Marseille og Lazio skildu jöfn | Elías á bekknum í sigri Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. nóvember 2021 22:24 Dimitri Payet í baráttunni gegn Lazio í kvöld. Marco Rosi - SS Lazio/Getty Images Nú er öllum leikjum kvöldsins í Evrópudeildinni lokið. Franska liðið Marseille og ítalska liðið Lazio gerðu 2-2 jafntefli í C-riðli, í leik þar sem bæði lið þurftu á sigri að halda og Elías Rafn Ólafsson vermdi bekkinn hjá Midtjylland sem vann mikilvægan 1-0 útisigur gegn Rauðu Stjörnunni. Arkadiusz Milik kom Marseille yfir gegn Lazio af vítapunktinum eftir rúmlega háfltíma leik áður en Felipe Anderson jafnaði metin á sjöundu mínútu uppbótartíma fyrri háflleiks. Ciro Immobile kom gestunum í Lazio í 2-1 á 49. mínútu, en Dimitri Payet jafnaði metin fyrir Marseille á 82. mínútu og þar við sat. Lazio er nú í öðru sæti riðilsins með fimm stig eftir fjóra leiki, einu stigi meira en Marseille sem situr í þriðja sæti. ⏱️ 90+4' That's it from the @orangevelodrome. All even after an exhilarating match. Onward, Olympiens.#OMLazio | #UEL pic.twitter.com/u0QjbO0pB5— Olympique de Marseille 🇬🇧 🇺🇸 (@OM_English) November 4, 2021 Elías Rafn Ólafsson þurfti að sætta sig við bekkjarsetu er lið hans, Midtjylland, vann mikilvægan 1-0 útisigur gegn Rauðu Stjörnunni í F-riðli. Heimamenn í Rauðu Stjörnunni þurftu sð spila manni færri í tæpar 80 mínútur eftir að Milos Degenek fékk að líta beint rautt spjald á 12. mínútu. Guelor Kanga skoraði eina mark leiksins, en hann varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið net. Marko Gobeljic fékk að líta sitt annað gula spjald, og þar með rautt í uppbótartíma, og Rauða Stjarnan endaði leikinn því með níu leikmenn á vellinum. Midtjylland er nú í þriðja sæti riðilsins með fimm stig, tveimur stigum á eftir Rauðu Stjörnunni, þegar tvær umferðir eru eftir af riðlakeppninni. Vi henter en 1-0-sejr mod Crvena zvezda på udebane og tre vigtige point i gruppespillet 💪Kampreferat og statistik fra opgøret 👇#CZVFCM | #UEL— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) November 4, 2021 Úrslit kvöldsins C-riðill Leicester 1-1 Spartak Moscow D-riðill Royal Antwerp 0-3 Fenerbache E-riðill Marseille 2-2 Lazio F-riðill Rauða Stjarnan 0-1 Midthylland SC Braga 4-2 Ludogorets Razgrad G-riðill Bayer Leverkusen 4-0 Real Betis Ferencvaros 2-3 Celtic H-riðill Dinamo Zagreb 3-1 Rapid Vín Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Lyon tryggði sér sigur í A-riðli | Napoli sigraði toppslaginn Af þeim 16 leikjum sem fara fram í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld er nú átta þeirra lokið. Lyon tryggði sér sigur í A-riðli með 3-0 sigri gegn Sparta Prague og Napoli vann 4-1 útisigur gegn Legia Varsjá í toppslag C-riðils svo eitthvað sé nefnt. 4. nóvember 2021 20:04 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Sjá meira
Arkadiusz Milik kom Marseille yfir gegn Lazio af vítapunktinum eftir rúmlega háfltíma leik áður en Felipe Anderson jafnaði metin á sjöundu mínútu uppbótartíma fyrri háflleiks. Ciro Immobile kom gestunum í Lazio í 2-1 á 49. mínútu, en Dimitri Payet jafnaði metin fyrir Marseille á 82. mínútu og þar við sat. Lazio er nú í öðru sæti riðilsins með fimm stig eftir fjóra leiki, einu stigi meira en Marseille sem situr í þriðja sæti. ⏱️ 90+4' That's it from the @orangevelodrome. All even after an exhilarating match. Onward, Olympiens.#OMLazio | #UEL pic.twitter.com/u0QjbO0pB5— Olympique de Marseille 🇬🇧 🇺🇸 (@OM_English) November 4, 2021 Elías Rafn Ólafsson þurfti að sætta sig við bekkjarsetu er lið hans, Midtjylland, vann mikilvægan 1-0 útisigur gegn Rauðu Stjörnunni í F-riðli. Heimamenn í Rauðu Stjörnunni þurftu sð spila manni færri í tæpar 80 mínútur eftir að Milos Degenek fékk að líta beint rautt spjald á 12. mínútu. Guelor Kanga skoraði eina mark leiksins, en hann varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið net. Marko Gobeljic fékk að líta sitt annað gula spjald, og þar með rautt í uppbótartíma, og Rauða Stjarnan endaði leikinn því með níu leikmenn á vellinum. Midtjylland er nú í þriðja sæti riðilsins með fimm stig, tveimur stigum á eftir Rauðu Stjörnunni, þegar tvær umferðir eru eftir af riðlakeppninni. Vi henter en 1-0-sejr mod Crvena zvezda på udebane og tre vigtige point i gruppespillet 💪Kampreferat og statistik fra opgøret 👇#CZVFCM | #UEL— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) November 4, 2021 Úrslit kvöldsins C-riðill Leicester 1-1 Spartak Moscow D-riðill Royal Antwerp 0-3 Fenerbache E-riðill Marseille 2-2 Lazio F-riðill Rauða Stjarnan 0-1 Midthylland SC Braga 4-2 Ludogorets Razgrad G-riðill Bayer Leverkusen 4-0 Real Betis Ferencvaros 2-3 Celtic H-riðill Dinamo Zagreb 3-1 Rapid Vín
Úrslit kvöldsins C-riðill Leicester 1-1 Spartak Moscow D-riðill Royal Antwerp 0-3 Fenerbache E-riðill Marseille 2-2 Lazio F-riðill Rauða Stjarnan 0-1 Midthylland SC Braga 4-2 Ludogorets Razgrad G-riðill Bayer Leverkusen 4-0 Real Betis Ferencvaros 2-3 Celtic H-riðill Dinamo Zagreb 3-1 Rapid Vín
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Lyon tryggði sér sigur í A-riðli | Napoli sigraði toppslaginn Af þeim 16 leikjum sem fara fram í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld er nú átta þeirra lokið. Lyon tryggði sér sigur í A-riðli með 3-0 sigri gegn Sparta Prague og Napoli vann 4-1 útisigur gegn Legia Varsjá í toppslag C-riðils svo eitthvað sé nefnt. 4. nóvember 2021 20:04 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Sjá meira
Lyon tryggði sér sigur í A-riðli | Napoli sigraði toppslaginn Af þeim 16 leikjum sem fara fram í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld er nú átta þeirra lokið. Lyon tryggði sér sigur í A-riðli með 3-0 sigri gegn Sparta Prague og Napoli vann 4-1 útisigur gegn Legia Varsjá í toppslag C-riðils svo eitthvað sé nefnt. 4. nóvember 2021 20:04