Almenningur tapar milljónum í hverjum mánuði vegna svikapósta Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 2. nóvember 2021 18:31 Guðmundur Arnar Sigmundsson sviðsstjóri Cert-is hjá Fjarskiptastofu.. Vísir/Sigurjón Netglæpamenn ná milljónum af almennum borgurum í hverjum mánuði með svikapóstum að sögn sviðsstjóra hjá Fjarskiptastofu. Nú standi yfir herferðir þar sem glæpamenn nýta sér vörumerki Póstsins og DHL. Netglæpamenn hafa komist yfir tugþúsunda símanúmera og tölvupósta hér á landi og senda fólki reglulega svikapósta í þeim tilgangi að svíkja út fé. Þar er til að mynda er til dæmis beðið um greiðslu fyrir sendingu með því í smella á tengil. Póstflutningafyrirtækinn DHL og Pósturinn vara bæði við slíkum svikapóstum á heimasíðum sínum. Dæmigerðir svikapóstarVísir/Helgi „Undanfarna mánuði hafa verið í gangi herferði þar sem netglæpamenn nýta sér vörumerki póstdreifingarfyrirtækja eins og DHL og Póstsins.“ segir Guðmundur Arnar Sigmundsson sviðsstjóri Cert-is hjá Fjarskiptastofu.. DHL baðst undan viðtali vegna málsins þegar eftir því var óskað en í samtali við framkvæmdastjóra þar kom fram að um verulegt vandamál væri að ræða. Guðmundur segir að falli fólk í gildruna geti það tapað háum fjárhæðum sem erfitt sé að endurheimta. „Fólk getur lent í því að tapa allt frá nokkrum þúsundum króna upp í hundruð þúsunda króna,“ segir hann. Hann segir að tölvuþrjótarnir sendi gríðarlegt magn svikapósta bæði með tölvupóstum og sms skilaboðum. „Herferðirnar ganga út á að senda sem flesta pósta í nafni eins fyrirtækis og svo bíta alltaf einhverjir á agnið. Það má ætla að um tíu manns á dag tapi fjármunum til tölvuþrjóta,“ segir Guðmundur. Pósturinn og DHL vara við svikapóstum á vefsíðu sinni. Vísir/Helgi Hann segir að samanlagt geti upphæðir hlaupið á milljónum króna í hverjum mánuði sem almenningur borgar til slíkra glæpamanna. „ Þetta er svolítið háð þeim herferðum sem eru í gangi og þær hafa verið óvenju stífar núna,“ segir hann. Glæpamennirnir verði sífellt flinkari í að blekkja neytendur. Besta vörnin sé að kynna sér aðferðir þeirra og tilkynna slíka glæpi. „Það hafa ótrúlegustu menn fallið fyrir ótrúlegustu tilraunum til árása og það er engin skömm að því. Við hvetjum fólk og fyrirtæki til að segja frá slíkum árásum þannig náum við best að koma í veg fyrir þetta,“ segir hann. Lögreglumál Efnahagsbrot Pósturinn Netglæpir Mest lesið Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Lemon stígur skrefið frá París til Akureyrar Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri Sjá meira
Netglæpamenn hafa komist yfir tugþúsunda símanúmera og tölvupósta hér á landi og senda fólki reglulega svikapósta í þeim tilgangi að svíkja út fé. Þar er til að mynda er til dæmis beðið um greiðslu fyrir sendingu með því í smella á tengil. Póstflutningafyrirtækinn DHL og Pósturinn vara bæði við slíkum svikapóstum á heimasíðum sínum. Dæmigerðir svikapóstarVísir/Helgi „Undanfarna mánuði hafa verið í gangi herferði þar sem netglæpamenn nýta sér vörumerki póstdreifingarfyrirtækja eins og DHL og Póstsins.“ segir Guðmundur Arnar Sigmundsson sviðsstjóri Cert-is hjá Fjarskiptastofu.. DHL baðst undan viðtali vegna málsins þegar eftir því var óskað en í samtali við framkvæmdastjóra þar kom fram að um verulegt vandamál væri að ræða. Guðmundur segir að falli fólk í gildruna geti það tapað háum fjárhæðum sem erfitt sé að endurheimta. „Fólk getur lent í því að tapa allt frá nokkrum þúsundum króna upp í hundruð þúsunda króna,“ segir hann. Hann segir að tölvuþrjótarnir sendi gríðarlegt magn svikapósta bæði með tölvupóstum og sms skilaboðum. „Herferðirnar ganga út á að senda sem flesta pósta í nafni eins fyrirtækis og svo bíta alltaf einhverjir á agnið. Það má ætla að um tíu manns á dag tapi fjármunum til tölvuþrjóta,“ segir Guðmundur. Pósturinn og DHL vara við svikapóstum á vefsíðu sinni. Vísir/Helgi Hann segir að samanlagt geti upphæðir hlaupið á milljónum króna í hverjum mánuði sem almenningur borgar til slíkra glæpamanna. „ Þetta er svolítið háð þeim herferðum sem eru í gangi og þær hafa verið óvenju stífar núna,“ segir hann. Glæpamennirnir verði sífellt flinkari í að blekkja neytendur. Besta vörnin sé að kynna sér aðferðir þeirra og tilkynna slíka glæpi. „Það hafa ótrúlegustu menn fallið fyrir ótrúlegustu tilraunum til árása og það er engin skömm að því. Við hvetjum fólk og fyrirtæki til að segja frá slíkum árásum þannig náum við best að koma í veg fyrir þetta,“ segir hann.
Lögreglumál Efnahagsbrot Pósturinn Netglæpir Mest lesið Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Lemon stígur skrefið frá París til Akureyrar Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri Sjá meira