að halla undan fæti hjá honum. Honum var skipt til Cleveland Browns í mars 2019 en hefur verið mikið meiddur síðan hann kom þangað. Frammistaðan hefur heldur ekki verið merkileg þegar hann hefur verið leikfær. Samband hans og leikstjórnandans Baker Mayfield var ekki gott og Beckham var farinn að kvarta mikið yfir þjónustunni í gegnum sitt fólk.
NFL Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Sjá meira