Blatter og Platini ákærðir í Sviss Samúel Karl Ólason skrifar 2. nóvember 2021 15:16 Sepp Blatter Michel Platini á ársþingi FIFA árið 2015. AP/Walter Bieri Sepp Blatter og Michel Platini, fyrrverandi forsetar FIFA og UEFA, hafa verið ákærðir af saksóknurum í Sviss. Ákvörðun um að ákæra þá byggir á sex ára rannsókn á greiðslu tveggja milljóna svissneskra franka frá FIFA til Platini. Í janúar 2011 sóttist Platini eftir því að hann fengi greidd laun vegna ráðgjafavinnu sem hann á að hafa unnið fyrir Blatter frá 1998 til 2002. Blatter gaf leyfi fyrir greiðslunni. Saksóknarar segja greiðsluna hafa verið ólöglega, samkvæmt frétt Sky News. Gerður hafi verið samningur um að Platini myndi fá 300 þúsund franka á ári fyrir ráðgjafastörf á þessum árum og þau laun hafi verið greidd. Þeir hafi báðir skrifað undir samninginn árið 1999. Báðir eru sakaðir um fjársvik, fjárnám og fals. en Blatter er þar að auki sakaður um fjárnám og að hafa falsað skjal. Þeir neita báðir sök og segjast hafa gert munnlegt samkomulag sín á milli um laun. Blatter er 85 ára gamall og Platini er 65 ára. Þeir standa nú frammi fyrir réttarhöldum á næstu mánuðum. Blatter var forseti FIFA frá 1998 til 2015 þegar honum var bolað úr starfi vegna spillingar innan sambandsins. Hann var fundinn sekur um mútur í starfi hjá sambandinu og dæmdur til að hafa engin afskipti af fótbolta í sex ár. Platini var einnig gerður brottrækur frá fótboltanum. Bann Blatter var svo framlengt til 2028. FIFA Fótbolti Sviss UEFA Tengdar fréttir Blatter í nýtt bann Sepp Blatter, fyrrum forseti FIFA, hefur verið dæmdur í nýtt bann frá fótboltanum og er hann nú í banni til ársins 2028. 24. mars 2021 20:35 Blatter fluttur á spítala Sepp Blatter, fyrrverandi forseti FIFA, var fluttur á spítala í gær. Ástandið er alvarlegt en hann ku ekki vera í lífshættu. 8. janúar 2021 10:01 FIFA stefnir Sepp Blatter og Michel Platini og vill fá allar milljónirnar aftur Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur hafið málsókn gegn fyrrum forseta og fyrrum varaforseti sambandsins en þetta eru þeir Sepp Blatter og Michel Platini. 16. desember 2019 14:30 Ræða um að greiða milljarða til að láta FIFA-sakir hverfa Svissneski bankinn Julius Bär gæti greitt bandarískum yfirvöldum jafnvirði milljarða íslenskra króna í sátt til að losna undan ásökunum um aðild að spillingarmáli Alþjóðaknattspyrnusambandsins (FIFA). 16. september 2020 10:18 FIFA stefnir Sepp Blatter og Michel Platini og vill fá allar milljónirnar aftur Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur hafið málsókn gegn fyrrum forseta og fyrrum varaforseti sambandsins en þetta eru þeir Sepp Blatter og Michel Platini. 16. desember 2019 14:30 Sepp Blatter heimtar að FIFA skili sextíu úrum og hefur nú kært sambandið Sepp Blatter, fyrrverandi forseti Alþjóða knattspyrnusambandsins, er kominn aftur í fréttirnar og nú hefur þessi 83 ára gamli maður snúið vörn í sókn. 5. júlí 2019 08:00 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Sjá meira
Í janúar 2011 sóttist Platini eftir því að hann fengi greidd laun vegna ráðgjafavinnu sem hann á að hafa unnið fyrir Blatter frá 1998 til 2002. Blatter gaf leyfi fyrir greiðslunni. Saksóknarar segja greiðsluna hafa verið ólöglega, samkvæmt frétt Sky News. Gerður hafi verið samningur um að Platini myndi fá 300 þúsund franka á ári fyrir ráðgjafastörf á þessum árum og þau laun hafi verið greidd. Þeir hafi báðir skrifað undir samninginn árið 1999. Báðir eru sakaðir um fjársvik, fjárnám og fals. en Blatter er þar að auki sakaður um fjárnám og að hafa falsað skjal. Þeir neita báðir sök og segjast hafa gert munnlegt samkomulag sín á milli um laun. Blatter er 85 ára gamall og Platini er 65 ára. Þeir standa nú frammi fyrir réttarhöldum á næstu mánuðum. Blatter var forseti FIFA frá 1998 til 2015 þegar honum var bolað úr starfi vegna spillingar innan sambandsins. Hann var fundinn sekur um mútur í starfi hjá sambandinu og dæmdur til að hafa engin afskipti af fótbolta í sex ár. Platini var einnig gerður brottrækur frá fótboltanum. Bann Blatter var svo framlengt til 2028.
