Upphaflega stóð til að mála einn til tvo veggi og flytja svo inn, en á endanum var allt húsið tekið í gegn.
Húsið var byggt árið 1959 og því þurfti að taka til hendinni og varð verkefnið fljótlega mjög stórt. Teknir voru niður veggir og rými flutt til og frá. Hjónin fluttu inn 22. desember á síðasta ári en þá var heldur betur ekki allt tilbúið.
Hér að neðan má sjá brot úr þættinum.