FIFA Fótbolti Sviss UEFA Tengdar fréttir Blatter í nýtt bann Sepp Blatter, fyrrum forseti FIFA, hefur verið dæmdur í nýtt bann frá fótboltanum og er hann nú í banni til ársins 2028. 24. mars 2021 20:35 Blatter fluttur á spítala Sepp Blatter, fyrrverandi forseti FIFA, var fluttur á spítala í gær. Ástandið er alvarlegt en hann ku ekki vera í lífshættu. 8. janúar 2021 10:01 FIFA stefnir Sepp Blatter og Michel Platini og vill fá allar milljónirnar aftur Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur hafið málsókn gegn fyrrum forseta og fyrrum varaforseti sambandsins en þetta eru þeir Sepp Blatter og Michel Platini. 16. desember 2019 14:30 Ræða um að greiða milljarða til að láta FIFA-sakir hverfa Svissneski bankinn Julius Bär gæti greitt bandarískum yfirvöldum jafnvirði milljarða íslenskra króna í sátt til að losna undan ásökunum um aðild að spillingarmáli Alþjóðaknattspyrnusambandsins (FIFA). 16. september 2020 10:18 FIFA stefnir Sepp Blatter og Michel Platini og vill fá allar milljónirnar aftur Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur hafið málsókn gegn fyrrum forseta og fyrrum varaforseti sambandsins en þetta eru þeir Sepp Blatter og Michel Platini. 16. desember 2019 14:30 Sepp Blatter heimtar að FIFA skili sextíu úrum og hefur nú kært sambandið Sepp Blatter, fyrrverandi forseti Alþjóða knattspyrnusambandsins, er kominn aftur í fréttirnar og nú hefur þessi 83 ára gamli maður snúið vörn í sókn. 5. júlí 2019 08:00 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Sjá meira
Blatter í nýtt bann Sepp Blatter, fyrrum forseti FIFA, hefur verið dæmdur í nýtt bann frá fótboltanum og er hann nú í banni til ársins 2028. 24. mars 2021 20:35
Blatter fluttur á spítala Sepp Blatter, fyrrverandi forseti FIFA, var fluttur á spítala í gær. Ástandið er alvarlegt en hann ku ekki vera í lífshættu. 8. janúar 2021 10:01
FIFA stefnir Sepp Blatter og Michel Platini og vill fá allar milljónirnar aftur Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur hafið málsókn gegn fyrrum forseta og fyrrum varaforseti sambandsins en þetta eru þeir Sepp Blatter og Michel Platini. 16. desember 2019 14:30
Ræða um að greiða milljarða til að láta FIFA-sakir hverfa Svissneski bankinn Julius Bär gæti greitt bandarískum yfirvöldum jafnvirði milljarða íslenskra króna í sátt til að losna undan ásökunum um aðild að spillingarmáli Alþjóðaknattspyrnusambandsins (FIFA). 16. september 2020 10:18
FIFA stefnir Sepp Blatter og Michel Platini og vill fá allar milljónirnar aftur Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur hafið málsókn gegn fyrrum forseta og fyrrum varaforseti sambandsins en þetta eru þeir Sepp Blatter og Michel Platini. 16. desember 2019 14:30
Sepp Blatter heimtar að FIFA skili sextíu úrum og hefur nú kært sambandið Sepp Blatter, fyrrverandi forseti Alþjóða knattspyrnusambandsins, er kominn aftur í fréttirnar og nú hefur þessi 83 ára gamli maður snúið vörn í sókn. 5. júlí 2019 08:00